Hús og heimili Uppáhaldshornið mitt Kristbjörgu Kari Sólmundsdóttur söngkonu líður best í borðstofuhorninu, innan um sköpunarverk sín og hljóðfæri. Lífið 13.10.2005 14:22 Potturinn og pannan Franski pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í hartnær hundrað ár notast við aldagamlar aðferðir við framleiðslu potta og panna úr pottjárni. Lífið 13.10.2005 14:22 Tilbúinn skyndiveggur Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999. Lífið 13.10.2005 14:22 Múrsteinar Sífellt leitar fólk nýrra leiða við að fegra og skreyta heimili sín. Innanhúsblöðin gefa góðar hugmyndir ætli maður að fara að taka til hendinni heima fyrir og á síðum þeirra hefur mikið borið á múrsteinsveggjum undanfarið. Lífið 13.10.2005 14:20 Hamrinum beitt Sumarið er tími viðgerða, bæði á húsum, girðingum og fleiru utanhúss. Lífið 13.10.2005 14:20 Nýr vefur um sumarbústaði Sumarbustadur.is (með litlu s í byrjun) er nýlegur íslenskur vefur sem LandArt ehf heldur úti. Lífið 13.10.2005 14:20 Í sandkassann Þegar þörf er á hreinum sandi í sandkassa í garðinum er þrennt til ráða. Lífið 13.10.2005 14:20 Líflegar bóndarósir Þær eru blómlegar bóndarósirnar í garðinum hans Kristjáns Vídalín Jónssonar, skrúðgarðyrkjumeistara þar sem þær standa útsprungnar í góðu skjóli sunnan við hús hans í Barmahlíðinni. Lífið 13.10.2005 14:20 Elsta tré Reykjavíkur Lauftré ganga í endurnýjun lífdaga hvert vor, jafnvel þau sem lifað hafa hátt á aðra öld. Það sannar silfurreynirinn í gamla kirkjugarðinum í Aðalstræti. Lífið 13.10.2005 14:20 Hönnun tileinkuð matargerð Ítalía er af mörgum talin tróna á toppnum á svið hönnunar og matargerðar. Lífið 13.10.2005 14:20 Tveir dagar í blómaskreytingum Blómaskreytinganámskeið verður haldið í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd dagana 6. og 7. júlí. Lífið 13.10.2005 14:20 Afskorin blóm setja svip Þegar sumarið er loksins komið og sólin trónir hátt á lofti þá er um að gera að finna hvað sem er til að lífga upp á vistarverur okkar ef ekki er hægt að sleppa sér út í sólskinið. Lífið 13.10.2005 14:20 Polyscreen-gluggatjöld Í versluninni Pílugluggatjöld fást Polyscreen-gluggatjöld úr polyesterefni sem draga úr skaðlegum áhrifum sólargeisla. Lífið 13.10.2005 14:20 Nýr leikskóli tekinn í notkun Fyrr í mánuðinum skiluðu ÍAV af sér leikskólanum við Finnmörk í Hveragerði. Lífið 13.10.2005 06:38 Frábært framtak í íþróttamálum Fyrsti brettagarður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur var tekinn í notkun síðastliðinn föstudag við íþróttamiðstöðina Austurberg í Breiðholti. Lífið 13.10.2005 06:38 Tvö fjölbýlishús í byggingu Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Lífið 13.10.2005 06:38 Litagleði Í húsinu Þegar sumarið brestur á koma í verslanir sumarlegar vörur í öllum regnbogans litum. Lífið 13.10.2005 06:38 Fallegast heima hjá mér Helga Arnalds lærði brúðugerð á Spáni og starfar við brúðugerð og brúðuleikhús. Hún fór á mósaíknámskeið og þá var ekki aftur snúið. Lífið 13.10.2005 06:38 Æ fleiri fá sér tjörn í garðinn Marga dreymir um að eiga sér tjörn, jafnvel lítinn læk sem gutlar mann í svefn sumarlanga nóttina. Það er glettilega lítið mál að koma sér upp tjörn í garðinum. Lífið 13.10.2005 06:38 Brennisóley Brennisóley er eitt algengasta blóm á