Birtist í Fréttablaðinu Forsætisráðherrann fær ekki að segja af sér Forsætisráðherra Líbanons hefur loks afhent afsagnarbréf sitt. Rúmar tvær vikur eru síðan hann tilkynnti um afsögn en Sádi-Arabar eru sagðir hafa neytt hann til að segja af sér. Erlent 22.11.2017 20:16 Áætlun vísar veginn ef gos verður í Öræfajökli Almannavarnir stefna að því að rýma svæðið við Öræfajökul áður en eldgos kann að brjótast þar út. Náist það ekki í tæka tíð verður unnið samkvæmt nýrri neyðaráætlun. Innlent 22.11.2017 21:13 Gagnrýnir kaup á bryggjulandi og kallar eftir opnu söluferli Borgarfulltrúi gagnrýnir fyrirhuguð kaup Reykjavíkurborgar á landi við Sævarhöfða í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Innlent 22.11.2017 21:21 Skiptastjóri í klandri? Sveinn Andri Sveinsson, hrl. og skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf., gerir í aðsendri grein í Fréttablaðinu hinn 17. nóvember 2017 athugasemdir við þá staðreynd að undirritaður og fleiri hafa sent héraðssaksóknara kæru þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við starfshætti Sveins Andra sem skiptastjóra í þb. EK 1923. Skoðun 22.11.2017 16:22 Skóflustunga að hjúkrunarheimili fyrir 99 manns Skrifað var undir samninga og viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimilið auk þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða fyrir aldraða 11. maí í vor. Innlent 22.11.2017 21:20 Fyrst Ronaldo og svo Ragnar Við Íslendingar þurfum oftast sundrung til þess að geta staðið saman. Við höfum ekki staðið saman undanfarnar vikur og mánuði enda frekar ljótar kosningar að baki og stjórnarmyndunarviðræður í gangi. Þar er ekki bara lítil samstaða á milli fólksins í landinu heldur bara engin innan sumra flokkanna sem ætla sér að reyna að stjórna landinu saman. Bara geggjuð staða í gangi. Bakþankar 22.11.2017 17:14 Óafturkræf náttúruspjöll Íslensk stjórnvöld skrifuðu undir Samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika árið 1992. Hluti þeirrar íslensku náttúru sem fellur undir ramma hans eru húsdýrakynin sem bárust hingað með landnámsmönnum fyrir meira en þúsund árum; geitin, kýrin, sauðféð, forystuféð og íslenski hesturinn. Skoðun 22.11.2017 17:01 Hvað er í pokunum? Hversu mikið mál er að taka plastpoka úr umferð? Það er sáraeinfalt, maður bara tekur þá úr umferð. En í þróuðu lýðræðissamfélagi getur þetta reynst ofraun. Jafnvel þótt allir séu sammála um að höfin séu að fyllast af plasti og plast sé skaðvaldur, hluti af umhverfisvanda sem ógnar lífi á jörðinni. Skoðun 22.11.2017 16:19 Stefnir allt í kosningar í Þýskalandi Erlent 22.11.2017 20:16 Stígamót veiti fötluðum brotaþolum þjónustu eða skili fjármagninu Í mars 2014 tóku Stígamót sannkölluð tímamótaskref í þjónustu við fatlaða brotaþola kynferðisofbeldis. Þá var ráðinn inn starfsmaður með sérþekkingu á fötlun til að mæta betur þörfum fatlaðra brotaþola og gera Stígamót aðgengilegri. Skoðun 22.11.2017 15:57 Tímaspursmál hvenær konur ryfu þögnina Kynbundið ofbeldi þrífst innan stjórnmálanna líkt og annars staðar. Það var tímaspursmál hvenær konur í pólitík myndu rjúfa þögnina segir þingmaður. Innlent 22.11.2017 21:24 Bílaleigur hamstra til að fá afslátt vörugjalda Bílaleigur kaupa nú inn bíla fyrir áramótin af