Birtist í Fréttablaðinu Ásökun um ofbeldi með fundartækni Tillögu um lýðræðisumbætur í bæjarstjórn er hér vísað frá með fundartæknilegu ofbeldi, segir í bókun fulltrúa minnihlutans í bæjarstjórn Kópavogs. Innlent 27.9.2017 21:03 Brýnt að ná góðum tengslum við breska ráðamenn Utanríkisráðherra hélt ávarp í gær við opnun breskrar hugveitu sem ber heitið Stofnun frjálsra viðskipta. Hann átti við það tækifæri tvíhliða fund með Liam Fox, sem er ráðherra yfir málum milliríkjaviðskipta í bresku ríkisstjórninni. Innlent 27.9.2017 21:03 Enn af andvaraleysi Fyrr í vikunni vakti undirritaður athygli á áhyggjum Embættis landlæknis af lakri ásókn í bólusetningu hér á landi og var sú staðreynd sett í samhengi við þá tilhneigingu okkar að skilgreina núverandi ástand sem stöðugt og óbreytilegt. Að þeir sem telja bólusetningu óþarfa séu í raun álíka afvegaleiddir og þeir sem telja hana vera skaðlega. Fastir pennar 27.9.2017 22:30 Bóheminn sem er viðskiptafræðingur Félag viðskipta- og hagfræðinga býður í kvöld upp á létt spjall þar sem þeir Sölvi Blöndal og Arnar Freyr Frostason ræða það hvort tónlistarbransinn sé fyrirbæri sem hægt sé að hagnast á. Þeir hafa báðir mikla þekkingu á tón Lífið 26.9.2017 22:32 Það verður að taka á þessu máli NÚNA Talsvert er rætt um vanda sauðfjárbænda og kindakjötsframleiðslu í landinu. Hér er sagt frá stöðunni i Dalabyggð sem er ágæt mynd af stöðunni í landinu öllu. Skoðun 26.9.2017 15:47 Staðarfell sett á sölu Húseignirnar að Staðarfelli á Fellsströnd, sem hýst hafa starfsemi SÁÁ undanfarna áratugi, hafa verið settar á sölu. Innlent 26.9.2017 22:06 Telja að skotið hafi verið á vél Hammarskjölds Hammarskjöld var á leiðinni til Austur-Kongó árið 1961 til að koma á friði milli uppreisnarmanna í Katanga-héraði og ríkisstjórnar landsins. Erlent 26.9.2017 22:04 Ekkert byggt utan höfuðborgarsvæðis Áttatíu prósent alls nýs íbúðarhúsnæðis frá hruni fjármálakerfisins árið 2008 hafa verið byggð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 26.9.2017 22:06 Finnar leyfa sölu skordýra til manneldis Í Svíþjóð er þrýstingur á matvælastofnunina þar í landi að leyfa slíkt hið sama. Erlent 26.9.2017 22:05 Skylda gagnvart börnum Um daginn ákvað ég að gera mig sæta fyrir vinnu. Ég setti á mig rauðan varalit og fór í uppáhaldsskyrtuna mína og svo, til þess að þrykkja punktinum rækilega yfir i-ið, setti ég í mig eyrnalokka. Þetta voru látlausir hringir, frekar stórir, og mér fannst ég æðislega flott gella með þá í eyrunum. Bakþankar 26.9.2017 15:53 Aðildarumsókn í læstri skúffu Fyrir nokkrum árum var talsverður áhugi meðal Íslendinga á aðild að Evrópusambandinu (ESB), og sumir héldu að ESB væri einhvers konar björgunarsveit. Þá var aðildarumsókn til umfjöllunar. Nú virðist aðeins tæpur þriðjungur landsmanna tilbúinn til að styðja aðildarumsókn. Skoðun 26.9.2017 15:47 Bálreiður bóndi segir afurðastöðvar halda bændum í hengingaról Afurðastöðvarnar halda bændum í hengingaról, segir bálreiður bóndi á Norðurlandi sem sér fram á að fá 830 þúsund krónum minna fyrir 260 lömb í ár en í fyrra. Innlent 26.9.2017 22:06 Tyrkir hóta Kúrdum aðgerðum eftir kosningar um sjálfstæði Um 90 prósent íraskra Kúrda vilja sjálfstæði, samkvæmt niðurstöðum kosninga sem haldnar voru á mánudaginn. Forseti Tyrklands hótar að skera á olíuflutninga og svelta þjóðflokkinn. Erlent 26.9.2017 22:04 Fengu leyfi til að gefa hryssu nafnið Mósan Hryssan Mósan fær að heita því nafni en Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum og eigandi hryssunnar, fékk staðfestingu á því á mánudagskvöld. Innlent 26.9.2017 22:06 Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti. Innlent 26.9.2017 22:05 Býst við mjúkri lendingu Útlit er fyrir að hagvöxtur á þessu ári verði 4,5 prósent, að mati Íslandsbanka. Viðskipti innlent 26.9.2017 22:06 Uppsafnaður úrgangur frá laxeldi fækkar botndýrum Laxeldi Arnarlax við Hlaðseyri í Patreksfirði hefur verið slegið af og fiskur verður ekki settur í kvíarnar. Uppsafnaður lífrænn úrgangur mikill og flyst með straumum inn fjörðinn. Innlent 26.9.2017 22:06 Aukum rétt kjósenda strax Traust á stjórnmálunum hefur verið lítið og er nú í lágmarki. Fólki finnst það vera haft að fífli, haldið utan við upplýsingar og ákvörðunartöku. Allur þorri kjósenda vill til dæmis að náttúruauðlindir verði lýstar þjóðareign, en í þjóðaratkvæðagreiðslunni fyrir nær fimm árum játtu þessu fjórir af hverjum fimm þeirra sem afstöðu tóku. Skoðun 26.9.2017 09:18 Höldum áfram Á síðasta kjörtímabili náði Ísland hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurs ríkis í seinni tíð. Á sama tíma komst stærsti hluti fjármálakerfis landsins í eigu ríkisins. Einstakar aðstæður sköpuðust til að ráðast í sögulegar samfélagsumbætur. Skoðun 26.9.2017 09:11 Að sofna á verðinum Það er manninum eðlislægt að túlka veröldina út frá nærumhverfi sínu og einangraðri upplifun. Þannig er það fullkomlega eðlilegt að halda það að Jörðin sé nafli alheimsins, enda virðist sólin sannarlega hringsnúast um plánetuna okkar. Það er sömuleiðis eðlilegt að halda að núverandi ástand sé komið til að vera. Dauðinn, sem áður var tíður gestur, virðist nú á tímum vera fjarlægur, jafnvel órökréttur. Fastir pennar 26.9.2017 09:14 Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. Erlent 25.9.2017 21:08 Strætó dæmt til að greiða 100 milljónir Strætó bs. var síðastliðinn fimmtudag dæmt til þess að greiða Allrahanda GL. ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmæts útboðs af hálfu Strætó. Innlent 25.9.2017 22:19 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. Innlent 25.9.2017 21:09 Prestur á Staðastað og biskup deila enn Sóknarprestur á Staðastað sem gerður var að héraðspresti eftir deilur telur sig eiga að fá skipun til ársins 2022 en biskup hafnar því. Presturinn segir kirkjuna leyna gögnum um myglu. Innlent 25.9.2017 21:09 Hefur áhyggjur af viðhorfi Hæstaréttar til þolenda heimilisofbeldis Kröfu þolanda heimilisofbeldis um að ákærða verði gert að víkja úr réttarsal meðan hún gefur skýrslu var hafnað í Hæstarétti. Innlent 25.9.2017 17:15 Áskorun að takast á við aukinn fjölda ferðamanna Ólafur Örn Haraldsson lætur af störfum þjóðgarðsvarðar um næstu mánaðamót, en hann verður sjötugur á föstudaginn. Innlent 25.9.2017 22:25 Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag. Innlent 25.9.2017 21:09 Vín í matnum á leikskóla Leikskóli í Södertälje í Svíþjóð sætir gagnrýni umhverfisnefndar borgarinnar fyrir að hafa boðið börnunum upp á pottrétt með rauðvíni í. Erlent 25.9.2017 21:10 Íslenskur landsliðsmaður tekinn ölvaður undir stýri Stefán Rafn Sigurmannsson var í júlí tekinn af lögreglunni á Suðurlandi ölvaður undir stýri. Stefán spilar sem atvinnumaður í handbolta og hefur verið viðriðinn íslenska landsliðið. Lífið 25.9.2017 21:53 Forsætisráðherra Japans boðar til þingkosninga vegna Norður-Kóreu Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðar til þingkosninga ári á undan áætlun. Talið er að ástæðan sé vaxandi stuðningur við stjórn hans vegna ástandsins á Kóreuskaga. Erlent 25.9.2017 21:08 « ‹ ›
Ásökun um ofbeldi með fundartækni Tillögu um lýðræðisumbætur í bæjarstjórn er hér vísað frá með fundartæknilegu ofbeldi, segir í bókun fulltrúa minnihlutans í bæjarstjórn Kópavogs. Innlent 27.9.2017 21:03
Brýnt að ná góðum tengslum við breska ráðamenn Utanríkisráðherra hélt ávarp í gær við opnun breskrar hugveitu sem ber heitið Stofnun frjálsra viðskipta. Hann átti við það tækifæri tvíhliða fund með Liam Fox, sem er ráðherra yfir málum milliríkjaviðskipta í bresku ríkisstjórninni. Innlent 27.9.2017 21:03
Enn af andvaraleysi Fyrr í vikunni vakti undirritaður athygli á áhyggjum Embættis landlæknis af lakri ásókn í bólusetningu hér á landi og var sú staðreynd sett í samhengi við þá tilhneigingu okkar að skilgreina núverandi ástand sem stöðugt og óbreytilegt. Að þeir sem telja bólusetningu óþarfa séu í raun álíka afvegaleiddir og þeir sem telja hana vera skaðlega. Fastir pennar 27.9.2017 22:30
Bóheminn sem er viðskiptafræðingur Félag viðskipta- og hagfræðinga býður í kvöld upp á létt spjall þar sem þeir Sölvi Blöndal og Arnar Freyr Frostason ræða það hvort tónlistarbransinn sé fyrirbæri sem hægt sé að hagnast á. Þeir hafa báðir mikla þekkingu á tón Lífið 26.9.2017 22:32
Það verður að taka á þessu máli NÚNA Talsvert er rætt um vanda sauðfjárbænda og kindakjötsframleiðslu í landinu. Hér er sagt frá stöðunni i Dalabyggð sem er ágæt mynd af stöðunni í landinu öllu. Skoðun 26.9.2017 15:47
Staðarfell sett á sölu Húseignirnar að Staðarfelli á Fellsströnd, sem hýst hafa starfsemi SÁÁ undanfarna áratugi, hafa verið settar á sölu. Innlent 26.9.2017 22:06
Telja að skotið hafi verið á vél Hammarskjölds Hammarskjöld var á leiðinni til Austur-Kongó árið 1961 til að koma á friði milli uppreisnarmanna í Katanga-héraði og ríkisstjórnar landsins. Erlent 26.9.2017 22:04
Ekkert byggt utan höfuðborgarsvæðis Áttatíu prósent alls nýs íbúðarhúsnæðis frá hruni fjármálakerfisins árið 2008 hafa verið byggð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 26.9.2017 22:06
Finnar leyfa sölu skordýra til manneldis Í Svíþjóð er þrýstingur á matvælastofnunina þar í landi að leyfa slíkt hið sama. Erlent 26.9.2017 22:05
Skylda gagnvart börnum Um daginn ákvað ég að gera mig sæta fyrir vinnu. Ég setti á mig rauðan varalit og fór í uppáhaldsskyrtuna mína og svo, til þess að þrykkja punktinum rækilega yfir i-ið, setti ég í mig eyrnalokka. Þetta voru látlausir hringir, frekar stórir, og mér fannst ég æðislega flott gella með þá í eyrunum. Bakþankar 26.9.2017 15:53
Aðildarumsókn í læstri skúffu Fyrir nokkrum árum var talsverður áhugi meðal Íslendinga á aðild að Evrópusambandinu (ESB), og sumir héldu að ESB væri einhvers konar björgunarsveit. Þá var aðildarumsókn til umfjöllunar. Nú virðist aðeins tæpur þriðjungur landsmanna tilbúinn til að styðja aðildarumsókn. Skoðun 26.9.2017 15:47
Bálreiður bóndi segir afurðastöðvar halda bændum í hengingaról Afurðastöðvarnar halda bændum í hengingaról, segir bálreiður bóndi á Norðurlandi sem sér fram á að fá 830 þúsund krónum minna fyrir 260 lömb í ár en í fyrra. Innlent 26.9.2017 22:06
Tyrkir hóta Kúrdum aðgerðum eftir kosningar um sjálfstæði Um 90 prósent íraskra Kúrda vilja sjálfstæði, samkvæmt niðurstöðum kosninga sem haldnar voru á mánudaginn. Forseti Tyrklands hótar að skera á olíuflutninga og svelta þjóðflokkinn. Erlent 26.9.2017 22:04
Fengu leyfi til að gefa hryssu nafnið Mósan Hryssan Mósan fær að heita því nafni en Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum og eigandi hryssunnar, fékk staðfestingu á því á mánudagskvöld. Innlent 26.9.2017 22:06
Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti. Innlent 26.9.2017 22:05
Býst við mjúkri lendingu Útlit er fyrir að hagvöxtur á þessu ári verði 4,5 prósent, að mati Íslandsbanka. Viðskipti innlent 26.9.2017 22:06
Uppsafnaður úrgangur frá laxeldi fækkar botndýrum Laxeldi Arnarlax við Hlaðseyri í Patreksfirði hefur verið slegið af og fiskur verður ekki settur í kvíarnar. Uppsafnaður lífrænn úrgangur mikill og flyst með straumum inn fjörðinn. Innlent 26.9.2017 22:06
Aukum rétt kjósenda strax Traust á stjórnmálunum hefur verið lítið og er nú í lágmarki. Fólki finnst það vera haft að fífli, haldið utan við upplýsingar og ákvörðunartöku. Allur þorri kjósenda vill til dæmis að náttúruauðlindir verði lýstar þjóðareign, en í þjóðaratkvæðagreiðslunni fyrir nær fimm árum játtu þessu fjórir af hverjum fimm þeirra sem afstöðu tóku. Skoðun 26.9.2017 09:18
Höldum áfram Á síðasta kjörtímabili náði Ísland hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurs ríkis í seinni tíð. Á sama tíma komst stærsti hluti fjármálakerfis landsins í eigu ríkisins. Einstakar aðstæður sköpuðust til að ráðast í sögulegar samfélagsumbætur. Skoðun 26.9.2017 09:11
Að sofna á verðinum Það er manninum eðlislægt að túlka veröldina út frá nærumhverfi sínu og einangraðri upplifun. Þannig er það fullkomlega eðlilegt að halda það að Jörðin sé nafli alheimsins, enda virðist sólin sannarlega hringsnúast um plánetuna okkar. Það er sömuleiðis eðlilegt að halda að núverandi ástand sé komið til að vera. Dauðinn, sem áður var tíður gestur, virðist nú á tímum vera fjarlægur, jafnvel órökréttur. Fastir pennar 26.9.2017 09:14
Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. Erlent 25.9.2017 21:08
Strætó dæmt til að greiða 100 milljónir Strætó bs. var síðastliðinn fimmtudag dæmt til þess að greiða Allrahanda GL. ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmæts útboðs af hálfu Strætó. Innlent 25.9.2017 22:19
Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. Innlent 25.9.2017 21:09
Prestur á Staðastað og biskup deila enn Sóknarprestur á Staðastað sem gerður var að héraðspresti eftir deilur telur sig eiga að fá skipun til ársins 2022 en biskup hafnar því. Presturinn segir kirkjuna leyna gögnum um myglu. Innlent 25.9.2017 21:09
Hefur áhyggjur af viðhorfi Hæstaréttar til þolenda heimilisofbeldis Kröfu þolanda heimilisofbeldis um að ákærða verði gert að víkja úr réttarsal meðan hún gefur skýrslu var hafnað í Hæstarétti. Innlent 25.9.2017 17:15
Áskorun að takast á við aukinn fjölda ferðamanna Ólafur Örn Haraldsson lætur af störfum þjóðgarðsvarðar um næstu mánaðamót, en hann verður sjötugur á föstudaginn. Innlent 25.9.2017 22:25
Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag. Innlent 25.9.2017 21:09
Vín í matnum á leikskóla Leikskóli í Södertälje í Svíþjóð sætir gagnrýni umhverfisnefndar borgarinnar fyrir að hafa boðið börnunum upp á pottrétt með rauðvíni í. Erlent 25.9.2017 21:10
Íslenskur landsliðsmaður tekinn ölvaður undir stýri Stefán Rafn Sigurmannsson var í júlí tekinn af lögreglunni á Suðurlandi ölvaður undir stýri. Stefán spilar sem atvinnumaður í handbolta og hefur verið viðriðinn íslenska landsliðið. Lífið 25.9.2017 21:53
Forsætisráðherra Japans boðar til þingkosninga vegna Norður-Kóreu Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðar til þingkosninga ári á undan áætlun. Talið er að ástæðan sé vaxandi stuðningur við stjórn hans vegna ástandsins á Kóreuskaga. Erlent 25.9.2017 21:08