Birtist í Fréttablaðinu Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár. Innlent 14.2.2018 01:21 Íslensk hönnun tilnefnd til verðlauna í Noregi Sundlaugin Holmen í Asker í Noregi hefur verið tilnefnd sem bygging ársins 2017 af samtökum atvinnulífsins í Noregi (NHO). Sundlaugin er hönnuð af Arkís arkitektum og Verkís. Verkís er heildarráðgjafi verkefnisins en Arkís arkitektar hafa s Menning 14.2.2018 01:22 Hopandi íshellur á báðum jarðarhvelum hraða hækkun sjávarborðs Nokkur hröðun hefur orðið í hækkun sjávarborðs á undanförnum árum. Erlent 14.2.2018 01:21 Ný fjársjóðsleit á hverju hausti Fyrirtækjum sem bjóða jöklaferðir á Vatnajökli hefur fjölgað gríðarlega undanfarin ár. "Þetta er eiginlega eins og að vera við Seljalandsfoss,“ segir einn leiðsögumaður. Ævintýri líkast að leita að hellum að hausti. Innlent 14.2.2018 01:21 Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. Bílar 14.2.2018 01:21 Hrörnun sífrera skapar hættu í fjöllum Jarðfræðingur sem rannsakaði orsakir mikillar skriðu sem féll úr Móafellshyrnu segir mikla þörf á að útbreiðsla sífrera í fjallshlíðum landsins verði rannsökuð. Innlent 14.2.2018 01:21 Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu. Innlent 12.2.2018 22:04 Ástandið aldrei verið eldfimara Ísraelar og Íranar berjast við landamæri Sýrlands og Ísraels. Mikil togstreita er á milli Bandaríkjamanna og Tyrkja á landamærum Sýrlands og Tyrklands. Erindreki SÞ segir ástandið í Sýrlandi hafa versnað. Erlent 12.2.2018 22:05 Sér veggi borgarinnar sem striga listamanna Hverju máli skipta lýsing, litir og list í borgum? Menning 12.2.2018 22:03 Langaði bara að syngja Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum. Menning 12.2.2018 22:04 Laugum neitað um 110 milljóna króna bætur Héraðsdómur Reykjaness segir málefnalegar ástæður fyrir því að tilboði Lauga í líkamsræktaraðstöðu við sundlaugar Kópavogs var hafnað. Innlent 12.2.2018 22:07 Það verður að koma ástinni að Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Menning 12.2.2018 22:03 Lélegur daðrari sendir frá sér lag á Valentínusardaginn Tónlistarkonan Árný gefur út nýtt lag á morgun. Lífið 12.2.2018 22:03 Dómari víkur vegna ummæla Kristrún Kristinsdóttir þarf að víkja sæti í forsjársviptingarmáli. Innlent 12.2.2018 22:07 Farage varar við Brexit-svikum Ef Theresa May leyfir ráðamönnum að tefja eða útvatna útgöngu úr ESB veldur það alvarlegustu stjórnarskrárkrísu Bretlands frá seinni heimsstyrjöld. Erlent 12.2.2018 22:05 Borgin að meta hættu á misferli Misferli er skilgreint sem hvers konar ólöglegt atferli sem felur í sér svik, yfirhylmingu eða trúnaðarbrest. Innlent 12.2.2018 22:07 Hátt í þúsund leita daglega á heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu Um þessar mundir heimsækja á bilinu sjö til átta hundruð manns vaktlækni og hjúkrunarfræðinga daglega á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 12.2.2018 22:06 Íslendingar heimsmeistarar í „þetta reddast“-viðhorfinu Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur í þjónustu, segir Íslendinga vera sér á báti. Þeir geta verið svo spes að útlendingar eiga stundum erfitt með að átta sig á þeim. Lífið 12.2.2018 21:38 Fjöldi þingmanna fer ekki að reglum Alþingismenn fara í bága við tilmæli í reglum um þingfararkostnað með því að vera ekki á bílaleigubílum aki þeir meira en 15.000 kílómetra á ári. Taka til sín hagræðingu sem Alþingi hefði notið. Innlent 12.2.2018 22:07 Íbúðir dýrari vegna skilnaða Fjórðungur fasteignasala spáir hækkandi húsnæðisverði í Stokkhólmi Erlent 12.2.2018 22:05 Carlos sveiflar töfrasprotanum Carlos Carvalhal hefur snúið gengi Swansea við síðan hann tók við liðinu í afar vondri stöðu um áramótin. Enski boltinn 11.2.2018 21:53 Lagabreytingatillögum frestað til næsta ársþings Sjötugasta og annað ársþing KSÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica á laugardaginn. Íslenski boltinn 11.2.2018 21:51 Óábyrgt að búast við lengsta hagvaxtartíma Að mati SA þarf að tryggja þarf aukinn afgang ríkissjóðs á meðan gott er í ári til að skapa svigrúm þegar halla fer undan fæti. Vísbendingar séu um að það sé að hægjast á hagkerfinu. Viðskipti innlent 11.2.2018 22:08 Stórleikur Helenu dugði skammt gegn Bosníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er enn án stiga í A-riðli undankeppni EM 2019. Íslensku