Göngugötur

Þessar miðborgargötur verða göngugötur yfir Airwaves
Borgarráð samþykkti tillögu í gær um að gera nokkra götuhluta í miðborginni að göngugötum tímabundið á meðan Iceland Airwaves hátíðin stendur yfir 1. – 5. nóvember.

Voru óvart lyklalausir í útkalli á Skólavörðustíg
Lykil vantaði að götulokunarhliðum borgarinnar í útkalli sjúkrabíls með veika konu á Skólavörðustíg. Borgin hafnar fullyrðingum hennar um áhrif lokananna.

Nýja byggðin á Hafnartorgi að taka á sig endanlega mynd
Uppbygging sjö nýrra húsa við Hafnartorg er vel á veg komin en jarðhæðir húsanna verða afhentar eftir um ár. Þá styttist í að umferð verði hleypt á hluta nýrrar Geirsgötu og loksins er byrjað að byggja í holunni framan við Hörpu.

Veitingakona í Austurstræti segir alla orðna brjálaða í miðbænum
"Það er svo ótrúlega lítið komið til móts við fólk sem þarf að vinna í miðbænum. Hér er bara ófremdarástand. Það eru allir orðnir brjálaðir,“ segir Þrúður Sigurðardóttir, veitingamaður í Caruso í Austurstræti.

Þessar götur verða göngugötur í Reykjavík í sumar
Tími göngugatna í miðborg Reykjavíkur hefst þann 1. maí næstkomandi.

Borgin lokar á bílaumferð í völdum götum á aðventunni
Valdar götur verða göngugötur frá klukkan 13 á laugardegi til klukkan 8 á mánudagsmorgni.

Borgarstjóri og forsætisráðherra deila um ágæti Hafnartorgs
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að endurhugsa þurfi frá grunni fyrirhugaða uppbyggingu norðan við Lækjartorg. Dagur B. Eggertsson segir svæðið hannað með tilliti til sögunnar.

Hjálmar hjólar í skemmdarvargana: Á von á ákæru vegna opnunar hliðsins á Laugavegi
Segir örfáa menn, sem ekki er treystandi, standa í því að hleypa bílum inn á göngugötur í miðbænum.

Kaupmenn á Laugavegi sagðir hunsa lokanir borgarinnar
Sjónarvottar segja ákveðna verslunarmenn opna hlið á göngugötum í óleyfi.

Enginn einhugur um takmörkun umferðar í miðborg Reykjavíkur
"Mér líst ekkert á þetta,“ segir gullsmiður á Skólavörðustíg sem hefur rekið verslun í 47 ár. Starfsmaður Heilsuhússins segir miklu meira líf á Laugaveginum þegar lokað er fyrir umferð. Götur verða lokaðar um helgar í desember.

Sumargötur opnaðar í Reykjavík
Skólavörðurstígur frá Bergstaðarstræti, Laugavegur frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti voru breyttar í göngugötur í dag.

Sumargötur frá miðjum maí
Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí, verði breytingatillaga samþykkt.