Birtist í Fréttablaðinu Reiði vegna sölu á kvóta til Svía Danskar stórútgerðir hafa selt fjórum sænskum útgerðum 23 prósent af kvóta sínum. Erlent 11.9.2017 21:59 Prófsteinn á stjórnarsamstarfið Fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar verða lögð fram á fimmtudag. Útlit er fyrir átakavetur á Alþingi. Fjármál ríkisins verða allsráðandi út árið en seinnipart vetrar gætu sveitarstjórnarkosningarnar litað þingstörf. Innlent 11.9.2017 21:42 Jarðskjálftinn felldi níutíu Tala látinna í Mexíkó eftir að 8,2 stiga jarðskjálfti reið yfir landið á fimmtudag hefur hækkað og lýsti ríkisstjórn landsins því yfir í gær að 90 hefðu farist. Erlent 10.9.2017 22:03 Mjótt á mununum í Noregi Ríkisstjórn Íhaldsflokksins og Framfaraflokksins undir forystu Ernu Solberg forsætisráðherra og með stuðningi Kristilegra demókrata og Frjálslynda flokksins heldur samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem TV2 birti um helgina. Erlent 10.9.2017 22:16 Kindur til ama í Fjarðabyggð Lausagöngufé hefur verið íbúum í þéttbýliskjörnum Fjarðabyggðar til ama í sumar. Kindurnar hafa valdið ónæði auk tjóns á eigum bæjarins og bæjarbúa. Innlent 10.9.2017 22:03 Blóð, sviti og tár Yndislegu sumri er að ljúka og tíminn er fljótur að líða þegar gaman er að vera til. Ekki síst hjá fólki sem komið er á efri ár og elskar hvern dag sem er dýrmætur. Skoðun 10.9.2017 21:48 Heilræði Snyders Það var gaman að upplifa Bókmenntahátíð, heyra og sjá höfunda héðan og þaðan úr heiminum, skynja hversu frábrugðnir þeir eru okkar höfundum – hver á sinn hátt – og hversu líkir. Fastir pennar 10.9.2017 21:48 Fólk fyrir fólk Alþingi Íslands verður sett á morgun eftir það sem sumum þykir vera helst til langt sumarfrí. Það er rétt að taka fram að þingmenn sem sinna vinnu sinni af virðingu hafa ekki setið auðum höndum þennan tíma. Fastir pennar 10.9.2017 16:03 Skaðvaldurinn En af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eiginkonu sinni? Sökudólgurinn er etanól, sem finnst í öllum áfengum drykkjum. Bakþankar 10.9.2017 21:48 Milljónir flúðu áður en Irma skall á Fjórða stigs fellibylur skall á Flórída í Bandaríkjunum í gær eftir að hafa farið yfir Karíbahaf. Íbúi í Tampa segir við Fréttablaðið að fólk sitji fast því ekki sé hægt að fá bensín í ríkinu. Erlent 10.9.2017 21:57 Kínverjar vilja banna bensín- og dísilbíla Ríkisstjórn Kína lýsti því yfir í gær að hún vildi banna framleiðslu og sölu bensín- og dísilbíla þar í landi. Xin Guobin, staðgengill iðnaðarráðherra landsins, sagði í viðtali við fréttastofu Xinhua að ríkisstjórnin kannaði nú hvernig best væri að koma slíku banni á. Erlent 10.9.2017 21:43 Þolandi heimilisofbeldis fær ekki gjafsókn frá ríkissjóði Það er mikilvægt að þolendur alvarlegs heimilisofbeldis hafi eðlilegan aðgang að dómskerfinu, segir lögmaður einstæðrar móður sem hefur verið synjað um gjafsókn. Innlent 10.9.2017 21:43 Clinton ætlar aldrei aftur í framboð "Ferli mínum sem virkum þátttakanda í stjórnmálum er lokið,“ sagði Hillary Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrata og öldungadeildarþingmaður, í viðtali við CBS í gær. Mun hún því ekki bjóða sig fram á ný eftir að hafa tapað gegn Donald Trump í forsetakosningum síðasta árs. Erlent 10.9.2017 22:02 Heimurinn allur svari Norður-Kóreu Heimsbyggðin öll þarf að svara kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Þetta sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) við BBC í gær. Erlent 10.9.2017 21:44 Forsætisráðherra Ástralíu styður samkynja hjónavígslur Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, lýsti því yfir í gær að hann væri fylgjandi því að heimila samkynja hjónavígslur þar í landi. Þessu lýsti hann yfir þegar hann hélt óvænta ræðu á baráttufundi með rúmlega 20.000 Áströlum í Sydney í gær. Erlent 10.9.2017 22:02 Þykir súrt hvernig stjórnvöld beita Dyflinnarreglugerðinni Forstjóri