Innlent Búa til ágreining "Ég bið menn nú að oftúlka ekki mín orð. Þessi umræða hefur ítrekað farið fram innan þingflokksins," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Innlent 14.10.2005 06:43 Leit hefur ekki borið árangur Víðtæk leit af Friðriki Ásgeiri Hermannssyni, sem saknað er eftir að bátur fórst á Viðeyarsundi, hefur staðið yfir í allan dag en hefur enn ekki borið árangur. Gengnar hafa verið fjörur frá Gróttu fram yfir Hofsvík á Kjalarnesi. Kafarar frá Björgunarsveitunum, slökkviliði höfuðborgarsvæðisinns og Landhelgisgæsluni hafa kafað á Viðeyjarsundi en einnig hefur verið notast við sónarleitartæki og neðansjávarmyndavél. Innlent 14.10.2005 06:43 Fagnar niðurstöðu könnunar Reykvíkingar treysta Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni betur en Gísla Marteini Baldurssyni til að gegna starfi borgarstjóra ef marka má nýlega skoðanakönnun Gallups. Gísli Marteinn fagnar niðurstöðunni og segir hana m.a. sýna að vinstrimenn vilji alls ekki fá hann sem andstæðing sinn. Innlent 14.10.2005 06:43 Fjör í Skeiðaréttum í dag Menn og fé undu sér vel í Skeiðaréttum í dag. Landbúnaðarráðherrann lét ekki sitt eftir liggja. Innlent 14.10.2005 06:43 Vilja virkja konur í stjórnmálum Konur eru ekki eins virkar og karlar í stjórnmálum og þessu þarf að breyta, segja Samfylkingarkonur, sem hafa stofnað kvennahreyfingu innan flokksins. Innlent 14.10.2005 06:43 Líkið af Friðriki Ásgeiri fundið Líkið af Friðriki Ásgeiri Hermannssyni fannst seinni partinn í dag. Rétt fyrir klukkan sex náðu kafarar líkinu upp og var komið með hann að landi nú rétt fyrir fréttir. Innlent 14.10.2005 06:43 Framboð til öryggisráðs í uppnámi Framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna er í uppnámi að mati varaformanns Framsóknarflokksins sem segir að Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sé kominn í stjórnarandstöðu. Stjórnarandstaðan skilur ekkert í hringlandahætti ríkisstjórnarinnar. Innlent 14.10.2005 06:43 Stjórnarandstaðan saklaus "Það opinberast fyrir framan alþjóð að stjórnarliðar tala í austur og vestur. Ríkisstjórnin hefur haldið á þessu eins og hún ætli sér í framboð til öryggisráðsins og hefur varið til þess miklum fjármunum," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Innlent 14.10.2005 06:43 3-4% ungra kvenna með átröskun Á milli þrjú og fjögur prósent kvenna undir þrítugu þjást af átröskun af einhverju tagi. Á málþingi í dag mátti heyra átröskunarsjúklinga segja sína sögu. Innlent 14.10.2005 06:43 Hóphjólreið niður í miðbæ Um hundrað manns hjóla nú sem leið liggur niður Laugaveginn og stefna að Hljómskálagarðinum í hóphjólreið sem efnt var til í tilefni af hjóladegi samgönguvikunnar í borginni. Innlent 14.10.2005 06:43 Lík Friðriks fundið Lík Friðriks Ásgeirs Hermannssonar, sem fórst þegar bátur strandaði á Viðeyjarsundi laugardaginn 10. september síðastliðinn, fannst eftir umfangsmikla leit í gær. Innlent 17.9.2005 00:01 Kosningaskrifstofan opnuð Gísli Marteinn opnaði kosningaskrifstofu sína í gær í Aðalstræti 6. "Það hefur verið góð stemning hér í allan dag," sagði Gísli Marteinn í gær og bætti við að um þrjú hundruð manns hefðu mætt og lýst yfir stuðningi sínum. Innlent 14.10.2005 06:43 Júlíus Vífill líklegur í toppslag Líklegt er talið að Júlíus Vífill Ingvarsson gefi út yfirlýsingu í dag um að hann bjóði sig fram í efsta sæti lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Innlent 14.10.2005 06:43 Efasemdir innan stjórnarflokka Í báðum þingflokkum stjórnarflokkanna eru efasemdir um réttmæti þess að Íslendingar sæki um setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, lýsti því yfir á leiðtogafundi samtakanna að framboð Íslands stæði en Hjálmar Árnason þingflokksformaður segir að málið sé ekki afgreitt úr þingflokknum. Innlent 14.10.2005 06:43 Íbúar ráði sjálfir uppbyggingu Sigurður Jónsson bæjarstjóri Garðs segir að bæjarstjórnin hafi allt frá byrjun verið nánast einróma þeirrar skoðunar að leggjast gegn sameiningu sveitarfélagsins við Sandgerði og Reykjanesbæ. Innlent 14.10.2005 06:43 Boðaði framboð í öryggisráð Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tók í gærkvöldi af skarið með framboð Íslendinga til setu í Öryggisráði Sameinuðuþjóðanna þegar hann lýsti því yfir á leiðtogafundi samtakanna að Íslendingar ætluðu að bjóða sig fram. Miðað er við kjörtímabilið 2009 til 2010. Innlent 14.10.2005 06:42 Kynbundinn launamunur 14 prósent Kynbundinn launamunur er 14 prósent samkvæmt launakönnun VR. Heildarlaun hafa hækkað um tíu prósent á milli ára og sýnir könnunin að þeir sem fóru í starfsmannaviðtal á síðasta ári eru með fjórum prósentum hærri laun en þeir sem ekki fóru í viðtal. Innlent 14.10.2005 06:42 Fjöldi manns við leit í dag Stórleit verður framkvæmd í dag að líki 34 ára karlmanns sem fórst eftir að skemmtibátur ók á Skarfasker á Viðeyjarsundi aðfararnótt síðasta laugardags. Jónas Hallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að leitað verði á svæði sem nær allt frá Gróttu og upp á Akranes. Innlent 14.10.2005 06:42 Óvissa um kjör hefur áhrif á skort Ein ástæðan fyrir því að illa gengur að ráða fólk til starfa í leikskólum í Kópavogi er sú að stjórnendur geta ekki sagt starfsfólki hvað það muni hafa í laun. Innlent 14.10.2005 06:42 Þotur lentu á Reykjavíkurvelli Fjórar Harrier-þotur frá konunglega breska flughernum lentu á Reykjavíkurflugvelli um klukkan þrjú í dag. Þær voru á leið til Keflavíkur en gátu ekki lent þar vegna veðurs og fóru til Reykjavíkur í staðinn. Þotur þessarar tegundar hafa löngum verið þekktar fyrir eiginleika sinn til taka á loft og lenda lóðrétt, en flugvélarnar lentu þó upp á gamla mátann á Reykjavíkurflugvelli í dag. Innlent 14.10.2005 06:42 Bílakirkjugarður burtu Bílakirkjugarðurinn að Garðsstöðum við Ísafjarðardjúp mun að mestu hverfa ef samkomulag sem sveitastjórn Súðavíkur gerði við landeiganda í gær gengur eftir. "Nú eru eitthvað um 580 bílar á landinu og við ætlum að vinna að því með landeiganda að þetta verði komið í skikkanlegt horf og orðið öllu minna og snyrtilegra næsta sumar," segir Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri á Súðavík. Innlent 14.10.2005 06:43 Farþegum Icelandair fjölgar áfram Farþegum Icelandair í ágúst fjölgaði um 19,1 prósent í ágúst frá sama tímabili í fyrra og voru tæplega 203 þúsund. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FL GROUP. Frá áramótum hefur farþegum Icelandair fjölgað um 14,5 prósent og eru þeir tæplega 1,1 milljón. Sætanýting hefur batnað um 2,4 prósentustig og er á fyrstu átta mánuðum ársins 78,1 prósent. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:42 Tíu vilja í sex efstu sætin Tíu gefa kost á sér í sex efstu sætin á lista Vinstri - grænna fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, en forval á listann fer fram 1. október. Framboðsfrestur vegna forvalsins rann út í dag og þá höfðu eftirtaldir gefið kost á sér: Árni Þór Sigurðsson, Ásta Þorleifsdóttir, Grímur Atlason, Guðný Hildur Magnúsdóttir, Magnús Bergsson, Sóley Tómasdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Ugla Egilsdóttir, Þorleifur Gunnlaugsson og Þorvaldur Þorvaldsson. Innlent 14.10.2005 06:42 Hestamenn grunaðir um óvarkárni Sauðfjárriða er skæður sjúkdómur, en þar sem hún kemur upp þarf alla jafna að lóga öllu fé. Sérfræðingur Yfirdýralæknis hvetur menn til varkárni og átelur skemmdir á sauðfjárveikivarnagirðingum. Innlent 14.10.2005 06:42 Grunuð um að hafa neytt áfengis Lögregla segir rökstuddan grun um að hvort tveggja eigandi bátsins sem steytti á skeri á Viðeyjarsundi aðfaranótt laugardags og kona hans hafi neytt áfengis um kvöldið áður en slysið varð. Bæði njóta þau réttarstöðu sakborninga við yfirheyrslur vegna rannsóknar málsins. Innlent 14.10.2005 06:42 Ekki athugasemdir við orð Halldórs Davíð Oddssson, utanríkisráðherra, gerir engar athugasemdir við það að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skyldi nefna framboð Íslands til öryggisráðsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Innlent 14.10.2005 06:42 Aldrei fleiri útlendingar Tuttugasti hver starfsmaður á Íslandi er útlendingur og er hlutfallið það næsthæsta á Norðurlöndunum. Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi eru tvöfalt fleiri nú en fyrir áratug. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:42 Óljós afstaða í flugvallarmáli Samgönguráðherra telur augljóst að innanlandsflugið flytjist til Keflavíkur ef það fer yfirhöfuð úr Reykjavík. Fyrir tveimur vikum sagðist hann þó ekki vilja bera ábyrgð á því. Innlent 14.10.2005 06:42 Og Vodafone og Neyðarlínan semja Og Vodafone og Neyðarlínan hafa gengið frá samningi sem gerir Neyðarlínunni kleift að staðsetja farsíma Og Vodafone um leið og hringt er í 112. Innlent 14.10.2005 06:42 Tók af öll tvímæli um framboð Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tók í gærkvöldi af öll tvímæli um framboð Íslendinga til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þegar hann lýsti því yfir á leiðtogafundi samtakanna að Íslendingar ætluðu að bjóða sig fram. Verðandi utanríkisráðherra vill ekki tjá sig um málið. Innlent 14.10.2005 06:42 « ‹ ›
Búa til ágreining "Ég bið menn nú að oftúlka ekki mín orð. Þessi umræða hefur ítrekað farið fram innan þingflokksins," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. Innlent 14.10.2005 06:43
Leit hefur ekki borið árangur Víðtæk leit af Friðriki Ásgeiri Hermannssyni, sem saknað er eftir að bátur fórst á Viðeyarsundi, hefur staðið yfir í allan dag en hefur enn ekki borið árangur. Gengnar hafa verið fjörur frá Gróttu fram yfir Hofsvík á Kjalarnesi. Kafarar frá Björgunarsveitunum, slökkviliði höfuðborgarsvæðisinns og Landhelgisgæsluni hafa kafað á Viðeyjarsundi en einnig hefur verið notast við sónarleitartæki og neðansjávarmyndavél. Innlent 14.10.2005 06:43
Fagnar niðurstöðu könnunar Reykvíkingar treysta Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni betur en Gísla Marteini Baldurssyni til að gegna starfi borgarstjóra ef marka má nýlega skoðanakönnun Gallups. Gísli Marteinn fagnar niðurstöðunni og segir hana m.a. sýna að vinstrimenn vilji alls ekki fá hann sem andstæðing sinn. Innlent 14.10.2005 06:43
Fjör í Skeiðaréttum í dag Menn og fé undu sér vel í Skeiðaréttum í dag. Landbúnaðarráðherrann lét ekki sitt eftir liggja. Innlent 14.10.2005 06:43
Vilja virkja konur í stjórnmálum Konur eru ekki eins virkar og karlar í stjórnmálum og þessu þarf að breyta, segja Samfylkingarkonur, sem hafa stofnað kvennahreyfingu innan flokksins. Innlent 14.10.2005 06:43
Líkið af Friðriki Ásgeiri fundið Líkið af Friðriki Ásgeiri Hermannssyni fannst seinni partinn í dag. Rétt fyrir klukkan sex náðu kafarar líkinu upp og var komið með hann að landi nú rétt fyrir fréttir. Innlent 14.10.2005 06:43
Framboð til öryggisráðs í uppnámi Framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna er í uppnámi að mati varaformanns Framsóknarflokksins sem segir að Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sé kominn í stjórnarandstöðu. Stjórnarandstaðan skilur ekkert í hringlandahætti ríkisstjórnarinnar. Innlent 14.10.2005 06:43
Stjórnarandstaðan saklaus "Það opinberast fyrir framan alþjóð að stjórnarliðar tala í austur og vestur. Ríkisstjórnin hefur haldið á þessu eins og hún ætli sér í framboð til öryggisráðsins og hefur varið til þess miklum fjármunum," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Innlent 14.10.2005 06:43
3-4% ungra kvenna með átröskun Á milli þrjú og fjögur prósent kvenna undir þrítugu þjást af átröskun af einhverju tagi. Á málþingi í dag mátti heyra átröskunarsjúklinga segja sína sögu. Innlent 14.10.2005 06:43
Hóphjólreið niður í miðbæ Um hundrað manns hjóla nú sem leið liggur niður Laugaveginn og stefna að Hljómskálagarðinum í hóphjólreið sem efnt var til í tilefni af hjóladegi samgönguvikunnar í borginni. Innlent 14.10.2005 06:43
Lík Friðriks fundið Lík Friðriks Ásgeirs Hermannssonar, sem fórst þegar bátur strandaði á Viðeyjarsundi laugardaginn 10. september síðastliðinn, fannst eftir umfangsmikla leit í gær. Innlent 17.9.2005 00:01
Kosningaskrifstofan opnuð Gísli Marteinn opnaði kosningaskrifstofu sína í gær í Aðalstræti 6. "Það hefur verið góð stemning hér í allan dag," sagði Gísli Marteinn í gær og bætti við að um þrjú hundruð manns hefðu mætt og lýst yfir stuðningi sínum. Innlent 14.10.2005 06:43
Júlíus Vífill líklegur í toppslag Líklegt er talið að Júlíus Vífill Ingvarsson gefi út yfirlýsingu í dag um að hann bjóði sig fram í efsta sæti lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Innlent 14.10.2005 06:43
Efasemdir innan stjórnarflokka Í báðum þingflokkum stjórnarflokkanna eru efasemdir um réttmæti þess að Íslendingar sæki um setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, lýsti því yfir á leiðtogafundi samtakanna að framboð Íslands stæði en Hjálmar Árnason þingflokksformaður segir að málið sé ekki afgreitt úr þingflokknum. Innlent 14.10.2005 06:43
Íbúar ráði sjálfir uppbyggingu Sigurður Jónsson bæjarstjóri Garðs segir að bæjarstjórnin hafi allt frá byrjun verið nánast einróma þeirrar skoðunar að leggjast gegn sameiningu sveitarfélagsins við Sandgerði og Reykjanesbæ. Innlent 14.10.2005 06:43
Boðaði framboð í öryggisráð Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tók í gærkvöldi af skarið með framboð Íslendinga til setu í Öryggisráði Sameinuðuþjóðanna þegar hann lýsti því yfir á leiðtogafundi samtakanna að Íslendingar ætluðu að bjóða sig fram. Miðað er við kjörtímabilið 2009 til 2010. Innlent 14.10.2005 06:42
Kynbundinn launamunur 14 prósent Kynbundinn launamunur er 14 prósent samkvæmt launakönnun VR. Heildarlaun hafa hækkað um tíu prósent á milli ára og sýnir könnunin að þeir sem fóru í starfsmannaviðtal á síðasta ári eru með fjórum prósentum hærri laun en þeir sem ekki fóru í viðtal. Innlent 14.10.2005 06:42
Fjöldi manns við leit í dag Stórleit verður framkvæmd í dag að líki 34 ára karlmanns sem fórst eftir að skemmtibátur ók á Skarfasker á Viðeyjarsundi aðfararnótt síðasta laugardags. Jónas Hallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að leitað verði á svæði sem nær allt frá Gróttu og upp á Akranes. Innlent 14.10.2005 06:42
Óvissa um kjör hefur áhrif á skort Ein ástæðan fyrir því að illa gengur að ráða fólk til starfa í leikskólum í Kópavogi er sú að stjórnendur geta ekki sagt starfsfólki hvað það muni hafa í laun. Innlent 14.10.2005 06:42
Þotur lentu á Reykjavíkurvelli Fjórar Harrier-þotur frá konunglega breska flughernum lentu á Reykjavíkurflugvelli um klukkan þrjú í dag. Þær voru á leið til Keflavíkur en gátu ekki lent þar vegna veðurs og fóru til Reykjavíkur í staðinn. Þotur þessarar tegundar hafa löngum verið þekktar fyrir eiginleika sinn til taka á loft og lenda lóðrétt, en flugvélarnar lentu þó upp á gamla mátann á Reykjavíkurflugvelli í dag. Innlent 14.10.2005 06:42
Bílakirkjugarður burtu Bílakirkjugarðurinn að Garðsstöðum við Ísafjarðardjúp mun að mestu hverfa ef samkomulag sem sveitastjórn Súðavíkur gerði við landeiganda í gær gengur eftir. "Nú eru eitthvað um 580 bílar á landinu og við ætlum að vinna að því með landeiganda að þetta verði komið í skikkanlegt horf og orðið öllu minna og snyrtilegra næsta sumar," segir Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri á Súðavík. Innlent 14.10.2005 06:43
Farþegum Icelandair fjölgar áfram Farþegum Icelandair í ágúst fjölgaði um 19,1 prósent í ágúst frá sama tímabili í fyrra og voru tæplega 203 þúsund. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FL GROUP. Frá áramótum hefur farþegum Icelandair fjölgað um 14,5 prósent og eru þeir tæplega 1,1 milljón. Sætanýting hefur batnað um 2,4 prósentustig og er á fyrstu átta mánuðum ársins 78,1 prósent. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:42
Tíu vilja í sex efstu sætin Tíu gefa kost á sér í sex efstu sætin á lista Vinstri - grænna fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, en forval á listann fer fram 1. október. Framboðsfrestur vegna forvalsins rann út í dag og þá höfðu eftirtaldir gefið kost á sér: Árni Þór Sigurðsson, Ásta Þorleifsdóttir, Grímur Atlason, Guðný Hildur Magnúsdóttir, Magnús Bergsson, Sóley Tómasdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Ugla Egilsdóttir, Þorleifur Gunnlaugsson og Þorvaldur Þorvaldsson. Innlent 14.10.2005 06:42
Hestamenn grunaðir um óvarkárni Sauðfjárriða er skæður sjúkdómur, en þar sem hún kemur upp þarf alla jafna að lóga öllu fé. Sérfræðingur Yfirdýralæknis hvetur menn til varkárni og átelur skemmdir á sauðfjárveikivarnagirðingum. Innlent 14.10.2005 06:42
Grunuð um að hafa neytt áfengis Lögregla segir rökstuddan grun um að hvort tveggja eigandi bátsins sem steytti á skeri á Viðeyjarsundi aðfaranótt laugardags og kona hans hafi neytt áfengis um kvöldið áður en slysið varð. Bæði njóta þau réttarstöðu sakborninga við yfirheyrslur vegna rannsóknar málsins. Innlent 14.10.2005 06:42
Ekki athugasemdir við orð Halldórs Davíð Oddssson, utanríkisráðherra, gerir engar athugasemdir við það að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skyldi nefna framboð Íslands til öryggisráðsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Innlent 14.10.2005 06:42
Aldrei fleiri útlendingar Tuttugasti hver starfsmaður á Íslandi er útlendingur og er hlutfallið það næsthæsta á Norðurlöndunum. Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi eru tvöfalt fleiri nú en fyrir áratug. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:42
Óljós afstaða í flugvallarmáli Samgönguráðherra telur augljóst að innanlandsflugið flytjist til Keflavíkur ef það fer yfirhöfuð úr Reykjavík. Fyrir tveimur vikum sagðist hann þó ekki vilja bera ábyrgð á því. Innlent 14.10.2005 06:42
Og Vodafone og Neyðarlínan semja Og Vodafone og Neyðarlínan hafa gengið frá samningi sem gerir Neyðarlínunni kleift að staðsetja farsíma Og Vodafone um leið og hringt er í 112. Innlent 14.10.2005 06:42
Tók af öll tvímæli um framboð Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tók í gærkvöldi af öll tvímæli um framboð Íslendinga til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þegar hann lýsti því yfir á leiðtogafundi samtakanna að Íslendingar ætluðu að bjóða sig fram. Verðandi utanríkisráðherra vill ekki tjá sig um málið. Innlent 14.10.2005 06:42