Einkalífið

Fréttamynd

Rassinn úti á Prikinu

Þá er komið að lokaþættinum í Einkalífinu fyrir sumarfrí. Alls mættu átta gestir í þáttinn eftir áramót og fengu allir sömu spurninguna eftir að tökum lauk.

Lífið
Fréttamynd

„Ég hef alltaf trúað honum“

Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni.

Lífið
Fréttamynd

Fékk yfir hundrað skilaboð eftir viðtalið

Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins.

Lífið
Fréttamynd

„Ég sé alveg sjálfa mig í henni“

„Þetta var bara geggjað og kom mjög á óvart. Að eignast allt í einu barn og vera orðin ólétt 43 ára,“ segir Þórunn Erna Clausen sem er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hún eignaðist stúlku á síðasta ári með kærastanum sínum Olgeiri Sigurgeirssyni.

Lífið
Fréttamynd

Erfitt að koma heim eftir Eurovision í Lissabon

Þórunn Erna Clausen er söngkona, lagahöfundur og leikkona og hefur alltaf nóg að gera. Þórunn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún gaf á dögunum út plötuna My Darkest Place sem fjallar um erfiða tíma í hennar lífi en lögin á plötunni samdi hún á síðustu tíu árum til Sigurjóns Brink.

Lífið
Fréttamynd

Strákarnir björguðu lífi mínu

Þórunn Erna Clausen er söngkona, lagahöfundur og leikkona og hefur alltaf nóg að gera. Þórunn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún gaf á dögunum út plötuna My Darkest Place sem fjallar um erfiða tíma í hennar lífi en lögin á plötunni samdi hún á síðustu tíu árum til Sigurjóns Brink.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.