Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Námsmenn taka séns með ofvirknilyfjum

Ný rannsókn sýnir að tæp 7 prósent framhaldsnema við Háskóla Íslands hafa misnotað örvandi lyfseðilsskyld lyf. Ávísun metýlfenídats jókst um 13 prósent í fyrra. Stundum engar skýringar að fá frá læknum sem eru stórtækir í ávísunum.

Innlent
Fréttamynd

Framkvæmdaárið 2019

Það var framsýn þjóð sem byggði upp samfélagið á síðustu öld frá fátækt yfir í velsæld. Þrátt fyrir lítil efni var fjárfest í innviðum landsins enda eru þeir grundvöllur mikillar verðmætasköpunar.

Skoðun
Fréttamynd

Umskurn drengja

Nú er á döfinni þingsályktunartillaga sem miðar að því að banna siðvenju rúmlega helmings Bandaríkjamanna og árþúsundagamla hefð gyðinga og múslima o.fl. menningarheima; umskurn drengja. Siðurinn er okkur Íslendingum framandi og eitthvað við þetta sem auðveldlega vekur upp andúð hjá mörgum.

Bakþankar
Fréttamynd

Föst nauðug á sama stað

Komið var í veg fyrir að Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem liggur alvarlega slösuð á spítala á Spáni, yrði flutt á betra sjúkrahús bæði í gær og fyrradag eins og til hefur staðið.

Innlent
Fréttamynd

Netöryggi barna

Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Frá árinu 2001 hafa Barnaheill – Save the Children á Íslandi starfrækt ábendingalínu fyrir ólöglegt og óviðeigandi efni á neti, í samstarfi við Ríkislögreglustjóra. Ábendingalínan er hluti af SAFT verkefninu, (Samfélag, fjölskylda og tækni) og nýtur styrks frá Evrópusambandinu og úr ríkissjóði.

Skoðun
Fréttamynd

Farið í grafgötur

Ekki aftur – ekki aftur, kveinaði gamla stjórnarskráin, þar sem hún lá lúin og þreytt eftir 144 ára stanslausa notkun. Enn á að senda hana í sömu ferð, eftir gamla troðningnum sem eftir rúmlega 70 ára umferð þingmanna er orðinn svo djúpur að ekki sést lengur upp úr honum. Líkist meir skotgröfum en troðningi. Sannkallaðar grafgötur.

Skoðun
Fréttamynd

Kíló af vængjum yfir Súperskál

Íslendingar eru farnir að elska Super Bowl og vaka margir hverjir fram eftir nóttu yfir leiknum með fleiri kíló af óhollustu til að japla á yfir leiknum. Hvernig skyldu eftirköstin vera? Lífið náði tali af aðdáanda.

Lífið
Fréttamynd

Launahækkanirnar rúmast innan SALEK

Tólf félög Bandalags háskólamanna hafa samþykkt kjarasamninga við íslenska ríkið. Gerðardómur um kjaramál félaganna rann sitt skeið síðasta haust. Samningarnir verða kynntir félagsmönnum í vikunni. Þeir munu eiga lokaorðið.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherrar friðhelgir eftir ummæli um Landsdóm

Ummæli stjórnmálamanna um Landsdóm taka stjórnskipulega ábyrgð ráðherra úr sambandi meðan ekkert kemur í staðinn, segir prófessor í stjórnskipunarrétti. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar tekur undir og segir hina pólitísku

Innlent
Fréttamynd

Stokkurinn

Sú var tíð að menn trúðu á stokka og steina – nú hafa steinarnir verið útilokaðir úr þeim átrúnaði, enda hafa þeir kristilega sögn.

Bakþankar
Fréttamynd

Lesfimi

Þrátt fyrir að Ingó Veðurguð hafi sungið lag í tilefni af þjóðarátaki í læsi árið 2015 hefur ástandið ekkert skánað. Þvert á móti virðist lestrarkunnáttunni hraka og samt fylgdi laginu myndband sem krakkarnir gátu horft á í tölvunni og fundið hjá sér hvatningu til þess að byrja að lesa.

Fastir pennar