Burðardýr

Fréttamynd

Segir aukningu í smygli lyfseðilsskyldra lyfja

Fíkniefnasalar snúa sér í auknum mæli að smygli á lyfseðilsskyldum lyfjum þar sem gróðinn er meiri, áhættan minni og viðurlögin vægari. Eftirspurnin er einnig mikil enda kaupir þriðjungur þeirra sem kemur á Vog lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði.

Innlent
Fréttamynd

Sjáðu fyrstu stikluna úr Burðardýrum

Önnur þáttaröð af Burðardýrum fer í loftið á Stöð 2 í janúar en í þáttunum er fjalla um fólk úr íslenskum veruleika sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls.

Lífið
Fréttamynd

„Sjómennskan bjargar mér alltaf feitt“

"Ég fer alveg frekar ítarlega í gegnum þetta í þættinum. Ég fór alveg yfir lífið frá því ég er gutti og þangað til þar sem ég er í dag,“ segir Karl Bjarni Guðmundsson, í þættinum Harmageddon á X-977 á föstudagsmorgun.

Lífið