Birtist í Fréttablaðinu Risa kúrbítur í Eyjafjarðarsveit Kúrbíturinn var 60 sm að lengd og 3,5 kíló en reyndist óætur. Innlent 23.7.2017 21:32 Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. Erlent 23.7.2017 19:45 Einbeittur brotavilji Orkuveitu Reykjavíkur Fyrir helgi birtist í Fréttablaðinu yfirlýsing frá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur þar sem blessun er lögð yfir það framferði dótturfélags OR, Gagnaveitu Reykjavíkur, að hafna ýmiss konar samvinnu um grunninnviði, meðal annars að neita að opna svokallaðan passífan aðgang að ljósleiðaraneti sínu. Skoðun 23.7.2017 19:47 Vel gert, Ísland! Sameinuð getum við flutt fjöll. Með sameinuðu átaki hefur okkur tekist að hreyfa við hlutum sem áður virtust meitlaðir í stein. Bakþankar 23.7.2017 17:32 Töpuðu stórfé á meintum innherjasvikum Landsbankinn var á meðal þeirra fjármálastofnana sem töpuðu fjármunum á umfangsmiklum viðskiptum við menn sem bjuggu yfir innherjaupplýsingum um Icelandair Group. Fjármálastofnanir töpuðu tugum milljóna króna vegna viðskiptanna. Viðskipti innlent 23.7.2017 21:52 Misvísandi skilaboð frá Hvíta húsinu Misvísandi skilaboð hafa borist frá forsetaembætti Bandaríkjanna um ný lög sem fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Lögin kveða einnig á um að minnka möguleika forsetans, Donalds Trump, á því að aflétta núverandi þvingunum. Því er forsetinn andvígur. Erlent 23.7.2017 21:33 Meiri fjárfesting í nýsköpun Á öðrum ársfjórðungi ársins var fjárfest í fjórum sprotafyrirtækjum hér á landi fyrir 14 milljónir dollara, jafnvirði 1,47 milljarða íslenskra króna, samkvæmt frétt Norðurskautsins. Sjötíu prósent fjármagnsins komu að utan. Viðskipti innlent 23.7.2017 20:11 Slegist um alla iðnnema Mikill skortur er á iðnmenntuðu fólki í nær öllum greinum atvinnulífsins. Sérstakur skortur er á kjötiðnaðarmönnum. Atvinnuleysi iðnmenntaðra er minna en þeirra sem hafa lokið bóknámi. Hringt er í skóla og beðið eftir nemendum. Innlent 23.7.2017 20:11 Á topp K2 á miðvikudag John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2 og stefnir að því að komast á tindinn á miðvikudag, fyrstur Íslendinga. Innlent 23.7.2017 21:33 Notendur Netflix yfir 100 milljónir Samkvæmt nýjum tölum frá Netflix eru notendur þjónustunnar núna 104 milljónir. BBC greinir frá því að fyrirtækið reki fjölgun áskrifenda til fjárfestingar í nýjum þáttum og kvikmyndum. Viðskipti erlent 23.7.2017 21:41 Fleiri fyrirtæki farin að kanna vímuefnanotkun starfsmanna Verkefnastjóri hjá Öryggismiðstöðinni segir sífellt fleiri fyrirtæki fá hjúkrunarfræðinga til að gera vímuefnaskimun á starfsfólki. Aukningin gæti skýrst af aukinni umræðu. Innlent 23.7.2017 21:33 Tilkynningarskyldan gengur fyrir trúnaðarskyldunni í hugsanlegum ofbeldismálum Þórólfur Guðnason, settur landlæknir, segir ekki tímabært að svara spurningum um mál barnageðlæknisins sem vísbendingar eru um að hafi látið hjá líða að tilkynna grun um alvarlegt kynferðisofbeldi gegn barni sem hann hafði til meðferðar, fyrr en fjallað hefur verið um málið með formlegum hætti innan Embættis landlæknis. Innlent 23.7.2017 21:33 Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. Fótbolti 21.7.2017 21:25 EM kvenna - þá og nú Valkyrjurnar í landsliðinu sem nú keppir á EM eru orðnar stjörnur. Um 3.000 Íslendingar eru staddir í Hollandi að hvetja liðið. Fyrir átta árum voru íslenskir áhorfendur innan við 100. Fótbolti 21.7.2017 20:19 Ráðherra andvígur undanþágu frá lögum fyrir kísilver á Bakka Kísilver PCC á Bakka fær að losa fjórfalt meira af ryki út í andrúmsloftið en ný lög leyfa fyrstu tvö rekstrarárin og 73 daga á ári framvegis, verði tillaga Umhverfisstofnunar staðfest. Umhverfisráðherra