Birtist í Fréttablaðinu Sýndi tveimur föstum Kínverjum sveitina og gaf þeim síðan í nefið Viðar Guðmundsson í Miðhúsum í Kollafirði fann tvo kínverska ferðamenn sem fest höfðu bíl sinn skammt frá bænum. Hann bauð þeim heim til sín, tók með í fjárhúsin, gaf í nefið og leyfði þeim svo að gista. Innlent 11.2.2018 22:13 Húnaþing vildi halda varnarlínu Ákvörðun landbúnaðarráðuneytisins um að leggja niður varnarlínu vegna sauðfjársjúkdóma sem dregin hefur verið um Blöndu er harðlega gagnrýnd af landbúnaðarráði Húnaþings vestra. Innlent 11.2.2018 22:24 Stöðva á þjófana við sænsku landamærin Koma á upp sjálfvirku eftirliti við landamæri Svíþjóðar til að stöðva þjófagengi sem koma til landsins. Erlent 11.2.2018 21:43 Finna frelsið og nýja sýn á lífið í gegnum leiklistina Í ár er leiklistarskólinn Opnar dyr 10 ára. Vorið 2008 kom fyrsti hópurinn á námskeið fyrir fullorðna hjá skólanum sem er rekinn af Furðuleikhúsinu. Lífið 11.2.2018 22:25 Samstarf við Suður-Kóreu í menntamálum Menntamálaráðherrar Íslands og Suður-Kóreu ákváðu á fundi í Seúl í gær að hefja samstarf á milli ráðuneytanna Innlent 11.2.2018 21:43 Þrír í gæsluvarðhaldi eftir kókaínsmygl Tollgæsla lagði hald á eitt kíló af kókaíni eftir að efnið fannst við eftirlit föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn. Innlent 11.2.2018 22:24 Átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi á Öxnadalsheiði Maðurinn ók ónothæfri bifreið ökuréttindalaus á ofsahraða, allt að 162 km/klst., á Öxnadalsheiði í júní 2016. Innlent 11.2.2018 21:43 Kaupa ekki í Arion banka fyrir útboð Lífeyrissjóðir slitu viðræðum við Kaupþing í lok síðustu viku. Á annan tug lífeyrissjóða hafði áður lýst yfir áhuga á að kaupa samanlagt tæplega tíu prósenta hlut í Arion banka. Viðskipti innlent 11.2.2018 22:23 Söngástríðan fylgir mér Kristín R. Sigurðardóttir söngkona og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti fagna nýliðnu fimmtugsafmæli þeirrar fyrrnefndu með tónleikum í Fella- og Hólakirkju í dag. Menning 9.2.2018 17:46 Ég þarf alltaf að vera að ögra sjálfri mér Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Peter Máté píanóleikari halda tónleika í Salnum á sunnudaginn þar sem dagskráin er sérdeilis fjölbreytt og Þóra ætlar að gera sér lítið fyrir og syngja á fimm tungumálum. Menning 9.2.2018 18:19 Tekur að sér hunda í heimilisleit Dýravinurinn Sabine Leskopf hefur undanfarin ár reglulega tekið að sér heimilislausa hunda á meðan varanlegt heimili er fundið fyrir þá. Hún hefur alla tíð elskað dýr. Lífið 9.2.2018 17:54 Sægur leikara í sveitinni Leikritið Sálir Jónanna ganga aftur er nú á fjölum félagsheimilisins Aratungu í Biskupstungum. Það er 30. verkið sem Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna setur upp. Menning 9.2.2018 17:45 Sláandi umfjöllun Reuters vekur umtal Sláandi umfjöllun blaðamanna Reuters um morð á tíu Róhingjum í Mjanmar leiðir til ákalls um alþjóðlega rannsókn á meintu þjóðarmorði. Tveir blaðamannanna voru sendir í fangelsi við vinnslu umfjöllunarinnar. Erlent 9.2.2018 22:24 Sagður vera njósnari Mahad Mahamud var sviptur ríkisborgararétti í Noregi eftir að hafa búið þar í landi frá unglingsárum. Innlent 10.2.2018 09:58 „Við duttum í lukkupottinn“ Hjónin Katrín Árnadóttir og Anton Rúnarsson áttu von á sínu öðru barni og ekkert á meðgöngunni benti til annars en að allt væri í stakasta lagi. En handrit lífsins er oft margslungnara en við gerum ráð fyrir. Lífið 9.2.2018 20:03 Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. Innlent 9.2.2018 22:24 Á einhver krana? Aumingja borgin byggir vegi til að létta á umferðinni og við hlaupum til og eyðileggjum allt með því að kaupa fleiri bíla og allt fer í sama horfið. Skoðun 9.2.2018 16:43 Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. Gagnrýni 9.2.2018 18:19 Tveir til þrír sinna 50 málum á bakvöktum Lögreglan á Akureyri hefur til rannsóknar rúmlega fimmtíu kynferðisofbeldismál þar sem brotaþoli er barn. Innlent 9.2.2018 22:24 Gríðarvöxtur veldur líka áhyggjum Íbúum hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum á Suðurnesjum og er fólksfjölgunin þrefalt hraðari en á landinu í heild. Innlent 9.2.2018 22:24 FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. Erlent 9.2.2018 22:23 Rannsakar mannshvörf upp á eigin spýtur Bjarki Hólmgeir Halldórsson var forvitið barn og fékk fyrst áhuga á mannshvarfsmálum þegar hann var 10 ára. Innlent 9.2.2018 17:53 Aftur reynt að sporna gegn rafrettum Heilbrigðisráðherra ætlar að freista þess að koma böndum á rafrettunotkun með sérlögum. Málið byggt á EES-reglugerð. Innlent 9.2.2018 22:24 Tekur 3-4 ár að komast aftur í fremstu röð Guðmundur Guðmundsson tók í vikunni við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Handbolti 9.2.2018 17:05 Danski skólastjórinn miður sín yfir eftirköstum ferðarinnar Skólastjóri Aakjærskóla í Skive segir íslenska pilta hafa sent sínum nemendum hótanir og svívirðingar. Dönsku strákarnir hafi þó ekki verið neinir englar. Útilokar ekki að senda nemendur til Íslands í framtíðinni. Nemendurnir unnu sam Innlent 9.2.2018 22:24 Upp, upp mín sál og allt mitt streð Fátt er samtímanum meira framandi en iðjuleysi. Við tökum okkur hvíld frá amstrinu aðeins til að geta snúið okkur að því aftur. Skoðun 9.2.2018 16:46 Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. Innlent 9.2.2018 22:24 Gæti farið hring um landið á tíu daga fresti Greiðslur til Ásmundar Friðrikssonar vegna aksturs jafngilda útborguðum launum grunnskólakennara. Innlent 9.2.2018 22:24 Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Innlent 9.2.2018 22:24 Láttu slabbið ekki stoppa þig Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá. Lífið 8.2.2018 22:10 « ‹ ›
Sýndi tveimur föstum Kínverjum sveitina og gaf þeim síðan í nefið Viðar Guðmundsson í Miðhúsum í Kollafirði fann tvo kínverska ferðamenn sem fest höfðu bíl sinn skammt frá bænum. Hann bauð þeim heim til sín, tók með í fjárhúsin, gaf í nefið og leyfði þeim svo að gista. Innlent 11.2.2018 22:13
Húnaþing vildi halda varnarlínu Ákvörðun landbúnaðarráðuneytisins um að leggja niður varnarlínu vegna sauðfjársjúkdóma sem dregin hefur verið um Blöndu er harðlega gagnrýnd af landbúnaðarráði Húnaþings vestra. Innlent 11.2.2018 22:24
Stöðva á þjófana við sænsku landamærin Koma á upp sjálfvirku eftirliti við landamæri Svíþjóðar til að stöðva þjófagengi sem koma til landsins. Erlent 11.2.2018 21:43
Finna frelsið og nýja sýn á lífið í gegnum leiklistina Í ár er leiklistarskólinn Opnar dyr 10 ára. Vorið 2008 kom fyrsti hópurinn á námskeið fyrir fullorðna hjá skólanum sem er rekinn af Furðuleikhúsinu. Lífið 11.2.2018 22:25
Samstarf við Suður-Kóreu í menntamálum Menntamálaráðherrar Íslands og Suður-Kóreu ákváðu á fundi í Seúl í gær að hefja samstarf á milli ráðuneytanna Innlent 11.2.2018 21:43
Þrír í gæsluvarðhaldi eftir kókaínsmygl Tollgæsla lagði hald á eitt kíló af kókaíni eftir að efnið fannst við eftirlit föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn. Innlent 11.2.2018 22:24
Átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi á Öxnadalsheiði Maðurinn ók ónothæfri bifreið ökuréttindalaus á ofsahraða, allt að 162 km/klst., á Öxnadalsheiði í júní 2016. Innlent 11.2.2018 21:43
Kaupa ekki í Arion banka fyrir útboð Lífeyrissjóðir slitu viðræðum við Kaupþing í lok síðustu viku. Á annan tug lífeyrissjóða hafði áður lýst yfir áhuga á að kaupa samanlagt tæplega tíu prósenta hlut í Arion banka. Viðskipti innlent 11.2.2018 22:23
Söngástríðan fylgir mér Kristín R. Sigurðardóttir söngkona og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti fagna nýliðnu fimmtugsafmæli þeirrar fyrrnefndu með tónleikum í Fella- og Hólakirkju í dag. Menning 9.2.2018 17:46
Ég þarf alltaf að vera að ögra sjálfri mér Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Peter Máté píanóleikari halda tónleika í Salnum á sunnudaginn þar sem dagskráin er sérdeilis fjölbreytt og Þóra ætlar að gera sér lítið fyrir og syngja á fimm tungumálum. Menning 9.2.2018 18:19
Tekur að sér hunda í heimilisleit Dýravinurinn Sabine Leskopf hefur undanfarin ár reglulega tekið að sér heimilislausa hunda á meðan varanlegt heimili er fundið fyrir þá. Hún hefur alla tíð elskað dýr. Lífið 9.2.2018 17:54
Sægur leikara í sveitinni Leikritið Sálir Jónanna ganga aftur er nú á fjölum félagsheimilisins Aratungu í Biskupstungum. Það er 30. verkið sem Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna setur upp. Menning 9.2.2018 17:45
Sláandi umfjöllun Reuters vekur umtal Sláandi umfjöllun blaðamanna Reuters um morð á tíu Róhingjum í Mjanmar leiðir til ákalls um alþjóðlega rannsókn á meintu þjóðarmorði. Tveir blaðamannanna voru sendir í fangelsi við vinnslu umfjöllunarinnar. Erlent 9.2.2018 22:24
Sagður vera njósnari Mahad Mahamud var sviptur ríkisborgararétti í Noregi eftir að hafa búið þar í landi frá unglingsárum. Innlent 10.2.2018 09:58
„Við duttum í lukkupottinn“ Hjónin Katrín Árnadóttir og Anton Rúnarsson áttu von á sínu öðru barni og ekkert á meðgöngunni benti til annars en að allt væri í stakasta lagi. En handrit lífsins er oft margslungnara en við gerum ráð fyrir. Lífið 9.2.2018 20:03
Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. Innlent 9.2.2018 22:24
Á einhver krana? Aumingja borgin byggir vegi til að létta á umferðinni og við hlaupum til og eyðileggjum allt með því að kaupa fleiri bíla og allt fer í sama horfið. Skoðun 9.2.2018 16:43
Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. Gagnrýni 9.2.2018 18:19
Tveir til þrír sinna 50 málum á bakvöktum Lögreglan á Akureyri hefur til rannsóknar rúmlega fimmtíu kynferðisofbeldismál þar sem brotaþoli er barn. Innlent 9.2.2018 22:24
Gríðarvöxtur veldur líka áhyggjum Íbúum hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum á Suðurnesjum og er fólksfjölgunin þrefalt hraðari en á landinu í heild. Innlent 9.2.2018 22:24
FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. Erlent 9.2.2018 22:23
Rannsakar mannshvörf upp á eigin spýtur Bjarki Hólmgeir Halldórsson var forvitið barn og fékk fyrst áhuga á mannshvarfsmálum þegar hann var 10 ára. Innlent 9.2.2018 17:53
Aftur reynt að sporna gegn rafrettum Heilbrigðisráðherra ætlar að freista þess að koma böndum á rafrettunotkun með sérlögum. Málið byggt á EES-reglugerð. Innlent 9.2.2018 22:24
Tekur 3-4 ár að komast aftur í fremstu röð Guðmundur Guðmundsson tók í vikunni við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Handbolti 9.2.2018 17:05
Danski skólastjórinn miður sín yfir eftirköstum ferðarinnar Skólastjóri Aakjærskóla í Skive segir íslenska pilta hafa sent sínum nemendum hótanir og svívirðingar. Dönsku strákarnir hafi þó ekki verið neinir englar. Útilokar ekki að senda nemendur til Íslands í framtíðinni. Nemendurnir unnu sam Innlent 9.2.2018 22:24
Upp, upp mín sál og allt mitt streð Fátt er samtímanum meira framandi en iðjuleysi. Við tökum okkur hvíld frá amstrinu aðeins til að geta snúið okkur að því aftur. Skoðun 9.2.2018 16:46
Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. Innlent 9.2.2018 22:24
Gæti farið hring um landið á tíu daga fresti Greiðslur til Ásmundar Friðrikssonar vegna aksturs jafngilda útborguðum launum grunnskólakennara. Innlent 9.2.2018 22:24
Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Innlent 9.2.2018 22:24
Láttu slabbið ekki stoppa þig Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá. Lífið 8.2.2018 22:10