Íslandi og er vorboði því hún blómgast í maí. Lífið 13.10.2005 06:38 Tenging Vopnafjarðar við hringveg Nú hefur Vegagerðin lagt fram tillögu að matsáætlun vegna lagningar Norðausturvegar. Lífið 13.10.2005 06:38 Endingarbetri baðveggir Gott er að strjúka yfir veggi í baðherberginu Lífið 13.10.2005 06:38 Besti veggurinn í íbúðinni Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. Lífið 13.10.2005 06:38 Fitufríir diskar Svo að uppvaskið gangi betur Lífið 13.10.2005 06:38 Cone Chair eftir Verner Panton Stjarna skandinavískra hönnuða hefur risið hratt síðastliðin ár. Hönnuðir á borð við Arne Jacobsen, Poul Henningsen, Alvar Aalto, Mari Mekko og Verner Panton hafa aldrei verið vinsælli. Lífið 13.10.2005 06:38 Vissir þú... Lífið 13.10.2005 06:38 Fatahengi eru komin aftur Fatahengi eru ekki bara hlutir fortíðarinnar heldur eru þau að hasla sér völl nú í dag. Lífið 13.10.2005 06:38 Draumahelgin Viktor Arnar Ingólfsson, rithöfundur og tæknifræðingur, myndi eyða draumahelginni fyrir vestan. Lífið 13.10.2005 06:38 Draga úr skaðlegum áhrifum sólar Verslunin Pílugluggatjöld er nú með til sölu Polyscreen gluggatjöld úr polyester efni sem draga úr skaðlegum áhrifum sólargeisla. Þessi gluggatjöld eru með birtusíu sem verndar augun fyrir óþægindum og kemur í veg fyrir að húsgögn skemmist. Af svona gardínum er einnig mikill orkusparnaður þar sem notkun þeirra dregur úr orkunotkun. Lífið 13.10.2005 14:18 Heldur flugum úti Frábær lausn til að halda flugum og öðrum óværum úr húsinu er komin á markaðinn. Um er að ræða sérsaumuð þunn net sem límd eru í glugga með frönskum rennilás. Netin eru þægileg í notkun og aðeins þarf að líma 13 mm kant umhverfis gluggann til að festa netið. Lífið 13.10.2005 14:18 « ‹ 56 57 58 59 60 ›
Uppáhaldshornið mitt Kristbjörgu Kari Sólmundsdóttur söngkonu líður best í borðstofuhorninu, innan um sköpunarverk sín og hljóðfæri. Lífið 13.10.2005 14:22
Potturinn og pannan Franski pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í hartnær hundrað ár notast við aldagamlar aðferðir við framleiðslu potta og panna úr pottjárni. Lífið 13.10.2005 14:22
Tilbúinn skyndiveggur Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999. Lífið 13.10.2005 14:22
Múrsteinar Sífellt leitar fólk nýrra leiða við að fegra og skreyta heimili sín. Innanhúsblöðin gefa góðar hugmyndir ætli maður að fara að taka til hendinni heima fyrir og á síðum þeirra hefur mikið borið á múrsteinsveggjum undanfarið. Lífið 13.10.2005 14:20
Hamrinum beitt Sumarið er tími viðgerða, bæði á húsum, girðingum og fleiru utanhúss. Lífið 13.10.2005 14:20
Nýr vefur um sumarbústaði Sumarbustadur.is (með litlu s í byrjun) er nýlegur íslenskur vefur sem LandArt ehf heldur úti. Lífið 13.10.2005 14:20
Í sandkassann Þegar þörf er á hreinum sandi í sandkassa í garðinum er þrennt til ráða. Lífið 13.10.2005 14:20
Líflegar bóndarósir Þær eru blómlegar bóndarósirnar í garðinum hans Kristjáns Vídalín Jónssonar, skrúðgarðyrkjumeistara þar sem þær standa útsprungnar í góðu skjóli sunnan við hús hans í Barmahlíðinni. Lífið 13.10.2005 14:20
Elsta tré Reykjavíkur Lauftré ganga í endurnýjun lífdaga hvert vor, jafnvel þau sem lifað hafa hátt á aðra öld. Það sannar silfurreynirinn í gamla kirkjugarðinum í Aðalstræti. Lífið 13.10.2005 14:20
