Birtist í Fréttablaðinu Eru ráðamenn, sem halda krónunni að landsmönnum, að brjóta stjórnarskrána? Frá stofnun lýðveldisins hafa ráðamenn beitt krónunni sem gjaldmiðli fyrir landsmenn. Með tímanum kom í ljós, að hagkerfi okkar væri allt of lítið og þar með allt of óstöðugt fyrir traustan og öruggan eigin gjaldmiðil. Krónan mun hafa fallið 40 sinnum frá 1950. Skoðun 3.1.2018 17:14 Segja ónæði af umferð vegna hótelreksturs í Grímsbæ Í athugsemdabréfi húsfélagsins til skipulagsyfirvalda í Reykjavík segir að umferð rúta og leigubíla hafi aukist, bílum sé lagt í einkastæði íbúa og þeir hafi áhyggjur af hraðakstri og mengun auk slits á stæðunum. Innlent 3.1.2018 22:29 Öll í strætó Það gleður mig mjög að nú á nýju ári skuli Strætó BS taka mörg mikilvæg skref að bættri þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Ég er meðal annars að tala um lengri þjónustutíma, næturstrætó, enga sumaráætlun, aukna tíðni og aðgengi fleira fólks að þjónustunni. Skoðun 3.1.2018 16:39 Söguleg sáttastjórn eða hvað er vinstri hugsun? Myndun ríkisstjórnarinnar hefur kallað fram margs konar hugleiðingar um eðli hennar og tækifæri. Hástemmdustu heilabrotin vitnuðu í nýsköpunarstjórnina sem e.k. sáttastjórn, enda sátu í þeirri stjórn fulltrúar stjórnmálahreyfinga, sem mestar breytingar vildu gera á íslensku samfélagi ásamt þeim sem ekki vildu gera miklar ef nokkrar breytingar. Skoðun 4.1.2018 07:00 Hið svokallaða frí Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað? Bakþankar 3.1.2018 16:33 Verðbólga aftur í aðsigi? Stjórn peningamála hefur víða verið auðveldari viðfangs undangengin ár en á fyrri tíð. Ytri skilyrði hafa að ýmsu leyti verið hagstæð. Vextir hafa verið lágir á heimsmarkaði, sums staðar engir, þ.e. 0%, eða jafnvel neikvæðir á stöku stað, t.d. í Sviss og Svíþjóð. Fastir pennar 3.1.2018 15:48 Olíufélögin njóta góðs af vexti í einkaneyslu og ferðaþjónustu Sérfræðingar Capacent meta gengi hlutabréfa í olíufélögunum N1 og Skeljungi umtalsvert hærra en markaðsgengi félaganna. Viðskipti innlent 3.1.2018 22:30 Námsmenn í Kaupmannahöfn flytja í gáma Alls eru 84 íbúðir í gámunum og er hver þeirra 20 fm. Viðskipti erlent 3.1.2018 22:27 Vildu aðstoða þjófinn en ekki sækja til saka Forstöðumenn Hjálpræðishersins á Akureyri vildu ekki elta ólar við þjóf og skiluðu ekki inn skaðabótakröfu. Vilja aðstoða menn betur en að senda þá í fangelsi. Þjófurinn hafði á brott með sér 6.000 krónur og fékk fangelsisdóm. Innlent 3.1.2018 22:26 Auki ekki öryggi eins hóps á kostnað annarra Guðrún Elín Herbertsdóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ, vill að fallið verði frá áætlaðri lokun á gamla Álftanesvegi. Innlent 3.1.2018 22:29 Sunnudagsmorgnar við Miklubrautina Í umræðu verður mönnum, einnig mér, oft á að bera saman tilfinningar, kröfur og staðreyndir. Tölum um umferð. Bílar menga og geta valdið skaða. Það er staðreynd. Hjól menga ekki og skaða aðra afar sjaldan, staðreynd. Skoðun 3.1.2018 16:35 Metmengun þrátt fyrir aðvaranir – hvað nú? Óhófleg notkun flugelda olli umhverfisslysi á höfuðborgarsvæðinu. Met svifryksmengun sem samsvaraði 90 földum heilsuverndarmörkum mældist stuttu eftir áramót við Dalsmára í Kópavogi. Skoðun 3.1.2018 17:17 Úr lausu lofti gripið? Íslandsmetið í skattheimtu er tollur á franskar kartöflur upp á 76%. Þetta er hæsti verðtollurinn í íslenzku tollskránni. Það er alþekkt að þessum tolli er ætlað að vernda íslenzkan landbúnað. Þrátt fyrir þessa kröftugu verndaraðgerð er hins vegar ljóst að sáralítið innlent hráefni er notað í innlenda framleiðslu á frönskum kartöflum Skoðun 3.1.2018 16:17 Ráðherra hættir vegna græðgi Henry Kalaba, utanríkisráðherra Sambíu, sagði af sér í gær þar sem hann gat ekki hugsað sér að sitja í ríkisstjórn landsins lengur. Erlent 3.1.2018 22:29 Útlit fyrir endurkomu Mitts Romney í stjórnmálin Orrin Hatch, Repúblikani sem nú vermir sætið, tilkynnti í fyrrinótt að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri. Erlent 3.1.2018 22:29 Fóru leynt með sprenginguna á Akranesi til að forðast athygli Bæjarstjórinn á Akranesi segir verktakann við niðurrifið á Sementsverksmiðjunni ekki hafa gert bæjaryfirvöldum kleift að sinna upplýsingaskyldu sinni við bæjarbúa. Réðst í að reyna að sprengja niður rammgerð síló á laugardag. Innlent 3.1.2018 22:28 Þorskurinn minni en áður Þorskurinn í Eystrasalti er ekki jafnstór og áður, að því er segir í frétt sænska ríkisútvarpsins. Erlent 3.1.2018 22:29 Sjö deilumál hjá sáttasemjara Búist er við því að um 80 kjarasamningar verði lausir í desember. Í upphafi árs eru sjö mál hjá sáttasemjara en enn fleiri gætu verið á leiðinni. Náttúrufræðingar krefjast 400 þúsund króna í lágmarkslaun. Innlent 3.1.2018 22:28 2,1 milljarðs króna fjármögnun Oculis í höfn Alþjóðlegir vaxtarsjóðir hafa fjárfest fyrir rúma tvo milljarða króna í lyfjaþróunarfyrirtækinu Oculis. Fyrirtækið hyggst reisa höfuðstöðvar í Sviss en efla um leið starfsemi sína hér á landi. Viðskipti innlent 3.1.2018 22:30 Húsaleiga námsmanna hækkar talsvert Í tilkynningu til námsmanna segir að ástæða hækkunar húsaleigu megi fyrst og fremst rekja til mikillar hækkunar opinberra gjalda á síðustu tveimur til þremur árum. Viðskipti innlent 3.1.2018 22:28 Níu þúsundasti íbúinn í Árborg kemur í janúar Íbúum í Árborg fjölgaði um 523 á nýliðnu ári miðað við fyrstu tölur eða 6,17%. Innlent 3.1.2018 22:26 Breski vogunarsjóðurinn Lansdowne keypti þrettán milljónir hluta í TM Er hann eftir viðskiptin áttundi stærsti hluthafi félagsins með 4,72 prósenta hlut, en í byrjun desember átti hann um 2,8 prósenta hlut. Viðskipti innlent 3.1.2018 22:30 Neyðarlínan tengd á ný í Kóreu Í fyrsta sinn í tvö ár hefur beinum samskiptum verið komið á milli ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Greina mátti sáttatón í nýársávarpi Kim Jong-un en Moon Jae-in fagnar tengingu neyðarlínunnar. Erlent 3.1.2018 22:29 650 þúsund krónur fyrir sólarhrings vinnu í niðurfelldu máli Af tímaskrá verjandans þótti ljóst að hann hefði varið 25 klukkustundum í rekstur málsins frá 1. desember. Innlent 3.1.2018 22:28 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. Innlent 3.1.2018 22:26 Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. Innlent 3.1.2018 11:44 Ræða næstu skref í #metoo Innlent 2.1.2018 21:59 Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. Innlent 2.1.2018 22:06 Vinnum gegn fátækt Árið 2015 bjuggu um 5% Íslendinga, eða rúmlega sextán þúsund manns, við skort á efnislegum gæðum. Rauði þráðurinn hjá þeim sem bjuggu við fátækt er erfið staða á húsnæðismarkaði, slæmt heilsufar og að búa einn eða einn með börnum. Skoðun 2.1.2018 16:03 Jólatré í janúar Það er fátt jafn dapurlegt og uppstrílað jólatré inni í stofu fyrstu dagana í janúar. Einu sinni stofustáss en umbreytist í aðskotahlut á nýju ári. Týnir tilgangi sínum á einni nóttu. Bakþankar 2.1.2018 16:38 « ‹ ›
Eru ráðamenn, sem halda krónunni að landsmönnum, að brjóta stjórnarskrána? Frá stofnun lýðveldisins hafa ráðamenn beitt krónunni sem gjaldmiðli fyrir landsmenn. Með tímanum kom í ljós, að hagkerfi okkar væri allt of lítið og þar með allt of óstöðugt fyrir traustan og öruggan eigin gjaldmiðil. Krónan mun hafa fallið 40 sinnum frá 1950. Skoðun 3.1.2018 17:14
Segja ónæði af umferð vegna hótelreksturs í Grímsbæ Í athugsemdabréfi húsfélagsins til skipulagsyfirvalda í Reykjavík segir að umferð rúta og leigubíla hafi aukist, bílum sé lagt í einkastæði íbúa og þeir hafi áhyggjur af hraðakstri og mengun auk slits á stæðunum. Innlent 3.1.2018 22:29
Öll í strætó Það gleður mig mjög að nú á nýju ári skuli Strætó BS taka mörg mikilvæg skref að bættri þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Ég er meðal annars að tala um lengri þjónustutíma, næturstrætó, enga sumaráætlun, aukna tíðni og aðgengi fleira fólks að þjónustunni. Skoðun 3.1.2018 16:39
Söguleg sáttastjórn eða hvað er vinstri hugsun? Myndun ríkisstjórnarinnar hefur kallað fram margs konar hugleiðingar um eðli hennar og tækifæri. Hástemmdustu heilabrotin vitnuðu í nýsköpunarstjórnina sem e.k. sáttastjórn, enda sátu í þeirri stjórn fulltrúar stjórnmálahreyfinga, sem mestar breytingar vildu gera á íslensku samfélagi ásamt þeim sem ekki vildu gera miklar ef nokkrar breytingar. Skoðun 4.1.2018 07:00
Hið svokallaða frí Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað? Bakþankar 3.1.2018 16:33
Verðbólga aftur í aðsigi? Stjórn peningamála hefur víða verið auðveldari viðfangs undangengin ár en á fyrri tíð. Ytri skilyrði hafa að ýmsu leyti verið hagstæð. Vextir hafa verið lágir á heimsmarkaði, sums staðar engir, þ.e. 0%, eða jafnvel neikvæðir á stöku stað, t.d. í Sviss og Svíþjóð. Fastir pennar 3.1.2018 15:48
Olíufélögin njóta góðs af vexti í einkaneyslu og ferðaþjónustu Sérfræðingar Capacent meta gengi hlutabréfa í olíufélögunum N1 og Skeljungi umtalsvert hærra en markaðsgengi félaganna. Viðskipti innlent 3.1.2018 22:30
Námsmenn í Kaupmannahöfn flytja í gáma Alls eru 84 íbúðir í gámunum og er hver þeirra 20 fm. Viðskipti erlent 3.1.2018 22:27
Vildu aðstoða þjófinn en ekki sækja til saka Forstöðumenn Hjálpræðishersins á Akureyri vildu ekki elta ólar við þjóf og skiluðu ekki inn skaðabótakröfu. Vilja aðstoða menn betur en að senda þá í fangelsi. Þjófurinn hafði á brott með sér 6.000 krónur og fékk fangelsisdóm. Innlent 3.1.2018 22:26
Auki ekki öryggi eins hóps á kostnað annarra Guðrún Elín Herbertsdóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ, vill að fallið verði frá áætlaðri lokun á gamla Álftanesvegi. Innlent 3.1.2018 22:29
Sunnudagsmorgnar við Miklubrautina Í umræðu verður mönnum, einnig mér, oft á að bera saman tilfinningar, kröfur og staðreyndir. Tölum um umferð. Bílar menga og geta valdið skaða. Það er staðreynd. Hjól menga ekki og skaða aðra afar sjaldan, staðreynd. Skoðun 3.1.2018 16:35
Metmengun þrátt fyrir aðvaranir – hvað nú? Óhófleg notkun flugelda olli umhverfisslysi á höfuðborgarsvæðinu. Met svifryksmengun sem samsvaraði 90 földum heilsuverndarmörkum mældist stuttu eftir áramót við Dalsmára í Kópavogi. Skoðun 3.1.2018 17:17
Úr lausu lofti gripið? Íslandsmetið í skattheimtu er tollur á franskar kartöflur upp á 76%. Þetta er hæsti verðtollurinn í íslenzku tollskránni. Það er alþekkt að þessum tolli er ætlað að vernda íslenzkan landbúnað. Þrátt fyrir þessa kröftugu verndaraðgerð er hins vegar ljóst að sáralítið innlent hráefni er notað í innlenda framleiðslu á frönskum kartöflum Skoðun 3.1.2018 16:17
Ráðherra hættir vegna græðgi Henry Kalaba, utanríkisráðherra Sambíu, sagði af sér í gær þar sem hann gat ekki hugsað sér að sitja í ríkisstjórn landsins lengur. Erlent 3.1.2018 22:29
Útlit fyrir endurkomu Mitts Romney í stjórnmálin Orrin Hatch, Repúblikani sem nú vermir sætið, tilkynnti í fyrrinótt að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri. Erlent 3.1.2018 22:29
Fóru leynt með sprenginguna á Akranesi til að forðast athygli Bæjarstjórinn á Akranesi segir verktakann við niðurrifið á Sementsverksmiðjunni ekki hafa gert bæjaryfirvöldum kleift að sinna upplýsingaskyldu sinni við bæjarbúa. Réðst í að reyna að sprengja niður rammgerð síló á laugardag. Innlent 3.1.2018 22:28
Þorskurinn minni en áður Þorskurinn í Eystrasalti er ekki jafnstór og áður, að því er segir í frétt sænska ríkisútvarpsins. Erlent 3.1.2018 22:29
Sjö deilumál hjá sáttasemjara Búist er við því að um 80 kjarasamningar verði lausir í desember. Í upphafi árs eru sjö mál hjá sáttasemjara en enn fleiri gætu verið á leiðinni. Náttúrufræðingar krefjast 400 þúsund króna í lágmarkslaun. Innlent 3.1.2018 22:28
2,1 milljarðs króna fjármögnun Oculis í höfn Alþjóðlegir vaxtarsjóðir hafa fjárfest fyrir rúma tvo milljarða króna í lyfjaþróunarfyrirtækinu Oculis. Fyrirtækið hyggst reisa höfuðstöðvar í Sviss en efla um leið starfsemi sína hér á landi. Viðskipti innlent 3.1.2018 22:30
Húsaleiga námsmanna hækkar talsvert Í tilkynningu til námsmanna segir að ástæða hækkunar húsaleigu megi fyrst og fremst rekja til mikillar hækkunar opinberra gjalda á síðustu tveimur til þremur árum. Viðskipti innlent 3.1.2018 22:28
Níu þúsundasti íbúinn í Árborg kemur í janúar Íbúum í Árborg fjölgaði um 523 á nýliðnu ári miðað við fyrstu tölur eða 6,17%. Innlent 3.1.2018 22:26
Breski vogunarsjóðurinn Lansdowne keypti þrettán milljónir hluta í TM Er hann eftir viðskiptin áttundi stærsti hluthafi félagsins með 4,72 prósenta hlut, en í byrjun desember átti hann um 2,8 prósenta hlut. Viðskipti innlent 3.1.2018 22:30
Neyðarlínan tengd á ný í Kóreu Í fyrsta sinn í tvö ár hefur beinum samskiptum verið komið á milli ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Greina mátti sáttatón í nýársávarpi Kim Jong-un en Moon Jae-in fagnar tengingu neyðarlínunnar. Erlent 3.1.2018 22:29
650 þúsund krónur fyrir sólarhrings vinnu í niðurfelldu máli Af tímaskrá verjandans þótti ljóst að hann hefði varið 25 klukkustundum í rekstur málsins frá 1. desember. Innlent 3.1.2018 22:28
Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. Innlent 3.1.2018 22:26
Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. Innlent 3.1.2018 11:44
Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. Innlent 2.1.2018 22:06
Vinnum gegn fátækt Árið 2015 bjuggu um 5% Íslendinga, eða rúmlega sextán þúsund manns, við skort á efnislegum gæðum. Rauði þráðurinn hjá þeim sem bjuggu við fátækt er erfið staða á húsnæðismarkaði, slæmt heilsufar og að búa einn eða einn með börnum. Skoðun 2.1.2018 16:03
Jólatré í janúar Það er fátt jafn dapurlegt og uppstrílað jólatré inni í stofu fyrstu dagana í janúar. Einu sinni stofustáss en umbreytist í aðskotahlut á nýju ári. Týnir tilgangi sínum á einni nóttu. Bakþankar 2.1.2018 16:38