Íþróttir

Fréttamynd

Hjóla 1300 km til styrktar krabbameinssjúkum börnum

Team Rynkeby er samnorrænt verkefni sem hefur verið haldið ár hvert síðan árið 2002. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur hópur tekur þátt í verkefninu. Hjólreiðarmennirnir eru þó ekki þeir einu sem koma að verkefninu heldur er einnig aðstoðarteymi með í för.

Innlent
Fréttamynd

Keiluhöll Akureyrar lokað: „Bara búið hjá þessu fólki“

"Það versta við þetta, fyrir utan þessa afþreyingu sem er nánast síðasta afþreyingin í bænum, er að það var mikið íþróttastarf í kringum þetta. Það voru fimm lið að spila í Íslandsmóti og kannski það allra dapurlegasta er að það voru tveir sautján ára unglingar í landsliðinu í keilu þannig að ef ekki verður brugðist við fljótt þá er þetta bara búið hjá þessu fólki,“ segir Þorgeir Jónsson, fyrrum eigandi Keiluhallarinnar.

Innlent
Fréttamynd

„Svindlararnir vinna og við töpum“

Hagræðing úrslita verður alltaf stærra og stærra vandamál í íþróttaheiminum og þá sérstaklega fótbolta. Er Ísland enn þá bara lítið ­saklaust land? Krikket er í næstmestu vandamálunum á eftir fótboltanum.

Sport
Fréttamynd

Meiri kröfur til sérsambanda

Tillögur um breytingar á reglum Afrekssjóðs voru kynntar í gær. Sérsamböndunum 32 verður skipt í þrjá flokka því þau sem gera mest eiga að fá mest. Meiri fagmennska þarf að vera hjá öllum sérsamböndum ÍSÍ.

Sport
Fréttamynd

Góð viðbót en mikill vill alltaf meira

Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek

Sport
Fréttamynd

Gylfi komst í fámennan hóp

Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn sætara í annað skiptið

Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Myndaveisla frá Íþróttamanni ársins í Hörpu

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var útnefndur Íþróttamaður ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna. Úrslitin í kjörinu voru kunngjörð við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Enginn yfir þrítugu í fyrsta sinn í 33 ár

Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn höfnuðu í fyrstu tíu sætunum í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2016. Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson eiga enn þrjú ár í þrítugsafmælið en eru samt elstu menn á topp tíu listanum í ár.

Sport
Fréttamynd

Bayern á eftir Klopp?

Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti.

Enski boltinn