Hönnun tileinkuð matargerð Ítalía er af mörgum talin tróna á toppnum á svið hönnunar og matargerðar. Lífið 13.10.2005 14:20
Tveir dagar í blómaskreytingum Blómaskreytinganámskeið verður haldið í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd dagana 6. og 7. júlí. Lífið 13.10.2005 14:20
Afskorin blóm setja svip Þegar sumarið er loksins komið og sólin trónir hátt á lofti þá er um að gera að finna hvað sem er til að lífga upp á vistarverur okkar ef ekki er hægt að sleppa sér út í sólskinið. Lífið 13.10.2005 14:20
Polyscreen-gluggatjöld Í versluninni Pílugluggatjöld fást Polyscreen-gluggatjöld úr polyesterefni sem draga úr skaðlegum áhrifum sólargeisla. Lífið 13.10.2005 14:20
Nýr leikskóli tekinn í notkun Fyrr í mánuðinum skiluðu ÍAV af sér leikskólanum við Finnmörk í Hveragerði. Lífið 13.10.2005 06:38
Frábært framtak í íþróttamálum Fyrsti brettagarður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur var tekinn í notkun síðastliðinn föstudag við íþróttamiðstöðina Austurberg í Breiðholti. Lífið 13.10.2005 06:38
Tvö fjölbýlishús í byggingu Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Lífið 13.10.2005 06:38
Litagleði Í húsinu Þegar sumarið brestur á koma í verslanir sumarlegar vörur í öllum regnbogans litum. Lífið 13.10.2005 06:38
Fallegast heima hjá mér Helga Arnalds lærði brúðugerð á Spáni og starfar við brúðugerð og brúðuleikhús. Hún fór á mósaíknámskeið og þá var ekki aftur snúið. Lífið 13.10.2005 06:38
Æ fleiri fá sér tjörn í garðinn Marga dreymir um að eiga sér tjörn, jafnvel lítinn læk sem gutlar mann í svefn sumarlanga nóttina. Það er glettilega lítið mál að koma sér upp tjörn í garðinum. Lífið 13.10.2005 06:38
Brennisóley Brennisóley er eitt algengasta blóm á Íslandi og er vorboði því hún blómgast í maí. Lífið 13.10.2005 06:38
Tenging Vopnafjarðar við hringveg Nú hefur Vegagerðin lagt fram tillögu að matsáætlun vegna lagningar Norðausturvegar. Lífið 13.10.2005 06:38
Besti veggurinn í íbúðinni Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. Lífið 13.10.2005 06:38
Cone Chair eftir Verner Panton Stjarna skandinavískra hönnuða hefur risið hratt síðastliðin ár. Hönnuðir á borð við Arne Jacobsen, Poul Henningsen, Alvar Aalto, Mari Mekko og Verner Panton hafa aldrei verið vinsælli. Lífið 13.10.2005 06:38
Fatahengi eru komin aftur Fatahengi eru ekki bara hlutir fortíðarinnar heldur eru þau að hasla sér völl nú í dag. Lífið 13.10.2005 06:38
Draumahelgin Viktor Arnar Ingólfsson, rithöfundur og tæknifræðingur, myndi eyða draumahelginni fyrir vestan. Lífið 13.10.2005 06:38
Draga úr skaðlegum áhrifum sólar Verslunin Pílugluggatjöld er nú með til sölu Polyscreen gluggatjöld úr polyester efni sem draga úr skaðlegum áhrifum sólargeisla. Þessi gluggatjöld eru með birtusíu sem verndar augun fyrir óþægindum og kemur í veg fyrir að húsgögn skemmist. Af svona gardínum er einnig mikill orkusparnaður þar sem notkun þeirra dregur úr orkunotkun. Lífið 13.10.2005 14:18
Heldur flugum úti Frábær lausn til að halda flugum og öðrum óværum úr húsinu er komin á markaðinn. Um er að ræða sérsaumuð þunn net sem límd eru í glugga með frönskum rennilás. Netin eru þægileg í notkun og aðeins þarf að líma 13 mm kant umhverfis gluggann til að festa netið. Lífið 13.10.2005 14:18