Kúba

Flugfélagið hafði áður fengið athugasemdir vegna öryggisatriða
Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins.

Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn
Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu.

Flugvélin flæktist í rafmagnslínum
Svo virtist sem flugstjórinn og flugaðurinn hafi ekki náð að lyfta flugvélinni

Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu
Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins.

Yfir hundrað létust í flugslysinu á Kúbu
Viðbragðsaðilar náðu að koma þremur farþegum til bjargar en þeir voru dregnir úr flaki flugvélarinnar. Þeir liggja nú þungt haldnir á spítala.

Undirbúa sig fyrir viðskiptaþvinganir
Evrópusambandið reynir nú að blása lífi í löggjöf sem myndi gera evrópskum fyrirtækjum kleift að stunda viðskipti í Íran, þrátt fyrir viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna.

Nýr forseti segir byltinguna halda áfram
Valdatíð Castro-bræðra á enda. Nýr forseti tekinn við. Sá lofar því að byltingin haldi áfram og segir ekkert pláss fyrir kapítalista í þessu eins flokks kommúnistaríki. Castro-bræður voru við völd á Kúbu í nærri sex áratugi.

Miguel Díaz-Canel nýr forseti Kúbu
Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006.

Castro-öldin á Kúbu á enda
Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins.

Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros
Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959.

Þögn frá vesturveldunum vegna sigurs Pútíns
Leiðtogar vestrænna ríkja hafa hins vegar ekki enn tjáð sig um úrslit kosninganna

Sonur Castro svipti sig lífi
Fidel Ángel Castro Diaz-Balart, sonur fyrrverandi leiðtoga Kúbu, fannst látinn í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi.

Trump fór frjálslega með staðreyndir í stefnuræðu sinni
Ræða Trump innihélt fjölmargar staðhæfingar sem eru beinlínis rangar og hann hefur ítrekað haldið mörgum af umræddum staðhæfingum fram áður.

Föngum fækkar í Guantanamo
Fjöldi fanga er kominn niður fyrir hundrað, í fyrsta sinn frá því að fangelsið opnaði árið 2002.