Barnaverndarstofu segir það pólitíska ákvörðun að senda hælisleitendur beint úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Samfylkingin hyggst leggja fram frumvarp til að veita tveimur fjölskyldum ríkisborgararétt. Innlent 10.9.2017 22:16 Sunnlendingar vilja fá stærra elliheimili Að mati tveggja sunnlenskra sveitarfélaga er nauðsynlegt er að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi verði hannað miðað við að rúma sextíu einstaklinga í stað fimmtíu. Innlent 10.9.2017 22:03 Næstum þrjátíu brot verið tilkynnt á áratug Ofbeldismál sem berast fagráði íslensku þjóðkirkjunnar eru ekki bara kynferðisbrotamál. Tíu málum hefur verið lokið með sátt milli aðila. Formaður fagráðsins segir marga þolendur ekki vilja leita lengra með mál sem upp koma. Innlent 10.9.2017 22:02 Mathús Garðabæjar fari burt vegna hávaða Íbúar á Garðatorgi segja hávaðann frá Mathúsi Garðabæjar slíkan að þeir eigi erfitt með svefn. Hafa þeir farið fram á að fá dómkvaddan matsmann til að meta tjón þeirra. Innlent 10.9.2017 22:03 Stærsti jarðskjálfti í manna minnum 8,2 stiga jarðskjálfti reið yfir Mexíkó. Skjálftinn er sagður sá stærsti í sögu landsins. Hann fannst í höfuðborginni, þúsund kílómetra frá upptökum hans. Erlent 8.9.2017 21:28 Vara við gjöreyðileggingu í Flórídaríki Irma gekk yfir fleiri Karíbahafseyjar í gær. Bandaríkjamenn búa sig nú undir fellibylinn sem flokkast nú á fjórða stigi, ekki fimmta. Ríkisstjóri Flórída segir afar mikilvægt að fólk yfirgefi svæði sem á að rýma. Erlent 8.9.2017 21:01 Dönsk glæpagengi á framfæri hins opinbera Yfir 60 prósent félaga í glæpagengjum í Danmörku fá fjárhagsaðstoð frá hinu opinbera samkvæmt tölum dönsku lögreglunnar. Þrettán prósent fá námsstyrk. Erlent 8.9.2017 21:28 Fá milljónabætur og halda álfahólnum Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi Edenreitsins í Hveragerði mun ein af byggingunum þar ganga inn á núverandi lóð fjölbýlishúss á Reykjamörk 2. Innlent 8.9.2017 21:38 Mörg hundruð milljóna tjón vegna raka og myglu Leikskólinn er undirlagður myglu og íþróttahúsið er ónýtt. Grunnskólinn var endurbyggður í fyrra. Kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. Innlent 8.9.2017 21:55 Ekki vera sóði Glöggir göngugarpar sem gengið hafa á Esjuna undanfarið hafa vafalaust tekið eftir kassa af orkustykkjum sem hefur orðið á vegi þeirra á leið upp fjallið. Um er að ræða svokölluð orkustykki frá Kellogg's sem vafalaust eiga að vera næring til að auðvelda fólki gönguna. Fastir pennar 8.9.2017 17:10 Eyðir póstum starfsmanna Arianna Huffington, stofnandi Huffington Post, hefur komið á nýju verklagi til þess að starfsmenn hennar drukkni ekki í vinnu þegar þeir koma úr fríi. Huffington, sem sett hefur á laggirnar fyrirtækið Thrive Global, sér til þess að pósthólf starfsmanna tæmist um leið og sendandi hefur fengið svarpóst um að starfsmaðurinn sé fjarverandi. Erlent 8.9.2017 21:28 Vinna Eflu kostað OR 107 milljónir króna Af þeim 460 milljónum króna sem varið hefur verið í aðgerðir eftir að mygla uppgötvaðist í Orkuveituhúsinu hafa 107 milljónir farið til verkfræðistofunnar Eflu. Línuhönnun, sem síðar varð Efla, kom að upphaflegri hönnun hússins. Innlent 8.9.2017 21:19 Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. Innlent 8.9.2017 21:19 Sjanghæ – æj! Þetta er dularfullt og kallar á rannsókn. Kínversk kona opnar kínverskan veitingastað á Akureyri. Ef þetta er ekki uppskrift af mansali þá veit ég ekki hvað. Það hefði alveg eins getað verið stórt skilti utan á veitingastaðnum – mannrán og mansal – og eins gott að við höfum RÚV. Bakþankar 8.9.2017 17:14 Boða rannsókn á lágflugi við Hlíðarrétt Myndir af lágflugi tveggja manna flugvélar yfir fólki og fénaði á Hlíðarrétt í Mývatnssveit þykja gefa tilefni til skoðunar Samgöngustofu á því hvort reglur um lágmarkshæð hafi verið brotnar. Innlent 8.9.2017 21:46 « ‹ ›
Reiði vegna sölu á kvóta til Svía Danskar stórútgerðir hafa selt fjórum sænskum útgerðum 23 prósent af kvóta sínum. Erlent 11.9.2017 21:59
Prófsteinn á stjórnarsamstarfið Fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar verða lögð fram á fimmtudag. Útlit er fyrir átakavetur á Alþingi. Fjármál ríkisins verða allsráðandi út árið en seinnipart vetrar gætu sveitarstjórnarkosningarnar litað þingstörf. Innlent 11.9.2017 21:42
Jarðskjálftinn felldi níutíu Tala látinna í Mexíkó eftir að 8,2 stiga jarðskjálfti reið yfir landið á fimmtudag hefur hækkað og lýsti ríkisstjórn landsins því yfir í gær að 90 hefðu farist. Erlent 10.9.2017 22:03
Mjótt á mununum í Noregi Ríkisstjórn Íhaldsflokksins og Framfaraflokksins undir forystu Ernu Solberg forsætisráðherra og með stuðningi Kristilegra demókrata og Frjálslynda flokksins heldur samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem TV2 birti um helgina. Erlent 10.9.2017 22:16
Kindur til ama í Fjarðabyggð Lausagöngufé hefur verið íbúum í þéttbýliskjörnum Fjarðabyggðar til ama í sumar. Kindurnar hafa valdið ónæði auk tjóns á eigum bæjarins og bæjarbúa. Innlent 10.9.2017 22:03
Blóð, sviti og tár Yndislegu sumri er að ljúka og tíminn er fljótur að líða þegar gaman er að vera til. Ekki síst hjá fólki sem komið er á efri ár og elskar hvern dag sem er dýrmætur. Skoðun 10.9.2017 21:48
Heilræði Snyders Það var gaman að upplifa Bókmenntahátíð, heyra og sjá höfunda héðan og þaðan úr heiminum, skynja hversu frábrugðnir þeir eru okkar höfundum – hver á sinn hátt – og hversu líkir. Fastir pennar 10.9.2017 21:48
Fólk fyrir fólk Alþingi Íslands verður sett á morgun eftir það sem sumum þykir vera helst til langt sumarfrí. Það er rétt að taka fram að þingmenn sem sinna vinnu sinni af virðingu hafa ekki setið auðum höndum þennan tíma. Fastir pennar 10.9.2017 16:03
Skaðvaldurinn En af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eiginkonu sinni? Sökudólgurinn er etanól, sem finnst í öllum áfengum drykkjum. Bakþankar 10.9.2017 21:48
Milljónir flúðu áður en Irma skall á Fjórða stigs fellibylur skall á Flórída í Bandaríkjunum í gær eftir að hafa farið yfir Karíbahaf. Íbúi í Tampa segir við Fréttablaðið að fólk sitji fast því ekki sé hægt að fá bensín í ríkinu. Erlent 10.9.2017 21:57
Kínverjar vilja banna bensín- og dísilbíla Ríkisstjórn Kína lýsti því yfir í gær að hún vildi banna framleiðslu og sölu bensín- og dísilbíla þar í landi. Xin Guobin, staðgengill iðnaðarráðherra landsins, sagði í viðtali við fréttastofu Xinhua að ríkisstjórnin kannaði nú hvernig best væri að koma slíku banni á. Erlent 10.9.2017 21:43
Þolandi heimilisofbeldis fær ekki gjafsókn frá ríkissjóði Það er mikilvægt að þolendur alvarlegs heimilisofbeldis hafi eðlilegan aðgang að dómskerfinu, segir lögmaður einstæðrar móður sem hefur verið synjað um gjafsókn. Innlent 10.9.2017 21:43
Clinton ætlar aldrei aftur í framboð "Ferli mínum sem virkum þátttakanda í stjórnmálum er lokið,“ sagði Hillary Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrata og öldungadeildarþingmaður, í viðtali við CBS í gær. Mun hún því ekki bjóða sig fram á ný eftir að hafa tapað gegn Donald Trump í forsetakosningum síðasta árs. Erlent 10.9.2017 22:02
Heimurinn allur svari Norður-Kóreu Heimsbyggðin öll þarf að svara kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Þetta sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) við BBC í gær. Erlent 10.9.2017 21:44
Forsætisráðherra Ástralíu styður samkynja hjónavígslur Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, lýsti því yfir í gær að hann væri fylgjandi því að heimila samkynja hjónavígslur þar í landi. Þessu lýsti hann yfir þegar hann hélt óvænta ræðu á baráttufundi með rúmlega 20.000 Áströlum í Sydney í gær. Erlent 10.9.2017 22:02
Þykir súrt hvernig stjórnvöld beita Dyflinnarreglugerðinni Forstjóri Barnaverndarstofu segir það pólitíska ákvörðun að senda hælisleitendur beint úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Samfylkingin hyggst leggja fram frumvarp til að veita tveimur fjölskyldum ríkisborgararétt. Innlent 10.9.2017 22:16
Sunnlendingar vilja fá stærra elliheimili Að mati tveggja sunnlenskra sveitarfélaga er nauðsynlegt er að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi verði hannað miðað við að rúma sextíu einstaklinga í stað fimmtíu. Innlent 10.9.2017 22:03
Næstum þrjátíu brot verið tilkynnt á áratug Ofbeldismál sem berast fagráði íslensku þjóðkirkjunnar eru ekki bara kynferðisbrotamál. Tíu málum hefur verið lokið með sátt milli aðila. Formaður fagráðsins segir marga þolendur ekki vilja leita lengra með mál sem upp koma. Innlent 10.9.2017 22:02
Mathús Garðabæjar fari burt vegna hávaða Íbúar á Garðatorgi segja hávaðann frá Mathúsi Garðabæjar slíkan að þeir eigi erfitt með svefn. Hafa þeir farið fram á að fá dómkvaddan matsmann til að meta tjón þeirra. Innlent 10.9.2017 22:03
Stærsti jarðskjálfti í manna minnum 8,2 stiga jarðskjálfti reið yfir Mexíkó. Skjálftinn er sagður sá stærsti í sögu landsins. Hann fannst í höfuðborginni, þúsund kílómetra frá upptökum hans. Erlent 8.9.2017 21:28
Vara við gjöreyðileggingu í Flórídaríki Irma gekk yfir fleiri Karíbahafseyjar í gær. Bandaríkjamenn búa sig nú undir fellibylinn sem flokkast nú á fjórða stigi, ekki fimmta. Ríkisstjóri Flórída segir afar mikilvægt að fólk yfirgefi svæði sem á að rýma. Erlent 8.9.2017 21:01
Dönsk glæpagengi á framfæri hins opinbera Yfir 60 prósent félaga í glæpagengjum í Danmörku fá fjárhagsaðstoð frá hinu opinbera samkvæmt tölum dönsku lögreglunnar. Þrettán prósent fá námsstyrk. Erlent 8.9.2017 21:28
Fá milljónabætur og halda álfahólnum Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi Edenreitsins í Hveragerði mun ein af byggingunum þar ganga inn á núverandi lóð fjölbýlishúss á Reykjamörk 2. Innlent 8.9.2017 21:38
Mörg hundruð milljóna tjón vegna raka og myglu Leikskólinn er undirlagður myglu og íþróttahúsið er ónýtt. Grunnskólinn var endurbyggður í fyrra. Kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. Innlent 8.9.2017 21:55
Ekki vera sóði Glöggir göngugarpar sem gengið hafa á Esjuna undanfarið hafa vafalaust tekið eftir kassa af orkustykkjum sem hefur orðið á vegi þeirra á leið upp fjallið. Um er að ræða svokölluð orkustykki frá Kellogg's sem vafalaust eiga að vera næring til að auðvelda fólki gönguna. Fastir pennar 8.9.2017 17:10
Eyðir póstum starfsmanna Arianna Huffington, stofnandi Huffington Post, hefur komið á nýju verklagi til þess að starfsmenn hennar drukkni ekki í vinnu þegar þeir koma úr fríi. Huffington, sem sett hefur á laggirnar fyrirtækið Thrive Global, sér til þess að pósthólf starfsmanna tæmist um leið og sendandi hefur fengið svarpóst um að starfsmaðurinn sé fjarverandi. Erlent 8.9.2017 21:28
Vinna Eflu kostað OR 107 milljónir króna Af þeim 460 milljónum króna sem varið hefur verið í aðgerðir eftir að mygla uppgötvaðist í Orkuveituhúsinu hafa 107 milljónir farið til verkfræðistofunnar Eflu. Línuhönnun, sem síðar varð Efla, kom að upphaflegri hönnun hússins. Innlent 8.9.2017 21:19
Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. Innlent 8.9.2017 21:19
Sjanghæ – æj! Þetta er dularfullt og kallar á rannsókn. Kínversk kona opnar kínverskan veitingastað á Akureyri. Ef þetta er ekki uppskrift af mansali þá veit ég ekki hvað. Það hefði alveg eins getað verið stórt skilti utan á veitingastaðnum – mannrán og mansal – og eins gott að við höfum RÚV. Bakþankar 8.9.2017 17:14
Boða rannsókn á lágflugi við Hlíðarrétt Myndir af lágflugi tveggja manna flugvélar yfir fólki og fénaði á Hlíðarrétt í Mývatnssveit þykja gefa tilefni til skoðunar Samgöngustofu á því hvort reglur um lágmarkshæð hafi verið brotnar. Innlent 8.9.2017 21:46
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti