Friðrik Agni Árnason

Er ég nógu merkilegur?
„Ég hélt þú ættir heima í risa einbýlishúsi og ættir ríka foreldra.“

Hvað viltu skilja eftir?
Ég hef aldrei verið neitt rosalega mikill "gjafastrákur”. Frá því að ég man eftir mér, jólunum og afmælinu mínu, sem allt er á sama degi, þá man ég ekki eftir að hafa verið óstjórnlega spenntur fyrir gjöfum. Ekki þannig séð.

Essin þrjú: Shakira, Samherji og spilling
Í miðri Samherja umfjöllun, enn eitt stórmálið sem virðist byggja á siðblindu og spillingu fólks á þessu annars ágæta móðurlandi var ég staddur á bíótónleikum með kólumbíska söng/dans/velferðarsinnanum Shakiru.

Íslendingurinn ég og Íslendingurinn þú
Friðrik Agni Árnason skrifar um veruleika sinn sem blandaður Íslendingur.

Ég sakna mín
Það er einhver hluti af okkur þegar við vorum unglingar og ungmenni sem við týnum einhversstaðar á lífsleiðinni. Við gætum hugsað: Já ég var bara barn og vissi ekki neitt um lífið og lét eins og einhver vitleysingur. En er það virkilega?

Að dansa eða ekki dansa?
Dansinn meðfæddur en bældur fyrir sumum? Tengist það að dansa einhverri berskjöldun? Af hverju er það: Ég dansa ekki, stelpur dansa?

Einn miða til Kulnunar, nei takk
Spurningar sem dynja á mér reglulega: Bíddu ertu bara að gera allt? Hvenær tekur þú þér slökunardag? Af hverju ertu að gera svona mikið?

Öfundsýki eða innblástur? Þitt er valið
Sleppum samanburðinum og eltumst við okkar eigið líf!

Áhrifavaldur eða samfélagsmiðlastjarna?
Hugleikur Dagsson teiknaði upp mynd um daginn sem lýsir að mínu mati furðulegri þróun áhrifavalda í heimssamfélaginu.