Birtist í Fréttablaðinu Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. Innlent 26.12.2017 21:12 Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni. Innlent 26.12.2017 21:35 Egyptar tóku fimmtán af lífi fyrir árás á Sínaí-skaga Fimmtán voru teknir af lífi í Egyptalandi í gær eftir að hafa verið sakfelldir fyrir árás á hermenn á Sínaí-skaga árið 2013. Aftökurnar fóru fram í tveimur fangelsum í norðurhluta landsins. Erlent 26.12.2017 20:11 Brexit fordæmi fyrir Tyrki Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu. Erlent 26.12.2017 20:11 Fleiri þolendur ofbeldis leitað til Bjarkarhlíðar en búist var við Um 300 þolendur ofbeldis hafa leitað til Bjarkarhlíðar við Bústaðaveg síðan miðstöðin var opnuð í mars. Mikið sótt í nóvember en síðasta vikan fyrir jól var róleg. "Tilfinningin er sú að andlegt ofbeldi sé algengast.“ Innlent 26.12.2017 21:35 Ferðaþjónustan halar inn 535 milljarða Gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar aukast um 15,5 prósent milli ára samkvæmt spá heildarsamtaka hennar. Útgjöld erlendra ferðamanna hér á landi nema um 350 milljörðum króna. Viðskipti innlent 26.12.2017 20:40 Skemmta fólki með myrkum jólakortum Fjölskylda hjónanna Jónasar Breka Magnússonar og Gúrýjar Finnbogadóttur brá sér í gervi trúðsins ógurlega úr hryllingsmyndinni IT fyrir jólakortið í ár. Kortin þeirra eru í drungalegri kantinum þótt léttleikinn sé allsráðandi. Innlent 26.12.2017 20:40 Norskur verktaki vill byggja risahótel á Húsavíkurhöfða Tveggja til þriggja milljarða króna hótel gæti risið á Húsavík eftir þrjú til fjögur ár, nái hugmyndir norska byggingarfyrirtækisins Fakta Bygg fram að ganga. Viðskipti innlent 26.12.2017 21:12 HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. Innlent 26.12.2017 20:40 Erlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Ár Trumps, hamfara og baráttufólks Fréttablaðið tók saman það helsta sem gerðist í heimsmálunum á árinu. Hamfarir, nýr Bandaríkjaforseti, hernaður og kosningar voru þar einna efst á baugi. Tvær þjóðir börðust af hörku fyrir sjálfstæði og konur rufu þögnina. Erlent 21.12.2017 20:10 Innlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Hvarf Birnu, #MeToo og skammlífasta ríkisstjórnin Fréttablaðið fór yfir fréttamál ársins af innlendum vettangi og tók saman. Innlent 22.12.2017 20:51 Jesús minn Í dag er síðasti dagur reddinga fyrir jólin. Í dag verður því bjargað sem bjargað verður varðandi jólagjafir, skrautið, kortin, matinn, fötin. Á morgun blasir staðreyndin við: Jólin eru komin. Fastir pennar 22.12.2017 16:58 Vill bara skynsamlegar viðræður við Katalóna Forsætisráðherra Spánar hafnar boði fyrrverandi leiðtoga Katalóna. Aðskilnaðarsinnar fá meirihluta á héraðsþingi. Spænskir og katalónskir fjölmiðlar ósammála. El Periódico segir þjóðina klofna en El Nacional segir Rajoy niðurlægðan. Erlent 22.12.2017 20:34 Þorláksmessa Í dag eru 824 ár liðin síðan Þorlákur biskup Þórhallsson andaðist í Skálholti. Nokkrum árum síðar var ákveðið á Alþingi að leyfilegt væri að heita á biskupinn enda var hann þá talinn heilagur maður. Bakþankar 22.12.2017 16:07 Kjararáði verði falið að ákveða kaup og kjör fyrir vinnu fanga Formaður Afstöðu vill að kjararáð úrskurði um kjör fanga. Umboðsmaður Alþingis beinir spurningum til tveggja ráðherra um geðheilbrigðismál í fangelsum og um upphæð dagpeninga og þóknun fyrir nám og störf í fangelsum. Innlent 22.12.2017 20:33 Tvö hundruð borða daglega hjá Samhjálp Einstæðingar af innlendu og erlendu bergi brotnir eru tíðir gestir á Kaffistofu Samhjálpar. Gestirnir glíma ekki allir við fjárhagsvandræði heldur þurfa félagslega umönnun. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir allar gjafir vel þegnar. Innlent 22.12.2017 20:33 Nýsjálenskt fjall fær loks réttindi sem einstaklingur Fjallinu Taranaki á Nýja-Sjálandi hafa verið veitt réttindi einstaklings. Þetta er þriðja landfræðilega kennileitið sem fær slík réttindi þar. Whanganui-ánni voru einnig veitt þessi réttindi fyrr á árinu. Erlent 22.12.2017 20:35 Segir að bærinn hafi tekið tillit til sjónarmiða íbúa „Staðreyndin er sú að það er búið að fækka fyrirhuguðum íbúðum þarna umtalsvert,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Innlent 22.12.2017 20:33 Kjararáð veldur usla og pirringi í atvinnulífinu Að mati Viðskiptaráðs næst ekki friður á vinnumarkaði nema alþingismenn breyti ákvörðunum kjararáðs. Forseti Alþýðusambands Íslands tekur undir þá skoðun. Telur ákvarðanir kjararáðs valda pirringi meðal stjórnenda fyrirtækja. Innlent 22.12.2017 20:33 Lúxusvandi Stundum er engu líkara en að á Íslandi ríki styrjaldarástand, slík eru stóryrðin í opinberri umræðu. Ef einungis væru lesnar fréttir og viðhorfsgreinar mætti halda að hér væri allt á hverfanda hveli. Fastir pennar 22.12.2017 16:42 Hefðbundinn jólamatur með sous-vide Sous vide er það nýjasta í íslenskri matargerð. Aðferðin snýst um að elda mat á lágum hita í lengri tíma. Þannig nær fólk jafnri hitun, sem tryggir að innsti hluti sé nægilega vel eldaður, og viðheldur rakastigi án þess þó að ofelda yfirborðið. Matur 22.12.2017 20:33 Stofnaði Miðflokkinn og gaf Sigmundi Davíð Í maí 2009 stofnaði Tryggvi Agnarsson Miðflokkinn. Átta árum síðar veitti hann Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni leyfi til að eignast félagið. Innlent 22.12.2017 20:33 Áætlanir Bandaríkjanna sagðar marklausar Ekki kemur til greina af hálfu Palestínumanna að samþykkja nokkra áætlun Bandaríkjamanna um frið á milli Palestínumanna og Ísraela. Erlent 22.12.2017 20:34 Segir sölu á borgareignum í Gufunesi vera vafasama Skipulagsmál Borgarráð samþykkti í gær að heimila sölu lóða og byggingarréttar á Gufunesi undir kvikmyndaþorp og íbúðabyggð til GN Studios, fyrirtækis Baltasars Kormáks leikstjóra. Innlent 22.12.2017 21:17 Norður-Kórea fordæmir glæpsamleg Bandaríkin Utanríkisráðuneyti einræðisríkisins sakaði Donald Trump forseta um að leitast eftir algjörri undirokun heimsbyggðarinnar með þjóðaröryggisstefnu sinni. Erlent 22.12.2017 20:34 Eldislaxar líklegri til að vera heyrnarskertir Ný rannsókn sýnir að eldislax er líklegri en villtur lax til að vera heyrnarskertur. Við heyrnarmissi geta laxar tapað færni til að skynja hættu í umhverfi og rata heim í á. Innlent 21.12.2017 21:49 Flokkarnir fengið tvo milljarða frá ríkinu frá 2010 Á árunum 2010 til 2016 hefur ríkissjóður veitt rúmlega tvo milljarða króna í framlög til stjórnmálaflokka sem náð hafa kjöri á þing eða að lágmarki 2,5 prósentum atkvæða. Innlent 21.12.2017 20:49 Ógn við lýðræðið að virkir geti tekið yfir dagskrá þingsins Lektor við Háskólann í Reykjavík fer hörðum orðum um aðdraganda þingrofs og vinnulag við brottfall uppreistar æru í nýrri grein í tímariti Lögréttu. Innlent 21.12.2017 20:49 Þrjú hundruð skotárásir í Svíþjóð á árinu Fjörutíu og einn lét lífið og 135 særðust í rúmlega 300 skotárásum sem gerðar hafa verið í Svíþjóð fram í miðjan desember á þessu ári. Erlent 21.12.2017 20:48 Bandaríkin munu ekki gleyma árás allsherjarþingsins Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ályktaði gegn ákvörðun Bandaríkjaforseta um sendiráðsflutninga til Jerúsalem. Bandaríkjamenn hóta því að skera á fjárstuðning og Ísraelar segja þingið lygasamkundu. Erlent 21.12.2017 20:49 « ‹ ›
Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8. Innlent 26.12.2017 21:12
Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni. Innlent 26.12.2017 21:35
Egyptar tóku fimmtán af lífi fyrir árás á Sínaí-skaga Fimmtán voru teknir af lífi í Egyptalandi í gær eftir að hafa verið sakfelldir fyrir árás á hermenn á Sínaí-skaga árið 2013. Aftökurnar fóru fram í tveimur fangelsum í norðurhluta landsins. Erlent 26.12.2017 20:11
Brexit fordæmi fyrir Tyrki Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu. Erlent 26.12.2017 20:11
Fleiri þolendur ofbeldis leitað til Bjarkarhlíðar en búist var við Um 300 þolendur ofbeldis hafa leitað til Bjarkarhlíðar við Bústaðaveg síðan miðstöðin var opnuð í mars. Mikið sótt í nóvember en síðasta vikan fyrir jól var róleg. "Tilfinningin er sú að andlegt ofbeldi sé algengast.“ Innlent 26.12.2017 21:35
Ferðaþjónustan halar inn 535 milljarða Gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar aukast um 15,5 prósent milli ára samkvæmt spá heildarsamtaka hennar. Útgjöld erlendra ferðamanna hér á landi nema um 350 milljörðum króna. Viðskipti innlent 26.12.2017 20:40
Skemmta fólki með myrkum jólakortum Fjölskylda hjónanna Jónasar Breka Magnússonar og Gúrýjar Finnbogadóttur brá sér í gervi trúðsins ógurlega úr hryllingsmyndinni IT fyrir jólakortið í ár. Kortin þeirra eru í drungalegri kantinum þótt léttleikinn sé allsráðandi. Innlent 26.12.2017 20:40
Norskur verktaki vill byggja risahótel á Húsavíkurhöfða Tveggja til þriggja milljarða króna hótel gæti risið á Húsavík eftir þrjú til fjögur ár, nái hugmyndir norska byggingarfyrirtækisins Fakta Bygg fram að ganga. Viðskipti innlent 26.12.2017 21:12
HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. Innlent 26.12.2017 20:40
Erlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Ár Trumps, hamfara og baráttufólks Fréttablaðið tók saman það helsta sem gerðist í heimsmálunum á árinu. Hamfarir, nýr Bandaríkjaforseti, hernaður og kosningar voru þar einna efst á baugi. Tvær þjóðir börðust af hörku fyrir sjálfstæði og konur rufu þögnina. Erlent 21.12.2017 20:10
Innlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Hvarf Birnu, #MeToo og skammlífasta ríkisstjórnin Fréttablaðið fór yfir fréttamál ársins af innlendum vettangi og tók saman. Innlent 22.12.2017 20:51
Jesús minn Í dag er síðasti dagur reddinga fyrir jólin. Í dag verður því bjargað sem bjargað verður varðandi jólagjafir, skrautið, kortin, matinn, fötin. Á morgun blasir staðreyndin við: Jólin eru komin. Fastir pennar 22.12.2017 16:58
Vill bara skynsamlegar viðræður við Katalóna Forsætisráðherra Spánar hafnar boði fyrrverandi leiðtoga Katalóna. Aðskilnaðarsinnar fá meirihluta á héraðsþingi. Spænskir og katalónskir fjölmiðlar ósammála. El Periódico segir þjóðina klofna en El Nacional segir Rajoy niðurlægðan. Erlent 22.12.2017 20:34
Þorláksmessa Í dag eru 824 ár liðin síðan Þorlákur biskup Þórhallsson andaðist í Skálholti. Nokkrum árum síðar var ákveðið á Alþingi að leyfilegt væri að heita á biskupinn enda var hann þá talinn heilagur maður. Bakþankar 22.12.2017 16:07
Kjararáði verði falið að ákveða kaup og kjör fyrir vinnu fanga Formaður Afstöðu vill að kjararáð úrskurði um kjör fanga. Umboðsmaður Alþingis beinir spurningum til tveggja ráðherra um geðheilbrigðismál í fangelsum og um upphæð dagpeninga og þóknun fyrir nám og störf í fangelsum. Innlent 22.12.2017 20:33
Tvö hundruð borða daglega hjá Samhjálp Einstæðingar af innlendu og erlendu bergi brotnir eru tíðir gestir á Kaffistofu Samhjálpar. Gestirnir glíma ekki allir við fjárhagsvandræði heldur þurfa félagslega umönnun. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir allar gjafir vel þegnar. Innlent 22.12.2017 20:33
Nýsjálenskt fjall fær loks réttindi sem einstaklingur Fjallinu Taranaki á Nýja-Sjálandi hafa verið veitt réttindi einstaklings. Þetta er þriðja landfræðilega kennileitið sem fær slík réttindi þar. Whanganui-ánni voru einnig veitt þessi réttindi fyrr á árinu. Erlent 22.12.2017 20:35
Segir að bærinn hafi tekið tillit til sjónarmiða íbúa „Staðreyndin er sú að það er búið að fækka fyrirhuguðum íbúðum þarna umtalsvert,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Innlent 22.12.2017 20:33
Kjararáð veldur usla og pirringi í atvinnulífinu Að mati Viðskiptaráðs næst ekki friður á vinnumarkaði nema alþingismenn breyti ákvörðunum kjararáðs. Forseti Alþýðusambands Íslands tekur undir þá skoðun. Telur ákvarðanir kjararáðs valda pirringi meðal stjórnenda fyrirtækja. Innlent 22.12.2017 20:33
Lúxusvandi Stundum er engu líkara en að á Íslandi ríki styrjaldarástand, slík eru stóryrðin í opinberri umræðu. Ef einungis væru lesnar fréttir og viðhorfsgreinar mætti halda að hér væri allt á hverfanda hveli. Fastir pennar 22.12.2017 16:42
Hefðbundinn jólamatur með sous-vide Sous vide er það nýjasta í íslenskri matargerð. Aðferðin snýst um að elda mat á lágum hita í lengri tíma. Þannig nær fólk jafnri hitun, sem tryggir að innsti hluti sé nægilega vel eldaður, og viðheldur rakastigi án þess þó að ofelda yfirborðið. Matur 22.12.2017 20:33
Stofnaði Miðflokkinn og gaf Sigmundi Davíð Í maí 2009 stofnaði Tryggvi Agnarsson Miðflokkinn. Átta árum síðar veitti hann Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni leyfi til að eignast félagið. Innlent 22.12.2017 20:33
Áætlanir Bandaríkjanna sagðar marklausar Ekki kemur til greina af hálfu Palestínumanna að samþykkja nokkra áætlun Bandaríkjamanna um frið á milli Palestínumanna og Ísraela. Erlent 22.12.2017 20:34
Segir sölu á borgareignum í Gufunesi vera vafasama Skipulagsmál Borgarráð samþykkti í gær að heimila sölu lóða og byggingarréttar á Gufunesi undir kvikmyndaþorp og íbúðabyggð til GN Studios, fyrirtækis Baltasars Kormáks leikstjóra. Innlent 22.12.2017 21:17
Norður-Kórea fordæmir glæpsamleg Bandaríkin Utanríkisráðuneyti einræðisríkisins sakaði Donald Trump forseta um að leitast eftir algjörri undirokun heimsbyggðarinnar með þjóðaröryggisstefnu sinni. Erlent 22.12.2017 20:34
Eldislaxar líklegri til að vera heyrnarskertir Ný rannsókn sýnir að eldislax er líklegri en villtur lax til að vera heyrnarskertur. Við heyrnarmissi geta laxar tapað færni til að skynja hættu í umhverfi og rata heim í á. Innlent 21.12.2017 21:49
Flokkarnir fengið tvo milljarða frá ríkinu frá 2010 Á árunum 2010 til 2016 hefur ríkissjóður veitt rúmlega tvo milljarða króna í framlög til stjórnmálaflokka sem náð hafa kjöri á þing eða að lágmarki 2,5 prósentum atkvæða. Innlent 21.12.2017 20:49
Ógn við lýðræðið að virkir geti tekið yfir dagskrá þingsins Lektor við Háskólann í Reykjavík fer hörðum orðum um aðdraganda þingrofs og vinnulag við brottfall uppreistar æru í nýrri grein í tímariti Lögréttu. Innlent 21.12.2017 20:49
Þrjú hundruð skotárásir í Svíþjóð á árinu Fjörutíu og einn lét lífið og 135 særðust í rúmlega 300 skotárásum sem gerðar hafa verið í Svíþjóð fram í miðjan desember á þessu ári. Erlent 21.12.2017 20:48
Bandaríkin munu ekki gleyma árás allsherjarþingsins Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ályktaði gegn ákvörðun Bandaríkjaforseta um sendiráðsflutninga til Jerúsalem. Bandaríkjamenn hóta því að skera á fjárstuðning og Ísraelar segja þingið lygasamkundu. Erlent 21.12.2017 20:49