segir lögin eiga að gilda. Innlent 21.7.2017 20:47 Ekki gjaldmiðilsskipti í núverandi ríkisstjórn Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ekki verði breytt um gjaldmiðil nema það eigi sér aðdraganda. Hann talar fyrir lausn sem dregur úr sveiflum á gengi krónunnar, hvort sem það verður myntráð eða eitthvað annað. Innlent 21.7.2017 20:54 Borgarholtsskóli vill nýtt listahús Listgreinar hafa vaxið að vinsældum hjá Borgarholtsskóla og vill skólinn nú byggja séraðstöðu fyrir greinarnar. Í byrjun sumars sendi skólinn erindi til menntamálaráðuneytisins um uppbyggingu kennsluaðstöðu fyrir skapandi greinar. Innlent 21.7.2017 21:50 Allir geta ýtt undir sjálfbærari tísku H&M stefnir að því að nota einungis sjálfbær og endurunnin efni við framleiðslu fatnaðar árið 2030. Áður hefur sænski verslunarrisinn sætt nokkurri gagnrýni fyrir framleiðsluferli sitt, en vill gera betur. Lífið 21.7.2017 20:20 Heimilin ekki viðkvæm fyrir verðfalli Ekki er talið að nýjar reglur FME um hámark veðsetningarhlutfalls muni breyta miklu, enda hafa bankarnir almennt stigið varlega til jarðar í lánveitingum til fasteignakaupa. Hagfræðingur segir allt aðrar forsendur fyrir hækkun íbúðaverðs Viðskipti innlent 21.7.2017 20:35 Vonsvikin með rannsókn Stígamóta "Það kemur mér ekki á óvart að hún hafi afgreitt þetta svona,“ segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, fyrrverandi starfskona Stígamóta, um það að Guðrún Jónsdóttir muni taka aftur við hlutverki talskonu Stígamóta. Innlent 21.7.2017 20:47 Væringar í Washington Fjölmiðlafulltrúi Bandaríkjaforseta hefur sagt af sér. Hann var ósáttur við skipan nýs samskiptastjóra. Tveir lögfræðingar Bandaríkjaforseta eru einnig hættir. Erlent 21.7.2017 20:34 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. Fótbolti 20.7.2017 20:00 Fargjöld hækka umfram spár Hækkun húsnæðisverðs og flugfargjalda til útlanda knúði verðbólguna áfram í júlí. Ársverðbólga hækkaði úr 1,5 prósentum í 1,8 prósent á milli mánaða. Á móti vógu þó áhrif af sumarútsölum. Viðskipti innlent 20.7.2017 21:58 Yfirmaður hjá Icelandair var í slagtogi með dæmdum sakamanni Yfirmaður hjá Icelandair, grunaður um verðbréfabrot, var í slagtogi með fleiri mönnum. Til rannsóknar eru viðskipti með bréf í Icelandair fáeinum dögum áður en félagið gaf út kolsvarta afkomuviðvörun. Viðskipti innlent 20.7.2017 21:58 Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. Innlent 20.7.2017 21:58 Ekki upplausn í ríkisstjórninni vegna pistils fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að stefna ríkisstjórnarinnar hvað varðar krónuna sé skýr. Hann segir enga upplausn vera innan ríkisstjórnarinnar þrátt fyrir pistil Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra í Fréttablaðinu Innlent 20.7.2017 21:58 Ráðning æðstu manna broguð Annmarkar eru á vinnureglum um ráðningarferli æðstu stjórnenda hjá Mosfellsbæ, segir í minnisblaði mannauðsstjóra sem lagt var fyrir bæjarráð með tillögum um breytta reglur. Innlent 20.7.2017 21:34 Blaðamenn hópuðust í kringum mömmuna Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir segir það ekki hafa verið planað að mæta með fimm mánaða son sinn í viðtöl eftir tapið gegn Frökkum. Fótbolti 19.7.2017 21:48 Ríkin fjögur setja fram nýjar kröfur til Katara Arabaríkin fjögur, er beitt hafa Katara viðskiptaþvingunum í sex vikur, gera sex nýjar kröfur til ríkisins. Áður voru kröfurnar þrettán. Þeim höfnuðu Katarar. Meðal annars er deilt um meintan stuðning Katara við hryðjuverkasamtök. Erlent 19.7.2017 20:52 Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco "Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut. Innlent 19.7.2017 21:00 « ‹ ›
Risa kúrbítur í Eyjafjarðarsveit Kúrbíturinn var 60 sm að lengd og 3,5 kíló en reyndist óætur. Innlent 23.7.2017 21:32
Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. Erlent 23.7.2017 19:45
Einbeittur brotavilji Orkuveitu Reykjavíkur Fyrir helgi birtist í Fréttablaðinu yfirlýsing frá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur þar sem blessun er lögð yfir það framferði dótturfélags OR, Gagnaveitu Reykjavíkur, að hafna ýmiss konar samvinnu um grunninnviði, meðal annars að neita að opna svokallaðan passífan aðgang að ljósleiðaraneti sínu. Skoðun 23.7.2017 19:47
Vel gert, Ísland! Sameinuð getum við flutt fjöll. Með sameinuðu átaki hefur okkur tekist að hreyfa við hlutum sem áður virtust meitlaðir í stein. Bakþankar 23.7.2017 17:32
Töpuðu stórfé á meintum innherjasvikum Landsbankinn var á meðal þeirra fjármálastofnana sem töpuðu fjármunum á umfangsmiklum viðskiptum við menn sem bjuggu yfir innherjaupplýsingum um Icelandair Group. Fjármálastofnanir töpuðu tugum milljóna króna vegna viðskiptanna. Viðskipti innlent 23.7.2017 21:52
Misvísandi skilaboð frá Hvíta húsinu Misvísandi skilaboð hafa borist frá forsetaembætti Bandaríkjanna um ný lög sem fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Lögin kveða einnig á um að minnka möguleika forsetans, Donalds Trump, á því að aflétta núverandi þvingunum. Því er forsetinn andvígur. Erlent 23.7.2017 21:33
Meiri fjárfesting í nýsköpun Á öðrum ársfjórðungi ársins var fjárfest í fjórum sprotafyrirtækjum hér á landi fyrir 14 milljónir dollara, jafnvirði 1,47 milljarða íslenskra króna, samkvæmt frétt Norðurskautsins. Sjötíu prósent fjármagnsins komu að utan. Viðskipti innlent 23.7.2017 20:11
Slegist um alla iðnnema Mikill skortur er á iðnmenntuðu fólki í nær öllum greinum atvinnulífsins. Sérstakur skortur er á kjötiðnaðarmönnum. Atvinnuleysi iðnmenntaðra er minna en þeirra sem hafa lokið bóknámi. Hringt er í skóla og beðið eftir nemendum. Innlent 23.7.2017 20:11
Á topp K2 á miðvikudag John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2 og stefnir að því að komast á tindinn á miðvikudag, fyrstur Íslendinga. Innlent 23.7.2017 21:33
Notendur Netflix yfir 100 milljónir Samkvæmt nýjum tölum frá Netflix eru notendur þjónustunnar núna 104 milljónir. BBC greinir frá því að fyrirtækið reki fjölgun áskrifenda til fjárfestingar í nýjum þáttum og kvikmyndum. Viðskipti erlent 23.7.2017 21:41
Fleiri fyrirtæki farin að kanna vímuefnanotkun starfsmanna Verkefnastjóri hjá Öryggismiðstöðinni segir sífellt fleiri fyrirtæki fá hjúkrunarfræðinga til að gera vímuefnaskimun á starfsfólki. Aukningin gæti skýrst af aukinni umræðu. Innlent 23.7.2017 21:33
Tilkynningarskyldan gengur fyrir trúnaðarskyldunni í hugsanlegum ofbeldismálum Þórólfur Guðnason, settur landlæknir, segir ekki tímabært að svara spurningum um mál barnageðlæknisins sem vísbendingar eru um að hafi látið hjá líða að tilkynna grun um alvarlegt kynferðisofbeldi gegn barni sem hann hafði til meðferðar, fyrr en fjallað hefur verið um málið með formlegum hætti innan Embættis landlæknis. Innlent 23.7.2017 21:33
Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. Fótbolti 21.7.2017 21:25
EM kvenna - þá og nú Valkyrjurnar í landsliðinu sem nú keppir á EM eru orðnar stjörnur. Um 3.000 Íslendingar eru staddir í Hollandi að hvetja liðið. Fyrir átta árum voru íslenskir áhorfendur innan við 100. Fótbolti 21.7.2017 20:19
Ráðherra andvígur undanþágu frá lögum fyrir kísilver á Bakka Kísilver PCC á Bakka fær að losa fjórfalt meira af ryki út í andrúmsloftið en ný lög leyfa fyrstu tvö rekstrarárin og 73 daga á ári framvegis, verði tillaga Umhverfisstofnunar staðfest. Umhverfisráðherra segir lögin eiga að gilda. Innlent 21.7.2017 20:47
Ekki gjaldmiðilsskipti í núverandi ríkisstjórn Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ekki verði breytt um gjaldmiðil nema það eigi sér aðdraganda. Hann talar fyrir lausn sem dregur úr sveiflum á gengi krónunnar, hvort sem það verður myntráð eða eitthvað annað. Innlent 21.7.2017 20:54
Borgarholtsskóli vill nýtt listahús Listgreinar hafa vaxið að vinsældum hjá Borgarholtsskóla og vill skólinn nú byggja séraðstöðu fyrir greinarnar. Í byrjun sumars sendi skólinn erindi til menntamálaráðuneytisins um uppbyggingu kennsluaðstöðu fyrir skapandi greinar. Innlent 21.7.2017 21:50
Allir geta ýtt undir sjálfbærari tísku H&M stefnir að því að nota einungis sjálfbær og endurunnin efni við framleiðslu fatnaðar árið 2030. Áður hefur sænski verslunarrisinn sætt nokkurri gagnrýni fyrir framleiðsluferli sitt, en vill gera betur. Lífið 21.7.2017 20:20
Heimilin ekki viðkvæm fyrir verðfalli Ekki er talið að nýjar reglur FME um hámark veðsetningarhlutfalls muni breyta miklu, enda hafa bankarnir almennt stigið varlega til jarðar í lánveitingum til fasteignakaupa. Hagfræðingur segir allt aðrar forsendur fyrir hækkun íbúðaverðs Viðskipti innlent 21.7.2017 20:35
Vonsvikin með rannsókn Stígamóta "Það kemur mér ekki á óvart að hún hafi afgreitt þetta svona,“ segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, fyrrverandi starfskona Stígamóta, um það að Guðrún Jónsdóttir muni taka aftur við hlutverki talskonu Stígamóta. Innlent 21.7.2017 20:47
Væringar í Washington Fjölmiðlafulltrúi Bandaríkjaforseta hefur sagt af sér. Hann var ósáttur við skipan nýs samskiptastjóra. Tveir lögfræðingar Bandaríkjaforseta eru einnig hættir. Erlent 21.7.2017 20:34
EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. Fótbolti 20.7.2017 20:00
Fargjöld hækka umfram spár Hækkun húsnæðisverðs og flugfargjalda til útlanda knúði verðbólguna áfram í júlí. Ársverðbólga hækkaði úr 1,5 prósentum í 1,8 prósent á milli mánaða. Á móti vógu þó áhrif af sumarútsölum. Viðskipti innlent 20.7.2017 21:58
Yfirmaður hjá Icelandair var í slagtogi með dæmdum sakamanni Yfirmaður hjá Icelandair, grunaður um verðbréfabrot, var í slagtogi með fleiri mönnum. Til rannsóknar eru viðskipti með bréf í Icelandair fáeinum dögum áður en félagið gaf út kolsvarta afkomuviðvörun. Viðskipti innlent 20.7.2017 21:58
Dregið úr leit við Gullfoss í dag Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. Innlent 20.7.2017 21:58
Ekki upplausn í ríkisstjórninni vegna pistils fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að stefna ríkisstjórnarinnar hvað varðar krónuna sé skýr. Hann segir enga upplausn vera innan ríkisstjórnarinnar þrátt fyrir pistil Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra í Fréttablaðinu Innlent 20.7.2017 21:58
Ráðning æðstu manna broguð Annmarkar eru á vinnureglum um ráðningarferli æðstu stjórnenda hjá Mosfellsbæ, segir í minnisblaði mannauðsstjóra sem lagt var fyrir bæjarráð með tillögum um breytta reglur. Innlent 20.7.2017 21:34
Blaðamenn hópuðust í kringum mömmuna Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir segir það ekki hafa verið planað að mæta með fimm mánaða son sinn í viðtöl eftir tapið gegn Frökkum. Fótbolti 19.7.2017 21:48
Ríkin fjögur setja fram nýjar kröfur til Katara Arabaríkin fjögur, er beitt hafa Katara viðskiptaþvingunum í sex vikur, gera sex nýjar kröfur til ríkisins. Áður voru kröfurnar þrettán. Þeim höfnuðu Katarar. Meðal annars er deilt um meintan stuðning Katara við hryðjuverkasamtök. Erlent 19.7.2017 20:52
Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco "Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut. Innlent 19.7.2017 21:00