Secret Solstice

Helmingi færri fíkniefnamál og engin hávaðakvörtun
Helmingi færri fíkniefnamál hafa komið upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár en í fyrra og lögreglu hefur ekki borist nein hávaðakvörtun. Lögregla telur hátíðina hafa farið vel fram enda voru færri á svæðinu og mikil gæsla. Tvö fíkniefnamál eru til rannsóknar en í öðrum tilvikum var um neysluskammta að ræða.

Dagskráin á lokadegi Secret Solstice
Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag.

10 þúsund manns á Secret Solstice í gær
Talið er að um 10.000 manns hafi verið á Secret Solstice í gærkvöldi

Frábær stemmning á Black Eyed Peas í Laugardal
Bandaríska hljómsveitin heimsþekkta, Black Eyed Peas lék í kvöld á stóra sviðinu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardal. Sveitin tók alla sína helstu slagara, þar á meðal Boom Boom Pow, Lets Get it Started, The Time og fleiri þekkta slagara.

Lögreglan hafi gengið of langt í Laugardalnum
Samtök um borgaraleg réttindi gagnrýna framgöngu lögreglu á Secret Solstice í gær.

Black Eyed Peas stíga á svið í Laugardalnum í kvöld
Fjörið heldur áfram á Secret Solstice í Laugardalnum í dag.

Slagsmál, stympingar og fíkniefni
Nokkur erill hefur verið hjá lögreglu í kvöld og nótt vegna skemmtanahalds en flest mál hafa þó verið leyst nokkuð farsællega og einungis sex gista í fangaklefa þegar þetta er ritað.

Fyrsta kvöld Secret Solstice fór vel fram í Laugardalnum
Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Laugardalinn í veðurblíðunni þar sem heimsfrægir tónlistarmenn hafa skemmt hátíðargestum.

Stór nöfn á fyrsta degi Secret Solstice
Tónlistarhátíðin Secret Solstice byrjar með látum í Laugardalnum í dag.

Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst
Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel.

Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin
Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni.

Blanda hefðum hjá Tacoson
Þrír vinir úr Vesturbænum hafa opnað matarvagn og selja þar taco. Vagninn nefna þeir Tacoson, til að blanda saman erlenda matarheitinu og íslensku nafnahefðinni.

Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd
Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice.

Bræðurnir í Rae Sremmurd koma í stað Ritu Ora á Secret Solstice
Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar.

Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice
Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi.

Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“
Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni.

Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi
Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice.

Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice
Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum.

Nýtt myndband frá ROKKY skotið á yfirgefnu hóteli
Margrét Seema Takyar leikstýrði og sá um kvikmyndatöku tónlistarmyndbandsins við lagið sem kom út um helgina.

Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár
Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið.