Markaðir

Fréttamynd

Sex milljarðar í sjónmáli

Sýn hefur náð samkomulagi við erlenda fjárfesta um einkaviðræður og helstu skilmála í tengslum við mögulega sölu og endurleigu á óvirkum farsímainnviðum félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu Sýnar til Kauphallar í morgun.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Geiturnar þrjár og tröllið ó­gur­lega

Ég les reglulega söguna um geiturnar þrjár fyrir tveggja ára son minn. Söguna þekkjum við flest. Þrjár geitur – geitapabbi, geitamamma og litla kiða-kið – búa á frekar hrjóstrugu svæði og horfa í hyllingum á grösugu brekkurnar hinu megin við ána.

Skoðun
Fréttamynd

Ráðherrar sáttir við útkomu hlutafjárútboðsins

Fjármálaráðherra og samgönguráðherra eru ánægðir með að ríkisbankarnir Íslandsbanki og Landsbanki þurfi ekki að tryggja kaup á hlutabréfum í Icelandair fyrir sex milljarða vegna þess hvað hlutafjárútboðið gekk vel.

Innlent
Fréttamynd

Telja hluthafa í Icelandair geta fengið 17 til 50 prósenta ávöxtun

Á kynningarfundi Icelandair fyrir hlutafjárútboð félagsins sem hófst í morgun og líkur síðdefis á morgun kom fram að hluthafar gætu búist við sautján til fimmtíu prósenta ávöxtun að jafnaði á ári fram til ársins 2024. Áhugi lífeyrissjóðanna ræður miklu um hvernig til tekst í útboðinu.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.