Birtist í Fréttablaðinu Jón Trausti laus allra mála í Æsustaðamáli Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurstöðu héraðssaksóknara um niðurfellingu mála gegn öðrum en Sveini Gesti Tryggvasyni í Æsustaðamálinu. Vitni ber að Jón Trausti hafi ekki tekið þátt í atlögunni. Innlent 20.11.2017 22:43 Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. Innlent 20.11.2017 22:13 Neita að gefa eftir varnarliðssvæðið til að styrkja Keflavíkursókn Sóknarnefnd Ytri-Njarðvíkursóknar gagnrýnir harðlega málsmeðferð biskups vegna tillögu um að færa íbúa á gamla varnarsvæðinu undir Keflavíkursókn. Innlent 20.11.2017 22:48 Ekkert lát á kókaínflóði Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hefur lagt hald á hátt í 31 kíló af fíkniefnum sem reynt hefur verið að smygla til landsins það sem af er ári. Innlent 20.11.2017 22:14 Ráðherrakapallinn hefur verið lagður Þingflokkar koma nú að málefnavinnu flokkana í stjórnarmyndunarviðræðunum. Ný ríkisstjórn gæti orðið til um næstu helgi. Að mörgu er að hyggja við val á ráðherrum í nýrri ríkistjórn. Innlent 20.11.2017 22:43 Orkuveitan kaupir höfuðstöðvarnar aftur á 5,5 milljarða króna Fréttablaðið sagði frá því 7. október að ein þeirra hugmynda sem forsvarsmenn OR væru að skoða væru endurkaup á höfuðstöðvunum af Foss fasteignafélagi. Viðskipti innlent 20.11.2017 22:49 Undirbúa embættissviptingu Mugabe Simbabveska þingið kemur að öllum líkindum saman í dag. Tillaga um að svipta Robert Mugabe forseta embætti gæti verið afgreidd áður en dagurinn er úti. Yfirgnæfandi meirihluti sagður fyrir tillögunni. Erlent 20.11.2017 22:44 Hleðslustöð í alla ljósastaura Stjórnmálamenn í hverfinu Wandsworth í London segja að þar sem bresk yfirvöld hafi boðað að hætta eigi sölu dísil- og bensínbíla í Bretlandi árið 2040 þurfi að skipuleggja rafbílavæðinguna fyrirfram og koma til móts við kaupendur rafbíla. Viðskipti erlent 20.11.2017 22:13 Ekkert umburðarlyndi vegna hótana í garð lögreglumanna Ákærum og dómum vegna hótana og ofbeldis í garð lögreglu hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Refsiramminn var hækkaður fyrir tíu árum. Málum fjölgar en dómar þyngjast ekki. Saksóknari vill vægari úrræði. Formaður Landssambands lögreglumanna er fastur fyrir. Innlent 19.11.2017 22:01 Vill kjósa á ný um Brexit Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðaratkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 19.11.2017 20:58 Hjón kæra Garðabæ fyrir að loka vegi Í bréfi til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála krefjast hjónin þess að deiliskipulag fyrir Garðahraun sem Garðabær samþykkti í haust verði fellt úr gildi hvað snertir lokun vegtengingar milli Herjólfsbrautar og Garðahraunsvegar. Innlent 19.11.2017 20:53 Stefnt að fundi með íbúum á morgun vegna ástands Öræfajökuls „Þessir atburðir þýða það að við munum klára ársvinnu á nokkrum dögum,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri Almannavarna á Suðurlandi. Innlent 19.11.2017 21:35 Kjörið viðurkenning fyrir íslenskt golf Forseti Golfsambands Íslands var um helgina kosinn verðandi forseti Evrópska golfsambandsins. Viðurkenning fyrir íslenskt golf og velgengni þess síðastliðin 15 ár, segir Haukur Örn Birgisson. Golf 19.11.2017 20:53 Móttaka flóttamanna talin þróunarsamvinna Kostnaður af komu hælisleitenda og móttöku flóttamanna hingað til lands flokkast sem alþjóðleg þróunarsamvinna. Hækkun á framlagi til þróunarmála skýrist að miklu leyti af komu flóttamanna. Innlent 19.11.2017 20:54 Notkun sykursýkislyfja þrefaldast frá aldamótum Aukning í notkun sykursýkislyfja mun meiri en annars staðar á Norðurlöndum. Erum of feit og neytum óhóflegs magn sykurs að mati sérfræðinga. Innlent 19.11.2017 20:59 Settur af sem formaður en hyggst sitja áfram Forseta Simbabve bíður vantraustsyfirlýsing síðar í dag segi hann ekki af sér af sjálfsdáðum. Skautaði fram hjá aðstæðum í ávarpi í gærkvöldi. Eiginkona hans og samstarfsmenn hennar hafa verið rekin með skömm úr stjórnarflokknum. Erlent 19.11.2017 20:59 Viðræður fara á fullt aftur eftir helgarfrí Búast má við að viðræðum ljúki ekki fyrr en undir lok vikunnar. Innlent 19.11.2017 20:53 Höfuðborgarstjórinn flýr Venesúela Ledezma er yfirlýstur andstæðingur Nicolas Maduro forseta og hefur verið í stofufangelsi á skrifstofu sinni frá árinu 2014 kjölfar þess að Maduro sakaði hann um að reyna að hrinda af stað áætlun Bandaríkjamanna um valdarán. Erlent 17.11.2017 20:29 Fékk góða vini á spítalann Nemendur í Hagaskóla mynduðu í gær keðju og létu ávísun ganga frá Hagaskóla á spítalann til Ólafs Ívars Árnasonar. Innlent 17.11.2017 21:26 Óttast að Vínbúðin sprengi gatnakerfið Flýta þarf framkvæmdum við breytingar á gatnakerfinu við Kauptún í Garðabæ til að bregðast við auknu umferðarálagi sem fylgja mun opnun Vínbúðar. Bæjaryfirvöld vildu Vínbúð í miðbæinn. ÁTVR sá tækifæri í Costco-traffík. Innlent 17.11.2017 21:26 Vélarnar ræstar fyrir norðan Sautjánda aflstöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum var gangsett í gær við hátíðlega athöfn Innlent 17.11.2017 21:26 Telja viku eftir af viðræðunum Sátt á vinnumarkaði verður stærsta mál næstu ríkisstjórnar segir Katrín Jakobsdóttir. Undirstöður í velferðarsamfélaginu skipta miklu máli fyrir þá sátt. Viðræðurnar ganga vel en gætu tekið viku í viðbót. Innlent 17.11.2017 22:13 Kanna hleðslu vélar sem brotlenti Lögð hafa verið fyrir rannsóknarnefnd samgönguslysa drög að lokaskýrslu um orsakir þess að lítil flugvél brotlenti í Barkárdal á Tröllaskaga í ágúst 2015. Innlent 17.11.2017 21:35 Urmull sníkjudýra fannst í hermanni frá Norður-Kóreu Ástand mannsins þykir til marks um slæmt ástand norðurkóreska heilbrigðiskerfisins. Eitt sníkjudýranna var 27 sentímetrar að lengd. Erlent 17.11.2017 21:18 Dómur felldur á fimmtudaginn í máli Geirs Haarde Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir í máli Geirs Haarde gegn íslenska ríkinu næsta fimmtudag. Innlent 17.11.2017 21:26 Einn án ábyrgðar Jæja, þá er það vitað. Borgarlögmaður er búinn að úrskurða að Dagur borgarstjóri bar ekki lagalega ábyrgð á biluninni í skólpdælunni, en eins og allir muna flæddi óhreinsað skólp í sjó fram dögum og vikum saman. Jafnframt segir borgarlögmaður að borgarstjóri sé ekki ábyrgur fyrir heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Bakþankar 17.11.2017 16:05 Litlir límmiðar á lárperum Ég tel mig vera umhverfisverndarsinna. Oft er það þó meira í orði en á borði. Litla kjörbúðin í götunni minni þar sem ég bý í London hugðist nýverið minnka plastnotkun. Var tekið að rukka fimm pens fyrir plastpoka við kassann. Mér fannst þetta frábært framtak. Ég keypti mér skvísulegan taupoka skreyttan glimmeri til að taka með mér út í búð. Fastir pennar 17.11.2017 16:00 Blokkaríbúðir Stapa standa enn ónotaðar Stapi lífeyrissjóður á Akureyri reynir að bakka út úr fasteignabraski. Keyptu heila blokk af byggingaverktaka í ágúst. 35 íbúðir standa enn auðar. Eru í viðræðum við leigufélag um að kaupa eignina í heild. Viðskipti innlent 17.11.2017 21:18 Pokastöðvar settar upp á suðurhluta Vestfjarða Verslanir, bókasöfn og þjónustufyrirtæki á sunnanverðum Vestfjörðum eru farin að bjóða viðskiptavinum sínum upp á taupoka að láni undir vörur sem þeir kaupa. Innlent 17.11.2017 20:29 Fyrstu íslensku lénin 30 ára Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að Bandaríkjamaðurinn Jonathan B. Postel og félagar hans skráðu .is-höfuðlénið og afhentu það félagasamtökunum SURIS (Samtök um upplýsinganet rannsóknaraðila á Íslandi) og ICEUUG (Icelandic Unix Users Group) sem höfðu rekið ISnet, fyrsta vísinn að interneti á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Isnic. Viðskipti innlent 17.11.2017 20:29 « ‹ ›
Jón Trausti laus allra mála í Æsustaðamáli Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurstöðu héraðssaksóknara um niðurfellingu mála gegn öðrum en Sveini Gesti Tryggvasyni í Æsustaðamálinu. Vitni ber að Jón Trausti hafi ekki tekið þátt í atlögunni. Innlent 20.11.2017 22:43
Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. Innlent 20.11.2017 22:13
Neita að gefa eftir varnarliðssvæðið til að styrkja Keflavíkursókn Sóknarnefnd Ytri-Njarðvíkursóknar gagnrýnir harðlega málsmeðferð biskups vegna tillögu um að færa íbúa á gamla varnarsvæðinu undir Keflavíkursókn. Innlent 20.11.2017 22:48
Ekkert lát á kókaínflóði Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hefur lagt hald á hátt í 31 kíló af fíkniefnum sem reynt hefur verið að smygla til landsins það sem af er ári. Innlent 20.11.2017 22:14
Ráðherrakapallinn hefur verið lagður Þingflokkar koma nú að málefnavinnu flokkana í stjórnarmyndunarviðræðunum. Ný ríkisstjórn gæti orðið til um næstu helgi. Að mörgu er að hyggja við val á ráðherrum í nýrri ríkistjórn. Innlent 20.11.2017 22:43
Orkuveitan kaupir höfuðstöðvarnar aftur á 5,5 milljarða króna Fréttablaðið sagði frá því 7. október að ein þeirra hugmynda sem forsvarsmenn OR væru að skoða væru endurkaup á höfuðstöðvunum af Foss fasteignafélagi. Viðskipti innlent 20.11.2017 22:49
Undirbúa embættissviptingu Mugabe Simbabveska þingið kemur að öllum líkindum saman í dag. Tillaga um að svipta Robert Mugabe forseta embætti gæti verið afgreidd áður en dagurinn er úti. Yfirgnæfandi meirihluti sagður fyrir tillögunni. Erlent 20.11.2017 22:44
Hleðslustöð í alla ljósastaura Stjórnmálamenn í hverfinu Wandsworth í London segja að þar sem bresk yfirvöld hafi boðað að hætta eigi sölu dísil- og bensínbíla í Bretlandi árið 2040 þurfi að skipuleggja rafbílavæðinguna fyrirfram og koma til móts við kaupendur rafbíla. Viðskipti erlent 20.11.2017 22:13
Ekkert umburðarlyndi vegna hótana í garð lögreglumanna Ákærum og dómum vegna hótana og ofbeldis í garð lögreglu hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Refsiramminn var hækkaður fyrir tíu árum. Málum fjölgar en dómar þyngjast ekki. Saksóknari vill vægari úrræði. Formaður Landssambands lögreglumanna er fastur fyrir. Innlent 19.11.2017 22:01
Vill kjósa á ný um Brexit Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðaratkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 19.11.2017 20:58
Hjón kæra Garðabæ fyrir að loka vegi Í bréfi til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála krefjast hjónin þess að deiliskipulag fyrir Garðahraun sem Garðabær samþykkti í haust verði fellt úr gildi hvað snertir lokun vegtengingar milli Herjólfsbrautar og Garðahraunsvegar. Innlent 19.11.2017 20:53
Stefnt að fundi með íbúum á morgun vegna ástands Öræfajökuls „Þessir atburðir þýða það að við munum klára ársvinnu á nokkrum dögum,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri Almannavarna á Suðurlandi. Innlent 19.11.2017 21:35
Kjörið viðurkenning fyrir íslenskt golf Forseti Golfsambands Íslands var um helgina kosinn verðandi forseti Evrópska golfsambandsins. Viðurkenning fyrir íslenskt golf og velgengni þess síðastliðin 15 ár, segir Haukur Örn Birgisson. Golf 19.11.2017 20:53
Móttaka flóttamanna talin þróunarsamvinna Kostnaður af komu hælisleitenda og móttöku flóttamanna hingað til lands flokkast sem alþjóðleg þróunarsamvinna. Hækkun á framlagi til þróunarmála skýrist að miklu leyti af komu flóttamanna. Innlent 19.11.2017 20:54
Notkun sykursýkislyfja þrefaldast frá aldamótum Aukning í notkun sykursýkislyfja mun meiri en annars staðar á Norðurlöndum. Erum of feit og neytum óhóflegs magn sykurs að mati sérfræðinga. Innlent 19.11.2017 20:59
Settur af sem formaður en hyggst sitja áfram Forseta Simbabve bíður vantraustsyfirlýsing síðar í dag segi hann ekki af sér af sjálfsdáðum. Skautaði fram hjá aðstæðum í ávarpi í gærkvöldi. Eiginkona hans og samstarfsmenn hennar hafa verið rekin með skömm úr stjórnarflokknum. Erlent 19.11.2017 20:59
Viðræður fara á fullt aftur eftir helgarfrí Búast má við að viðræðum ljúki ekki fyrr en undir lok vikunnar. Innlent 19.11.2017 20:53
Höfuðborgarstjórinn flýr Venesúela Ledezma er yfirlýstur andstæðingur Nicolas Maduro forseta og hefur verið í stofufangelsi á skrifstofu sinni frá árinu 2014 kjölfar þess að Maduro sakaði hann um að reyna að hrinda af stað áætlun Bandaríkjamanna um valdarán. Erlent 17.11.2017 20:29
Fékk góða vini á spítalann Nemendur í Hagaskóla mynduðu í gær keðju og létu ávísun ganga frá Hagaskóla á spítalann til Ólafs Ívars Árnasonar. Innlent 17.11.2017 21:26
Óttast að Vínbúðin sprengi gatnakerfið Flýta þarf framkvæmdum við breytingar á gatnakerfinu við Kauptún í Garðabæ til að bregðast við auknu umferðarálagi sem fylgja mun opnun Vínbúðar. Bæjaryfirvöld vildu Vínbúð í miðbæinn. ÁTVR sá tækifæri í Costco-traffík. Innlent 17.11.2017 21:26
Vélarnar ræstar fyrir norðan Sautjánda aflstöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum var gangsett í gær við hátíðlega athöfn Innlent 17.11.2017 21:26
Telja viku eftir af viðræðunum Sátt á vinnumarkaði verður stærsta mál næstu ríkisstjórnar segir Katrín Jakobsdóttir. Undirstöður í velferðarsamfélaginu skipta miklu máli fyrir þá sátt. Viðræðurnar ganga vel en gætu tekið viku í viðbót. Innlent 17.11.2017 22:13
Kanna hleðslu vélar sem brotlenti Lögð hafa verið fyrir rannsóknarnefnd samgönguslysa drög að lokaskýrslu um orsakir þess að lítil flugvél brotlenti í Barkárdal á Tröllaskaga í ágúst 2015. Innlent 17.11.2017 21:35
Urmull sníkjudýra fannst í hermanni frá Norður-Kóreu Ástand mannsins þykir til marks um slæmt ástand norðurkóreska heilbrigðiskerfisins. Eitt sníkjudýranna var 27 sentímetrar að lengd. Erlent 17.11.2017 21:18
Dómur felldur á fimmtudaginn í máli Geirs Haarde Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir í máli Geirs Haarde gegn íslenska ríkinu næsta fimmtudag. Innlent 17.11.2017 21:26
Einn án ábyrgðar Jæja, þá er það vitað. Borgarlögmaður er búinn að úrskurða að Dagur borgarstjóri bar ekki lagalega ábyrgð á biluninni í skólpdælunni, en eins og allir muna flæddi óhreinsað skólp í sjó fram dögum og vikum saman. Jafnframt segir borgarlögmaður að borgarstjóri sé ekki ábyrgur fyrir heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Bakþankar 17.11.2017 16:05
Litlir límmiðar á lárperum Ég tel mig vera umhverfisverndarsinna. Oft er það þó meira í orði en á borði. Litla kjörbúðin í götunni minni þar sem ég bý í London hugðist nýverið minnka plastnotkun. Var tekið að rukka fimm pens fyrir plastpoka við kassann. Mér fannst þetta frábært framtak. Ég keypti mér skvísulegan taupoka skreyttan glimmeri til að taka með mér út í búð. Fastir pennar 17.11.2017 16:00
Blokkaríbúðir Stapa standa enn ónotaðar Stapi lífeyrissjóður á Akureyri reynir að bakka út úr fasteignabraski. Keyptu heila blokk af byggingaverktaka í ágúst. 35 íbúðir standa enn auðar. Eru í viðræðum við leigufélag um að kaupa eignina í heild. Viðskipti innlent 17.11.2017 21:18
Pokastöðvar settar upp á suðurhluta Vestfjarða Verslanir, bókasöfn og þjónustufyrirtæki á sunnanverðum Vestfjörðum eru farin að bjóða viðskiptavinum sínum upp á taupoka að láni undir vörur sem þeir kaupa. Innlent 17.11.2017 20:29
Fyrstu íslensku lénin 30 ára Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að Bandaríkjamaðurinn Jonathan B. Postel og félagar hans skráðu .is-höfuðlénið og afhentu það félagasamtökunum SURIS (Samtök um upplýsinganet rannsóknaraðila á Íslandi) og ICEUUG (Icelandic Unix Users Group) sem höfðu rekið ISnet, fyrsta vísinn að interneti á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Isnic. Viðskipti innlent 17.11.2017 20:29
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent