Birtist í Fréttablaðinu Nýtt upphaf Það er frekar dapurlegt að fylgjast með því hvernig komið er fyrir Neytendasamtökunum þessa dagana. Fastir pennar 11.7.2017 16:51 Vilja gera gagnagrunn yfir vinstriöfgamenn Kristilegir demókratar í Þýskalandi vilja bregðast við óeirðunum í Hamborg af hörku. Kanslaraefni jafnaðarmanna líkir óeirðaseggjum við hryðjuverkamenn. Hundruð ollu miklu tjóni í Hamborg, þó mótmæltu tugir þúsunda friðsamlega. Erlent 10.7.2017 21:23 Ríkið tók ekki ódýrasta tilboðinu Ríkiskaupum og RARIK var gert að greiða Annata skaðabætur og 700 þúsund krónur í málskostnað. Viðskipti innlent 10.7.2017 21:33 Þögnin er rofin – núna þarf að auka öryggið Við gleymum því hins vegar gjarnan að flestir barnaníðingar eru á táningsaldri þegar verknaður er framinn og eru oft náskyldir fórnarlömbum sínum. Fjölskylduboð og sumarbústaðaferðir eru líklega algengustu vettvangar glæpanna. Flestum gerendum endist ekki ævin til að harma gjörðir sínar eftir að þeir ná þroska og verða nýtir þjóðfélagsþegnar. Skoðun 10.7.2017 20:32 Ríkra manna íþróttin fótbolti Íslenskur toppfótbolti má skammast sín og ég vona að þeir lækki miðaverð þannig að heilar fjölskyldur geti farið á völlinn. Annars endar þetta illa og sumarið 2017 verður knattspyrnunni til skammar. Það er nefnilega varla hræða á vellinum. Bakþankar 10.7.2017 16:19 Þagað um mengun Það er mikilvægt að hafa hugfast að í þessar þrjár vikur sem skólp rann út í sjó við Faxaskjól vissu starfsmenn Veitna og embættismenn borgarinnar ekki hvort magn saurgerla í sjó væri yfir viðmiðunarmörkum og hvort saurmengun á staðnum væri þannig skaðleg heilsu fólks. Fastir pennar 10.7.2017 20:32 Ríkið auglýsir eftir meðferð fyrir áfengissjúklinga innan EES Auglýst hefur verið eftir heilbrigðisþjónustu fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga innan Evrópska efnahagssvæðisins. SÁÁ hefur veitt þjónustuna um fjögurra áratuga skeið. Formaður SÁÁ segir samtökin veita miklu meiri þjónustu en ríkið greiðir fyrir. Innlent 10.7.2017 21:33 Fjöldi vinsælla vefsíðna mun mótmæla Á meðal vefsíðna sem taka þátt í aðgerðunum eru Amazon, Reddit, Netflix, Twitter, Airbnb, Dropbox, Spotify og Pornhub en í heildina eru síðurnar 198 talsins. Erlent 10.7.2017 21:24 Listi ráðalausu ríkisstjórnarinnar lengist Ráðherra ferðamála vill fjölga stofnunum við stjórnsýsluna. Skilja má ráðherra á þann veg að ný stofnun sé nauðsynleg til að hægt sé að taka ákvarðanir um takmörkun á aðgengi ferðamanna að viðkvæmum svæðum í náttúru Íslands. Skoðun 10.7.2017 20:32 Horfðu á eftir Herjólfi í gegnum móðugler Hópur eldri borgara úr Safnaðarfélagi Áskirkju missti af dagsferð til Vestmannaeyja þegar rútufyrirtæki týndi bókuninni. Horfðu á Herjólf sigla úr höfn. Framkvæmdastjóri Skybus harmar atvikið en stökk sjálfur til og keyrði rútugarminn. Innlent 10.7.2017 21:24 Ástandið lagist um helgina Stefnt er að því að gera við skólpdælustöðina við Faxaskjól fyrir helgi. Vonast til þess að allt verði komið í eðlilegt horf um helgina. Innlent 10.7.2017 22:05 Stjórnendum United Silicon létt eftir fyrstu efnamælingarnar Engin skaðleg efni fundust í sýnum, sem tekin voru í tólf daga frá endurgangsetningu kísilversins þann 21. maí, sem gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða. Innlent 10.7.2017 21:33 Hlutabréf í Icelandair tóku kipp Hækkunina má líklega rekja til nýrra flutningatalna sem birtust fyrir helgi. Viðskipti innlent 10.7.2017 21:33 Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. Innlent 10.7.2017 22:08 Áfram heitt í veðri í dag Í gær var einn hlýjasti dagur sumarsins í Reykjavík en þar mældist hitinn allt að 15 stig. Innlent 10.7.2017 21:24 Almenningur leggi til hugmyndir Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Innlent 10.7.2017 21:34 Æran fæst hvorki keypt né afhent Uppreist æra er lagatæknilegt fyrirbæri sem á ekkert skylt við hina raunverulegu æru manns. Það er því í raun misskilningur að ætlast til þess að sá sem hefur enga sómatilfinningu átti sig á hvað samborgurum er misboðinn hinn lagatæknilegi gjörningur. Bakþankar 9.7.2017 20:48 Skólaljóðin Skólaljóðin voru með öðrum orðum barn síns tíma, stórgölluð bók á ýmsan máta og hlaut að vekja sífellt andsvar, jafnvel kalla á uppreisn. En þessi bók hafði einhverja töfra. Fastir pennar 9.7.2017 20:42 Vonbrigði Við lifum á tímum afþreyingar við hvert fótmál. Tæknibylting síðustu ára hefur margfaldað aðgengi okkar að leiknu sjónvarpsefni og af því leiðir að í framleiðslu á slíku efni er fólgið gríðarlegt sóknarfæri. Fastir pennar 9.7.2017 18:38 Velferðin í forgangi Fyrir liggur að nauðsynlegt er að endurskoða bótakerfin okkar, með að leiðarljósi að styðja betur við lágtekjuhópa. Skoðun 9.7.2017 20:48 Erfitt að koma vörum á milli lands og Eyja Fyrirtæki í matvælavinnslu í Vestmannaeyjum hafa sent fimm ráðherrum erindi þar sem þess er krafist að ferðum Herjólfs verði fjölgað úr sex í átta í sumar. Innlent 9.7.2017 21:22 Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. Innlent 9.7.2017 21:47 Reiði og hneykslan eftir fund G20 ríkja Um 20 þúsund lögreglumenn stóðu vaktina á fundi 20 stærstu efnahagsríkja í heiminum. Um 480 lögreglumenn hlutu meiðsli í mótmælum vegna fundarins. Kanslari Þýskalands þurfti að verja val sitt á fundarstaðnum opinberlega. Erlent 9.7.2017 20:49 Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. Innlent 9.7.2017 21:21 Ráku um 50 grindhvali ítrekað burt frá landi Um fimmtíu grindhvalir stefndu að landi á Snæfellsnesi í gær. Í tvígang þurfti björgunarsveitarfólk að skella sér í gallana til að koma hvölunum á haf út á ný. Þetta er í annað sinn á nokkrum árum sem grindhvalir sækja á svæðið. Innlent 9.7.2017 21:22 Sjómenn uggandi vegna verðfalls Dæmi eru um að verð á óslægðum þorski hafi lækkað um 52 prósent á milli ára. Meðalverð á fiskmörkuðum í lok júnímánaðar var 157 krónur á kíló en kílóverðið var 327 krónur á sama tíma í fyrra. Innlent 9.7.2017 20:42 Forsætisráðherra Íraka lýsir yfir fullnaðarsigri í Mósúl Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, heimsótti borgina Mósúl í gær til að óska íröskum hermönnum til hamingju með að hafa náð borginni úr höndum hersveita Íslamska ríkisins. Erlent 9.7.2017 20:42 Ný Evrópureglugerð mun litlu breyta Sérfræðingar telja ólíklegt að ný reglugerð Evrópusambandsins um skortsölu muni auka umsvif slíkra viðskipta hér á landi. Lítið er um skortsölu á íslenskum verðbréfamarkaði. Viðskipti innlent 9.7.2017 20:42 Stefnir seldi stóran hlut í Högum Fjárfestingarsjóðir í stýringu Stefnis, dótturfélags Arion banka, hafa minnkað verulega hluti sína í smásölufélaginu Högum á undanförnum vikum. Viðskipti innlent 9.7.2017 21:21 Segja óvissuna afar óþægilega Rekstraraðilar Fosshótels við Mývatn segja óvissuna sem hefur skapast í kjölfar úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá því í síðustu viku afar óþægilega. Innlent 9.7.2017 21:22 « ‹ ›
Nýtt upphaf Það er frekar dapurlegt að fylgjast með því hvernig komið er fyrir Neytendasamtökunum þessa dagana. Fastir pennar 11.7.2017 16:51
Vilja gera gagnagrunn yfir vinstriöfgamenn Kristilegir demókratar í Þýskalandi vilja bregðast við óeirðunum í Hamborg af hörku. Kanslaraefni jafnaðarmanna líkir óeirðaseggjum við hryðjuverkamenn. Hundruð ollu miklu tjóni í Hamborg, þó mótmæltu tugir þúsunda friðsamlega. Erlent 10.7.2017 21:23
Ríkið tók ekki ódýrasta tilboðinu Ríkiskaupum og RARIK var gert að greiða Annata skaðabætur og 700 þúsund krónur í málskostnað. Viðskipti innlent 10.7.2017 21:33
Þögnin er rofin – núna þarf að auka öryggið Við gleymum því hins vegar gjarnan að flestir barnaníðingar eru á táningsaldri þegar verknaður er framinn og eru oft náskyldir fórnarlömbum sínum. Fjölskylduboð og sumarbústaðaferðir eru líklega algengustu vettvangar glæpanna. Flestum gerendum endist ekki ævin til að harma gjörðir sínar eftir að þeir ná þroska og verða nýtir þjóðfélagsþegnar. Skoðun 10.7.2017 20:32
Ríkra manna íþróttin fótbolti Íslenskur toppfótbolti má skammast sín og ég vona að þeir lækki miðaverð þannig að heilar fjölskyldur geti farið á völlinn. Annars endar þetta illa og sumarið 2017 verður knattspyrnunni til skammar. Það er nefnilega varla hræða á vellinum. Bakþankar 10.7.2017 16:19
Þagað um mengun Það er mikilvægt að hafa hugfast að í þessar þrjár vikur sem skólp rann út í sjó við Faxaskjól vissu starfsmenn Veitna og embættismenn borgarinnar ekki hvort magn saurgerla í sjó væri yfir viðmiðunarmörkum og hvort saurmengun á staðnum væri þannig skaðleg heilsu fólks. Fastir pennar 10.7.2017 20:32
Ríkið auglýsir eftir meðferð fyrir áfengissjúklinga innan EES Auglýst hefur verið eftir heilbrigðisþjónustu fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga innan Evrópska efnahagssvæðisins. SÁÁ hefur veitt þjónustuna um fjögurra áratuga skeið. Formaður SÁÁ segir samtökin veita miklu meiri þjónustu en ríkið greiðir fyrir. Innlent 10.7.2017 21:33
Fjöldi vinsælla vefsíðna mun mótmæla Á meðal vefsíðna sem taka þátt í aðgerðunum eru Amazon, Reddit, Netflix, Twitter, Airbnb, Dropbox, Spotify og Pornhub en í heildina eru síðurnar 198 talsins. Erlent 10.7.2017 21:24
Listi ráðalausu ríkisstjórnarinnar lengist Ráðherra ferðamála vill fjölga stofnunum við stjórnsýsluna. Skilja má ráðherra á þann veg að ný stofnun sé nauðsynleg til að hægt sé að taka ákvarðanir um takmörkun á aðgengi ferðamanna að viðkvæmum svæðum í náttúru Íslands. Skoðun 10.7.2017 20:32
Horfðu á eftir Herjólfi í gegnum móðugler Hópur eldri borgara úr Safnaðarfélagi Áskirkju missti af dagsferð til Vestmannaeyja þegar rútufyrirtæki týndi bókuninni. Horfðu á Herjólf sigla úr höfn. Framkvæmdastjóri Skybus harmar atvikið en stökk sjálfur til og keyrði rútugarminn. Innlent 10.7.2017 21:24
Ástandið lagist um helgina Stefnt er að því að gera við skólpdælustöðina við Faxaskjól fyrir helgi. Vonast til þess að allt verði komið í eðlilegt horf um helgina. Innlent 10.7.2017 22:05
Stjórnendum United Silicon létt eftir fyrstu efnamælingarnar Engin skaðleg efni fundust í sýnum, sem tekin voru í tólf daga frá endurgangsetningu kísilversins þann 21. maí, sem gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða. Innlent 10.7.2017 21:33
Hlutabréf í Icelandair tóku kipp Hækkunina má líklega rekja til nýrra flutningatalna sem birtust fyrir helgi. Viðskipti innlent 10.7.2017 21:33
Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. Innlent 10.7.2017 22:08
Áfram heitt í veðri í dag Í gær var einn hlýjasti dagur sumarsins í Reykjavík en þar mældist hitinn allt að 15 stig. Innlent 10.7.2017 21:24
Almenningur leggi til hugmyndir Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Innlent 10.7.2017 21:34
Æran fæst hvorki keypt né afhent Uppreist æra er lagatæknilegt fyrirbæri sem á ekkert skylt við hina raunverulegu æru manns. Það er því í raun misskilningur að ætlast til þess að sá sem hefur enga sómatilfinningu átti sig á hvað samborgurum er misboðinn hinn lagatæknilegi gjörningur. Bakþankar 9.7.2017 20:48
Skólaljóðin Skólaljóðin voru með öðrum orðum barn síns tíma, stórgölluð bók á ýmsan máta og hlaut að vekja sífellt andsvar, jafnvel kalla á uppreisn. En þessi bók hafði einhverja töfra. Fastir pennar 9.7.2017 20:42
Vonbrigði Við lifum á tímum afþreyingar við hvert fótmál. Tæknibylting síðustu ára hefur margfaldað aðgengi okkar að leiknu sjónvarpsefni og af því leiðir að í framleiðslu á slíku efni er fólgið gríðarlegt sóknarfæri. Fastir pennar 9.7.2017 18:38
Velferðin í forgangi Fyrir liggur að nauðsynlegt er að endurskoða bótakerfin okkar, með að leiðarljósi að styðja betur við lágtekjuhópa. Skoðun 9.7.2017 20:48
Erfitt að koma vörum á milli lands og Eyja Fyrirtæki í matvælavinnslu í Vestmannaeyjum hafa sent fimm ráðherrum erindi þar sem þess er krafist að ferðum Herjólfs verði fjölgað úr sex í átta í sumar. Innlent 9.7.2017 21:22
Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. Innlent 9.7.2017 21:47
Reiði og hneykslan eftir fund G20 ríkja Um 20 þúsund lögreglumenn stóðu vaktina á fundi 20 stærstu efnahagsríkja í heiminum. Um 480 lögreglumenn hlutu meiðsli í mótmælum vegna fundarins. Kanslari Þýskalands þurfti að verja val sitt á fundarstaðnum opinberlega. Erlent 9.7.2017 20:49
Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. Innlent 9.7.2017 21:21
Ráku um 50 grindhvali ítrekað burt frá landi Um fimmtíu grindhvalir stefndu að landi á Snæfellsnesi í gær. Í tvígang þurfti björgunarsveitarfólk að skella sér í gallana til að koma hvölunum á haf út á ný. Þetta er í annað sinn á nokkrum árum sem grindhvalir sækja á svæðið. Innlent 9.7.2017 21:22
Sjómenn uggandi vegna verðfalls Dæmi eru um að verð á óslægðum þorski hafi lækkað um 52 prósent á milli ára. Meðalverð á fiskmörkuðum í lok júnímánaðar var 157 krónur á kíló en kílóverðið var 327 krónur á sama tíma í fyrra. Innlent 9.7.2017 20:42
Forsætisráðherra Íraka lýsir yfir fullnaðarsigri í Mósúl Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, heimsótti borgina Mósúl í gær til að óska íröskum hermönnum til hamingju með að hafa náð borginni úr höndum hersveita Íslamska ríkisins. Erlent 9.7.2017 20:42
Ný Evrópureglugerð mun litlu breyta Sérfræðingar telja ólíklegt að ný reglugerð Evrópusambandsins um skortsölu muni auka umsvif slíkra viðskipta hér á landi. Lítið er um skortsölu á íslenskum verðbréfamarkaði. Viðskipti innlent 9.7.2017 20:42
Stefnir seldi stóran hlut í Högum Fjárfestingarsjóðir í stýringu Stefnis, dótturfélags Arion banka, hafa minnkað verulega hluti sína í smásölufélaginu Högum á undanförnum vikum. Viðskipti innlent 9.7.2017 21:21
Segja óvissuna afar óþægilega Rekstraraðilar Fosshótels við Mývatn segja óvissuna sem hefur skapast í kjölfar úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá því í síðustu viku afar óþægilega. Innlent 9.7.2017 21:22