Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Ríkisstjórn Gabon hefur leyst upp karlalandsliðið sitt í fótbolta og sett það í bann eftir „skammarlega frammistöðu“ á Afríkukeppninni 2025, eins og hún orðar það. Fótbolti 1.1.2026 15:02
Felldu tugi og brenndu forsetaflugvélina Vígamenn sem tengjast Al-Qaeda gerðu í vikunni umfangsmikla árás í Bamako, höfuðborg Malí. Þar eru þeir sagðir hafa banað rúmlega sjötíu manns auk þess sem þeir brenndu herflugvélar og einnig forsetaflugvél Assimi Goita, ofursta, sem leiðir herforingjastjórn Malí. Erlent 19.9.2024 12:31
Valdaræningi lætur lýsa sig forseta Gabons Leiðtogi herforingjastjórnarinnar í Gabon sór embættiseið sem bráðabirgðaforseti landsins í dag. Hann hét því að skila völdum aftur til þjóðarinnar í frjálsum og trúverðugum kosningum. Erlent 4.9.2023 14:04
Rúmlega þúsund manns handteknir í Gabon Tveir eru sagðir hafa fallið og nítján særst í árás öryggissveita á höfuðstöðvar flokks helsta andstæðings Ali Bongo forseta. Erlent 1. september 2016 15:35
Átök í Gabon eftir umdeildar kosningar Óöld ríkir í Afríkuríkinu Gabon eftir að stjórnarhermenn réðust á höfuðstöðvar stjórnarandstöðunnar í landinu í morgun. Margir eru særðir, sumir alvarlega, segja leiðtogar stjórnarandstöðunnar. Árásin var gerð nokkrum klukkustundum eftir að forseti landsins, Ali Bongo, lýsti yfir sigri í kosningum sem hafa verið gagnrýndar harðlega. Erlent 1. september 2016 08:08
Bongo áfram forseti í Gabon Þetta verður annað kjörtímabil hins 57 ára Ali Bongo, en faðir hans, Omar Bongo, stýrði landinu í 41 ár. Erlent 31. ágúst 2016 15:23
Fjöldi fólks mótmælti í Gabon Stjórnarandstæðingar krefjast þess að forseti landsins, Ali Bongo Ondimba, láti af embætti. Erlent 22. desember 2014 09:15