Svalbarðsstrandarhreppur

Mest fjölgun í Reykjavík en hlutfallslega í Fljótsdalshreppi
Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.133 á þrettán mánaða tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. janúar 2021. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 768 á sama tímabili og íbúum Mosfellsbæjar fjölgaði um 519 íbúa.

Dæmi um að einstaklingar undir tvítugu þurfi jólaaðstoð
Dæmi eru um að einstaklingar undir tvítugu þurfi að sækja sér jólaaðstoð hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu fyrir komandi jól. Umsókum um aðstoð hefur fjölgað um þriðjung á milli ára.

Leikskóla lokað í þrjá daga
Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðsströnd verður lokaður fram á föstudag meðan beðið er greiningar á sýnum vegna COVID-19.

Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur með miklum meirihluta
Allt virðist stefna í að matvælaframleiðslufyrirtækin Kjarnafæði og Norðlenska muni sameinast.

Kjarnafæði og Norðlenska sameinast
Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna.

Vilja fá vísindalegar rannsóknir áður en ákvörðun er tekin
Bæjarráð Fjallabyggðar hafnar því í umsögn til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að nokkrar ákvarðanir verði teknar um friðun Eyjafjarðar fyrir fiskeldi í sjó án þess að fyrst fari fram vísindalegar rannsóknir.

Ekki tímabært að segja af eða á vegna friðunar
Sjávarútvegsráðherra segir að ekki sé tímabært að taka ákvörðum um það hvort friða eigi nokkra firði, þar á meðal Eyjafjörð, fyrir laxeldi í sjó.

Vill umsagnir um hvort rétt sé að friða Eyjafjörð fyrir laxeldi í sjó
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur óskað eftir því að Fiskistofa, Matvælastofnun og Hafrannsóknastofnun veiti umsagnir um hvort rétt sé að lýst verði yfir banni við eldi laxfiska af eldisstofni í sjókvíum í Eyjafirði, Jökulfjörðum og í sunnanverðum Norðfjarðarflóa, það er í Viðifirði og Hellisfirði.

Strandsvæðaskipulag nauðsynlegt fyrsta skref
Formaður bæjarstjórnar Akureyrar vill að unnið verði strandsvæðaskipulag fyrir Eyjafjörð, áður en ákveðið verður hvort friða eigi fjörðinn fyrir fiskeldi í sjó.

Vilja friða Eyjafjörð fyrir sjókvíaeldi
Bæjarstjórnin á Akureyri hefur samþykkt að leggja til við sjávarútvegsráðherra að Eyjafjörður verði friðaður fyrir sjókvíaeldi. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vil að náttúran fái að njóta vafans.

Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann
Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins.

Bíll ferðamanna alelda í Vaðlaheiðargöngum
Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin

Kveikt var í Valsárskóla
Nokkrir ungir strákar úr hverfinu kveiktu í rusli í Valsárskóla í kvöld.

Eldur kom upp í Valsárskóla
Eldur kom upp í Valsárskóla á Svalbarðseyri á sjöunda tímanum í kvöld.

Áform um lokað sjókvíaeldi í Eyjafirði sögð í uppnámi
Ráðamenn Akvafuture, sem undirbúið hafa laxeldi í lokuðum kvíum í Eyjafirði, óttast að sú vinna sé til einskis vegna fiskeldisfrumvarps sjávarútvegsráðherra.

Segir íbúa í Eyjafirði vilja taka upplýsta ákvörðun um fiskeldi
Fjölmenn ráðstefna um mögulegt fiskeldi í Eyjafirði hófst í Hofi í morgun.

Margir standa í þakkarskuld við hina "sönnu drottningu Norðurlands“
Þjóðþekktir Íslendingar minnast Ingibjargar Bjarnadóttur, betur þekkt sem hinn þjóðþekkti ráðgjafi og spámiðill Stúlla, sem lést eftir erfið veikindi í faðmi fjölskyldu sinnar á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi þann 4. nóvember.

Traktornum var breytt í golfbíl hjá tollinum
Áttræður Eyfirðingur er ósáttur við að dráttarvél sem hann keypti að utan til að auðvelda snjómokstur á heimreiðinni sé tolluð sem golfbíll. Verðið hækkaði um hálfa milljón.

Maðurinn sem ógnaði fólki á Svalbarðseyri í fangelsi á ný
Maðurinn sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags eftir að hafa ógnað fólki þar með pinnabyssu var leiddur fyrir dómara í dag.

Lögreglan komin með skýra mynd af atburðum á Svalbarðseyri
Ræða frekar við manninn áður en gæsluvarðhald rennur út í dag.