Vilborg Ása Guðjónsdóttir

Fréttamynd

Viðhorf Íslendinga til alþjóðasamstarfs

Utanríkisráðuneytið lét nýverið gera könnun á viðhorfi Íslendinga til alþjóðasamstarfs. Niðurstöðurnar voru að mörgu leyti mjög jákvæðar. Þar má nefna það viðhorf stórs meirihluta svarenda að hagsæld Íslands byggjast að miklu leyti á alþjóðlegri samvinnu (73,6%) og alþjóðaviðskiptum (78,3%).

Skoðun
Fréttamynd

Trúverðugleiki stjórnmálamanna

Það hefur lengi verið viðloðandi stjórnmálin að almenningur upplifi það að stjórnmálamenn tali líkt og tveimur tungum allt eftir því hvort þeir eru í stjórn eða stjórnarandstöðu.

Skoðun
Fréttamynd

Hálfkák Íslands gagnvart Evrópuráðinu

Nýverið tilkynntu stjórnvöld þá ákvörðun sína að færa fyrirsvar Íslands gagnvart Evrópuráðinu í Strassborg úr sendiráði Íslands í París yfir í utanríkisráðuneytið á Rauðarárstíg.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.