miklum móð. Afsláttur þeirra á vörugjöldum leggst af um áramótin. Gæti kostað fyrirtækin 2,5 milljarða króna árlega segir forstjóri einnar bílaleigu. Stefnir í metár í forskráningu Viðskipti innlent 22.11.2017 20:16 Hlé á gullleitinni Leitarskip á vegum Advanced Marine Services hörfaði í fyrradag undan veðri af leitarsvæðinu. Óljóst er hvort leiðangursmenn hafi áður náð markmiði sínu; að ná skáp með gulli úr flaki Minden sem liggur á meira en 2,2 kílómetra dýpi. Innlent 22.11.2017 20:47 Hitti loks Helga Hún er indæl kona og það var gaman að spjalla við hana, segir Helgi um fundinn með Cherie. Innlent 21.11.2017 21:23 Ýmsir hugsi yfir úthringingum forystunnar í flokksráðsmenn Margir í flokksráði Vinstri grænna fá nú símtöl frá forystufólki í flokknum vegna yfirstandandi viðræðna um myndun ríkisstjórnar. Óvíst er hvort flokksráðið samþykkir málefnasamning verði hann borinn undir ráðið. Innlent 21.11.2017 21:57 Opið bréf til Gísla, Eiríks og Helga sem eru að reyna að hnoða saman ríkisstjórn Ágæta fólk, það er stundum erfitt að horfa til baka og þurfa að sætta sig við sviðna jörð í slóð. Það er nefnilega þannig að þrátt fyrir sjálfshjálparbækur, tólf þrepa prógrömm, alla hugleiðslu heimsins og jóga og lífrænt ræktaða hollustu þá var maður bara það sem maður var og því breytir ekkert sem maður gerir í dag. Skoðun 21.11.2017 15:39 Ekki missa af framtíðinni Það eru allir að tala um fjórðu iðnbyltinguna. Okkur er sagt að hún færi okkur stórkostlega stafræna framtíð. Óendanlega möguleika til nýsköpunar með tilheyrandi umbreytingu á samfélagsgerðinni – veröld nýja og góða. Skoðun 21.11.2017 15:35 Nærri fjörutíu ára valdaskeið nú á enda Robert Mugabe sagði af sér simbabveska forsetaembættinu í gær. Afsagnarbréf hans var óvænt lesið upp á þingfundi þar sem rætt var um embættissviptingartillögu á hendur honum. Erlent 21.11.2017 20:18 Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. Innlent 21.11.2017 21:23 Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. Innlent 21.11.2017 20:18 Varðmenn Víkurgarðs segja mörk hans rangfærð í deiliskipulaginu Hópur sem kallar sig Varðmenn Víkurgarðs boðaði í gær til fundar sem svo skoraði einróma á borgarstjórn Reykjavíkur að varðveita hinn forna kirkjugarð Víkurkirkju allan sem almenningsgarð, alveg að austustu mörkum garðsins. Innlent 21.11.2017 21:57 Kristín Soffía er álitin kjörgeng Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er kjörgeng í borgarstjórn, samkvæmt ákvörðun meirihluta borgarstjórnar. Málið var tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í gær. Innlent 21.11.2017 21:56 Ofsakuldi, tempraður Í samræðum við leigubílstjóra og móttökustarfsmenn hótela víðsvegar um veröldina hef ég oft fullyrt að það verði "alls ekki eins kalt á Íslandi og maður myndi halda“. Þessar samræður hef ég nær alltaf átt að sumri til í heitum löndum, þegar íslenskur vetur er bara óræður vísir að minningu úr fjarlægri fortíð, Bakþankar 21.11.2017 15:42 Höfuðstöðvabrask sagt dýr bókhaldsbrella Salan á Orkuveituhúsinu árið 2013 var málamyndagjörningur til að fegra bókhaldið og í raun dýrt lán frá lífeyrissjóðunum segja borgarfulltrúar. Innlent 21.11.2017 20:18 Svo er hneykslast á Katrínu Svo virðist sem pólitískar samæfingar