Pílukast

Fréttamynd

Kóngurinn bestur undir pressu en taugarnar brugðust Dobey

Mervyn King stimplaði sig inn í 8-manna úrslitin á HM í pílukasti í Lundúnum í dag þrátt fyrir að lenda í erfiðri stöðu í leik sínum við Ástralann Raymond Smith. Luke Humphries vann rosalegt taugastríð gegn Chris Dobey.

Sport
Fréttamynd

Með skerta sjón á meðal sextán bestu í heimi í pílu

Ryan Searle glímir við svo alvarlega sjónskekkju að stundum sér hann ekki hvar pílan hans lenti á píluspjaldinu. Engu að síður er hann framarlega í heiminum í íþróttinni og komst í dag áfram í 16-manna úrslit á HM í pílukasti.

Sport
Fréttamynd

Fimmfaldur heimsmeistari úr leik

Fimmfaldi heimsmeistarinn Raymond van Barneveld, eða Barney, er úr leik á HM í pílu eftir 3-1 tap gegn heimsmeistaranum frá 2018, Rob Cross.

Sport
Fréttamynd

Searle skaut Borland niður á jörðina

Ryan Searle, William O'Connor og Luke Humphries komust örugglega í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Joe Cullen þurfti hins vegar að hafa mikið fyrir sínum sigri.

Sport
Fréttamynd

Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik

Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC.

Sport
Fréttamynd

Hallardrottningin mætir til leiks á HM í kvöld

Fallon Sherrock, sem sló svo eftirminnilega í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti 2020, mætir aftur á fjalir Alexandra hallarinnar í London í kvöld. Þá mætir hún reynsluboltanum Steve Beaton.

Sport
Fréttamynd

Kafarinn kom öllum á óvart og sló Ratajski úr leik

Írski pílukastarinn „Scuba“ Steve Lennon gerði sér lítið fyrir og sló Pólverjann Krzystof Ratajski úr leik í 2. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Lennon kemst í 32-manna úrslit.

Sport