Bílaleigur Askja skoðar stöðu sína gagnvart Procar Samgöngustofa skoðar nú hvernig brugðist verði við beiðni Samtaka ferðaþjónustunnar um eftirlitsúttekt hjá öllum bílaleigum sem hafa starfsleyfi eftir að mál bílaleigunnar Procar kom upp. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:08 Ráðherra um Procar: Aldrei hægt að koma í veg fyrir að menn brjóti lög af ásetningi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það óafsakanlegt þegar menn brjóti lög líkt og bílaleigan Procar hefur viðurkennt að hafa gert um árabil með því að eiga við akstursmæli bílaleigubíla. Viðskipti innlent 14.2.2019 11:54 Ekki hægt að líta fram hjá brotum Procar Procar var í dag vísað úr Samtökum ferðaþjónustunnar. Bílaleigan hefur viðurkennt að hafa lækkað ekna kílómetra á mælum bíla sinna við endursölu þeirra á árunum 2013 til 2015 en líkur eru á að svindlið hafi staðið eitthvað lengur. Viðskipti innlent 13.2.2019 20:08 Samtök ferðaþjónustunnar vilja eftirlitsúttekt á öllum bílaleigum Samtök ferðaþjónustunnar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem farið er fram á að eftirlitsúttekt verði gerð til þess að eyða óvissu um sölu notaðra bílaeigubíla. Viðskipti innlent 13.2.2019 18:17 Biðjast afsökunar á að hafa breytt kílómetrastöðu bílanna Forsvarsmenn bílaleigunnar Procar hyggjast fá óháðan aðila til úrskurða um sanngjarnar bætur til þeirra sem keyptu bíla með ranga kílómetraskráningu hjá fyrirtækinu og þeir biðja viðskiptavini, almenning og starfsfólk afsökunar. Viðskipti innlent 12.2.2019 22:55 Of algengt að asískir ferðamenn noti ekki öryggisbúnað Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir barnabílstóla veita mikla vörn en óvíst sé hvort að það hefði breytt einhverju í banaslysinu við Núpsvötn í gær. Innlent 28.12.2018 20:52 Fjöldi bílaleiga og gististaða tvöfaldast Þetta er meðal þess sem má lesa úr svari ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn Píratans Smára McCarthy. Innlent 5.11.2018 22:24 Hagnaður hjá bílaleigum dregst saman Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds sem er stærsta bílaleiga landsins, segir að rekstrarumhverfið sé erfitt um þessar mundir. Viðskipti innlent 11.10.2018 06:41 12 prósent samdráttur í bílasölu rakinn til bílaleiga Rétt tæplega 12% samdráttur varð í sölu og viðhaldi vélknúinna ökutækja á tímabilinu maí-júní 2018 miðað við sömu mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 18.9.2018 10:08 « ‹ 1 2 3 4 ›
Askja skoðar stöðu sína gagnvart Procar Samgöngustofa skoðar nú hvernig brugðist verði við beiðni Samtaka ferðaþjónustunnar um eftirlitsúttekt hjá öllum bílaleigum sem hafa starfsleyfi eftir að mál bílaleigunnar Procar kom upp. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:08
Ráðherra um Procar: Aldrei hægt að koma í veg fyrir að menn brjóti lög af ásetningi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það óafsakanlegt þegar menn brjóti lög líkt og bílaleigan Procar hefur viðurkennt að hafa gert um árabil með því að eiga við akstursmæli bílaleigubíla. Viðskipti innlent 14.2.2019 11:54
Ekki hægt að líta fram hjá brotum Procar Procar var í dag vísað úr Samtökum ferðaþjónustunnar. Bílaleigan hefur viðurkennt að hafa lækkað ekna kílómetra á mælum bíla sinna við endursölu þeirra á árunum 2013 til 2015 en líkur eru á að svindlið hafi staðið eitthvað lengur. Viðskipti innlent 13.2.2019 20:08
Samtök ferðaþjónustunnar vilja eftirlitsúttekt á öllum bílaleigum Samtök ferðaþjónustunnar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem farið er fram á að eftirlitsúttekt verði gerð til þess að eyða óvissu um sölu notaðra bílaeigubíla. Viðskipti innlent 13.2.2019 18:17
Biðjast afsökunar á að hafa breytt kílómetrastöðu bílanna Forsvarsmenn bílaleigunnar Procar hyggjast fá óháðan aðila til úrskurða um sanngjarnar bætur til þeirra sem keyptu bíla með ranga kílómetraskráningu hjá fyrirtækinu og þeir biðja viðskiptavini, almenning og starfsfólk afsökunar. Viðskipti innlent 12.2.2019 22:55
Of algengt að asískir ferðamenn noti ekki öryggisbúnað Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir barnabílstóla veita mikla vörn en óvíst sé hvort að það hefði breytt einhverju í banaslysinu við Núpsvötn í gær. Innlent 28.12.2018 20:52
Fjöldi bílaleiga og gististaða tvöfaldast Þetta er meðal þess sem má lesa úr svari ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn Píratans Smára McCarthy. Innlent 5.11.2018 22:24
Hagnaður hjá bílaleigum dregst saman Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds sem er stærsta bílaleiga landsins, segir að rekstrarumhverfið sé erfitt um þessar mundir. Viðskipti innlent 11.10.2018 06:41
12 prósent samdráttur í bílasölu rakinn til bílaleiga Rétt tæplega 12% samdráttur varð í sölu og viðhaldi vélknúinna ökutækja á tímabilinu maí-júní 2018 miðað við sömu mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 18.9.2018 10:08