þessi misserin hafi gengið fram af ýmsum. Rétt eins og tilveru þeirra hafi verið snúið á haus þegar vinstri og hægri fóru að ylja áform sín undir sömu sæng. Bakþankar 20.11.2017 16:08 Ágætu alþingismenn – horfum til framtíðar Í nýafstaðinni kosningabaráttu gáfu allir stjórnmálaflokkar loforð og væntingar um betri framtíð. Öll viljum við vinna að bættum hag samfélagsins þó svo leiðir til þess geta verið ólíkar. Skoðun 20.11.2017 16:02 Aðgerðaleysi … Ég hef lengi fylgst með þróun Landspítala-Háskólasjúkrahúss (LSH). Síðan spítalinn sameinaðist Borgarspítalanum hefur staðið til að byggja upp nýjar byggingar við Hringbraut. Byggingarsaga spítalans er að verða ein sorgarsaga og uppbygging hans gengur alltof hægt, þrátt fyrir digurbarkalegar yfirlýsingar stjórnmálamanna. Skoðun 20.11.2017 16:18 Eiturefnahernaður í Arnarfirði Hvað á íslenska sauðkindin og eldislax sameiginlegt? Nánast ekkert annað en að vera hluti af dýraríkinu. Sauðkindin fer frjáls ferða sinna um heiðar stóran hluta ársins og borðar náttúrulega fæðu. Eldislaxinn er hins vegar alinn á verksmiðjuframleiddu fóðri, eyðir öllum líftíma sínum í þröngum kvíum og er þar að auki erfðabreytt innflutt norskt aðskotadýr í íslenskri náttúru. Skoðun 20.11.2017 16:13 Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – sjöundi hluti Þetta er sjöunda greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi. Skoðun 20.11.2017 15:46 Neita að gefa eftir varnarliðssvæðið til að styrkja Keflavíkursókn Sóknarnefnd Ytri-Njarðvíkursóknar gagnrýnir harðlega málsmeðferð biskups vegna tillögu um að færa íbúa á gamla varnarsvæðinu undir Keflavíkursókn. Innlent 20.11.2017 22:48 « ‹ ›
Forsætisráðherrann fær ekki að segja af sér Forsætisráðherra Líbanons hefur loks afhent afsagnarbréf sitt. Rúmar tvær vikur eru síðan hann tilkynnti um afsögn en Sádi-Arabar eru sagðir hafa neytt hann til að segja af sér. Erlent 22.11.2017 20:16
Áætlun vísar veginn ef gos verður í Öræfajökli Almannavarnir stefna að því að rýma svæðið við Öræfajökul áður en eldgos kann að brjótast þar út. Náist það ekki í tæka tíð verður unnið samkvæmt nýrri neyðaráætlun. Innlent 22.11.2017 21:13
Gagnrýnir kaup á bryggjulandi og kallar eftir opnu söluferli Borgarfulltrúi gagnrýnir fyrirhuguð kaup Reykjavíkurborgar á landi við Sævarhöfða í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Innlent 22.11.2017 21:21
Skiptastjóri í klandri? Sveinn Andri Sveinsson, hrl. og skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf., gerir í aðsendri grein í Fréttablaðinu hinn 17. nóvember 2017 athugasemdir við þá staðreynd að undirritaður og fleiri hafa sent héraðssaksóknara kæru þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við starfshætti Sveins Andra sem skiptastjóra í þb. EK 1923. Skoðun 22.11.2017 16:22
Skóflustunga að hjúkrunarheimili fyrir 99 manns Skrifað var undir samninga og viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimilið auk þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða fyrir aldraða 11. maí í vor. Innlent 22.11.2017 21:20
Fyrst Ronaldo og svo Ragnar Við Íslendingar þurfum oftast sundrung til þess að geta staðið saman. Við höfum ekki staðið saman undanfarnar vikur og mánuði enda frekar ljótar kosningar að baki og stjórnarmyndunarviðræður í gangi. Þar er ekki bara lítil samstaða á milli fólksins í landinu heldur bara engin innan sumra flokkanna sem ætla sér að reyna að stjórna landinu saman. Bara geggjuð staða í gangi. Bakþankar 22.11.2017 17:14
Óafturkræf náttúruspjöll Íslensk stjórnvöld skrifuðu undir Samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika árið 1992. Hluti þeirrar íslensku náttúru sem fellur undir ramma hans eru húsdýrakynin sem bárust hingað með landnámsmönnum fyrir meira en þúsund árum; geitin, kýrin, sauðféð, forystuféð og íslenski hesturinn. Skoðun 22.11.2017 17:01
Hvað er í pokunum? Hversu mikið mál er að taka plastpoka úr umferð? Það er sáraeinfalt, maður bara tekur þá úr umferð. En í þróuðu lýðræðissamfélagi getur þetta reynst ofraun. Jafnvel þótt allir séu sammála um að höfin séu að fyllast af plasti og plast sé skaðvaldur, hluti af umhverfisvanda sem ógnar lífi á jörðinni. Skoðun 22.11.2017 16:19
Stígamót veiti fötluðum brotaþolum þjónustu eða skili fjármagninu Í mars 2014 tóku Stígamót sannkölluð tímamótaskref í þjónustu við fatlaða brotaþola kynferðisofbeldis. Þá var ráðinn inn starfsmaður með sérþekkingu á fötlun til að mæta betur þörfum fatlaðra brotaþola og gera Stígamót aðgengilegri. Skoðun 22.11.2017 15:57
Tímaspursmál hvenær konur ryfu þögnina Kynbundið ofbeldi þrífst innan stjórnmálanna líkt og annars staðar. Það var tímaspursmál hvenær konur í pólitík myndu rjúfa þögnina segir þingmaður. Innlent 22.11.2017 21:24
Bílaleigur hamstra til að fá afslátt vörugjalda Bílaleigur kaupa nú inn bíla fyrir áramótin af miklum móð. Afsláttur þeirra á vörugjöldum leggst af um áramótin. Gæti kostað fyrirtækin 2,5 milljarða króna árlega segir forstjóri einnar bílaleigu. Stefnir í metár í forskráningu Viðskipti innlent 22.11.2017 20:16
Hlé á gullleitinni Leitarskip á vegum Advanced Marine Services hörfaði í fyrradag undan veðri af leitarsvæðinu. Óljóst er hvort leiðangursmenn hafi áður náð markmiði sínu; að ná skáp með gulli úr flaki Minden sem liggur á meira en 2,2 kílómetra dýpi. Innlent 22.11.2017 20:47
Hitti loks Helga Hún er indæl kona og það var gaman að spjalla við hana, segir Helgi um fundinn með Cherie. Innlent 21.11.2017 21:23
Ýmsir hugsi yfir úthringingum forystunnar í flokksráðsmenn Margir í flokksráði Vinstri grænna fá nú símtöl frá forystufólki í flokknum vegna yfirstandandi viðræðna um myndun ríkisstjórnar. Óvíst er hvort flokksráðið samþykkir málefnasamning verði hann borinn undir ráðið. Innlent 21.11.2017 21:57
Opið bréf til Gísla, Eiríks og Helga sem eru að reyna að hnoða saman ríkisstjórn Ágæta fólk, það er stundum erfitt að horfa til baka og þurfa að sætta sig við sviðna jörð í slóð. Það er nefnilega þannig að þrátt fyrir sjálfshjálparbækur, tólf þrepa prógrömm, alla hugleiðslu heimsins og jóga og lífrænt ræktaða hollustu þá var maður bara það sem maður var og því breytir ekkert sem maður gerir í dag. Skoðun 21.11.2017 15:39
Ekki missa af framtíðinni Það eru allir að tala um fjórðu iðnbyltinguna. Okkur er sagt að hún færi okkur stórkostlega stafræna framtíð. Óendanlega möguleika til nýsköpunar með tilheyrandi umbreytingu á samfélagsgerðinni – veröld nýja og góða. Skoðun 21.11.2017 15:35
Nærri fjörutíu ára valdaskeið nú á enda Robert Mugabe sagði af sér simbabveska forsetaembættinu í gær. Afsagnarbréf hans var óvænt lesið upp á þingfundi þar sem rætt var um embættissviptingartillögu á hendur honum. Erlent 21.11.2017 20:18
Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. Innlent 21.11.2017 21:23
Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. Innlent 21.11.2017 20:18
Varðmenn Víkurgarðs segja mörk hans rangfærð í deiliskipulaginu Hópur sem kallar sig Varðmenn Víkurgarðs boðaði í gær til fundar sem svo skoraði einróma á borgarstjórn Reykjavíkur að varðveita hinn forna kirkjugarð Víkurkirkju allan sem almenningsgarð, alveg að austustu mörkum garðsins. Innlent 21.11.2017 21:57
Kristín Soffía er álitin kjörgeng Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er kjörgeng í borgarstjórn, samkvæmt ákvörðun meirihluta borgarstjórnar. Málið var tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í gær. Innlent 21.11.2017 21:56
Ofsakuldi, tempraður Í samræðum við leigubílstjóra og móttökustarfsmenn hótela víðsvegar um veröldina hef ég oft fullyrt að það verði "alls ekki eins kalt á Íslandi og maður myndi halda“. Þessar samræður hef ég nær alltaf átt að sumri til í heitum löndum, þegar íslenskur vetur er bara óræður vísir að minningu úr fjarlægri fortíð, Bakþankar 21.11.2017 15:42
Höfuðstöðvabrask sagt dýr bókhaldsbrella Salan á Orkuveituhúsinu árið 2013 var málamyndagjörningur til að fegra bókhaldið og í raun dýrt lán frá lífeyrissjóðunum segja borgarfulltrúar. Innlent 21.11.2017 20:18
Svo er hneykslast á Katrínu Svo virðist sem pólitískar samæfingar þessi misserin hafi gengið fram af ýmsum. Rétt eins og tilveru þeirra hafi verið snúið á haus þegar vinstri og hægri fóru að ylja áform sín undir sömu sæng. Bakþankar 20.11.2017 16:08
Ágætu alþingismenn – horfum til framtíðar Í nýafstaðinni kosningabaráttu gáfu allir stjórnmálaflokkar loforð og væntingar um betri framtíð. Öll viljum við vinna að bættum hag samfélagsins þó svo leiðir til þess geta verið ólíkar. Skoðun 20.11.2017 16:02
Aðgerðaleysi … Ég hef lengi fylgst með þróun Landspítala-Háskólasjúkrahúss (LSH). Síðan spítalinn sameinaðist Borgarspítalanum hefur staðið til að byggja upp nýjar byggingar við Hringbraut. Byggingarsaga spítalans er að verða ein sorgarsaga og uppbygging hans gengur alltof hægt, þrátt fyrir digurbarkalegar yfirlýsingar stjórnmálamanna. Skoðun 20.11.2017 16:18
Eiturefnahernaður í Arnarfirði Hvað á íslenska sauðkindin og eldislax sameiginlegt? Nánast ekkert annað en að vera hluti af dýraríkinu. Sauðkindin fer frjáls ferða sinna um heiðar stóran hluta ársins og borðar náttúrulega fæðu. Eldislaxinn er hins vegar alinn á verksmiðjuframleiddu fóðri, eyðir öllum líftíma sínum í þröngum kvíum og er þar að auki erfðabreytt innflutt norskt aðskotadýr í íslenskri náttúru. Skoðun 20.11.2017 16:13
Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – sjöundi hluti Þetta er sjöunda greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi. Skoðun 20.11.2017 15:46
Neita að gefa eftir varnarliðssvæðið til að styrkja Keflavíkursókn Sóknarnefnd Ytri-Njarðvíkursóknar gagnrýnir harðlega málsmeðferð biskups vegna tillögu um að færa íbúa á gamla varnarsvæðinu undir Keflavíkursókn. Innlent 20.11.2017 22:48