Eritrea

Fréttamynd

Stærsta árlega herferð Amnesty farin af stað

Í gær, fimmtudaginn 18. nóvember, ýtti Íslandsdeild Amnesty International úr vör Þitt nafn bjargar lífi, stærstu árlegu mannréttindaherferð í heimi. Markmiðið er að safna undirskriftum í þágu þolenda mannréttindabrota og skora á stjórnvöld víða um heim að láta tafarlaust af brotunum.

Innlent
Fréttamynd

Telja fleiri en 350.000 manns líða hungur í Tigray

Sameinuðu þjóðirnar og hjálparsamtök áætla nú að fleiri en 350.000 líði hungur í stríðshrjáðu Tigray-héraði í Eþíópíu. Milljónir til viðbótar séu í hættu á hungursneyð sem er þegar sú versta í heiminum í áratug.

Erlent
Fréttamynd

Ræða að flytja hundruð þúsunda flóttamanna frá Evrópu

Í leynilegum gögnum sem innanríkisráðherrar Evrópusambandsins ræða á morgun er skýrt kveðið á um að ríki ESB verði að vísi margfalt fleiri flóttamönnum úr landi. Það skuli gert með valdi og tryggja verður að flóttamenn hverfi ekki áður en slíkt kemst til framkvæmda.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.