Halldór Benjamín Þorbergsson

Fréttamynd

Opinberum starfsmönnum fjölgar óháð árferði

Útgjöld hins opinbera hafa aukist um 80 prósent að raungildi frá aldamótum. Aukningin er 43 prósent á hvern landsmann. Ekkert lát er á útgjaldaþenslunni samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2020 þar sem áformuð eru 1.000 milljarða króna ríkisútgjöld.

Skoðun
Fréttamynd

Harmleikur almenninganna

Ögmundur Jónasson stakk niður penna í Fréttablaðið hinn 8. ágúst síðastliðinn og fjallar um eignarhald á landi og Samtök atvinnulífsins.

Skoðun
Fréttamynd

Allt fyrir alla

Fljótt skipast veður í lofti. Nýverið kom fram sú hugmynd að endurskoða fjárhæð persónuafsláttar til samræmis við launavísitölu frá árinu 1990.

Skoðun
Fréttamynd

Vaxtalækkun er knýjandi

Tilefni greinar forsvarsmanna samtaka helstu útflutningsgreina landsins í Fréttablaðinu í gær er vaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands en háir vextir og sterkt gengi hafa sett útflutningsgreinarnar í graf­alvarlega stöðu.

Skoðun
Fréttamynd

Taktlaus dans

Fjárlög 2017 voru afgreidd með 25 milljarða króna afgangi sem svarar til eins prósents af landsframleiðslu. Þetta er of lítill afgangur miðað við ríkjandi efnahagsaðstæður.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.