stelpurnar mættu Bosníu í Sarajevo á laugardaginn og töpuðu með 30 stiga mun, 97-67. Körfubolti 11.2.2018 20:33 Getur verið vesen að vera eineggja tvíburar Lífið 11.2.2018 17:21 Skáluðu fyrir nýrri húðmeðferðarstofu Lára G. Sigurðardóttir, læknir og pistlahöfundur, og Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunar- og snyrtifræðingur, opnuðu nýlega húðmeðferðarstofuna HÚÐIN skin clinic. Lífið 11.2.2018 17:21 Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin Innlent 11.2.2018 21:43 Falleinkunn Það er langt frá því gæfulegt útlitið í menntamálum á Íslandi. Skoðun 11.2.2018 17:23 Húrra fyrir Strætó-Stellu Árið 2011 var ég fundarstjóri á ráðstefnunni "Hjólum til framtíðar“. Af því tilefni setti ég fram litla áskorun. Skoðun 11.2.2018 22:05 Laun leiðsögumanna og bílstjóra íþyngja varla ferðaþjónustunni Við sem störfum í þessum geira höfum löngum vitað að Ísland er ekki ódýrt ferðamannaland, og Ísland er heldur ekki ódýrt fyrir okkur sem hér búum. Skoðun 11.2.2018 22:06 « ‹ ›
Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár. Innlent 14.2.2018 01:21
Íslensk hönnun tilnefnd til verðlauna í Noregi Sundlaugin Holmen í Asker í Noregi hefur verið tilnefnd sem bygging ársins 2017 af samtökum atvinnulífsins í Noregi (NHO). Sundlaugin er hönnuð af Arkís arkitektum og Verkís. Verkís er heildarráðgjafi verkefnisins en Arkís arkitektar hafa s Menning 14.2.2018 01:22
Hopandi íshellur á báðum jarðarhvelum hraða hækkun sjávarborðs Nokkur hröðun hefur orðið í hækkun sjávarborðs á undanförnum árum. Erlent 14.2.2018 01:21
Ný fjársjóðsleit á hverju hausti Fyrirtækjum sem bjóða jöklaferðir á Vatnajökli hefur fjölgað gríðarlega undanfarin ár. "Þetta er eiginlega eins og að vera við Seljalandsfoss,“ segir einn leiðsögumaður. Ævintýri líkast að leita að hellum að hausti. Innlent 14.2.2018 01:21
Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. Bílar 14.2.2018 01:21
Hrörnun sífrera skapar hættu í fjöllum Jarðfræðingur sem rannsakaði orsakir mikillar skriðu sem féll úr Móafellshyrnu segir mikla þörf á að útbreiðsla sífrera í fjallshlíðum landsins verði rannsökuð. Innlent 14.2.2018 01:21
Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu. Innlent 12.2.2018 22:04
Ástandið aldrei verið eldfimara Ísraelar og Íranar berjast við landamæri Sýrlands og Ísraels. Mikil togstreita er á milli Bandaríkjamanna og Tyrkja á landamærum Sýrlands og Tyrklands. Erindreki SÞ segir ástandið í Sýrlandi hafa versnað. Erlent 12.2.2018 22:05
Sér veggi borgarinnar sem striga listamanna Hverju máli skipta lýsing, litir og list í borgum? Menning 12.2.2018 22:03
Langaði bara að syngja Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum. Menning 12.2.2018 22:04
Laugum neitað um 110 milljóna króna bætur Héraðsdómur Reykjaness segir málefnalegar ástæður fyrir því að tilboði Lauga í líkamsræktaraðstöðu við sundlaugar Kópavogs var hafnað. Innlent 12.2.2018 22:07
Það verður að koma ástinni að Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Menning 12.2.2018 22:03
Lélegur daðrari sendir frá sér lag á Valentínusardaginn Tónlistarkonan Árný gefur út nýtt lag á morgun. Lífið 12.2.2018 22:03
Dómari víkur vegna ummæla Kristrún Kristinsdóttir þarf að víkja sæti í forsjársviptingarmáli. Innlent 12.2.2018 22:07
Farage varar við Brexit-svikum Ef Theresa May leyfir ráðamönnum að tefja eða útvatna útgöngu úr ESB veldur það alvarlegustu stjórnarskrárkrísu Bretlands frá seinni heimsstyrjöld. Erlent 12.2.2018 22:05
Borgin að meta hættu á misferli Misferli er skilgreint sem hvers konar ólöglegt atferli sem felur í sér svik, yfirhylmingu eða trúnaðarbrest. Innlent 12.2.2018 22:07
Hátt í þúsund leita daglega á heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu Um þessar mundir heimsækja á bilinu sjö til átta hundruð manns vaktlækni og hjúkrunarfræðinga daglega á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 12.2.2018 22:06
Íslendingar heimsmeistarar í „þetta reddast“-viðhorfinu Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur í þjónustu, segir Íslendinga vera sér á báti. Þeir geta verið svo spes að útlendingar eiga stundum erfitt með að átta sig á þeim. Lífið 12.2.2018 21:38
Fjöldi þingmanna fer ekki að reglum Alþingismenn fara í bága við tilmæli í reglum um þingfararkostnað með því að vera ekki á bílaleigubílum aki þeir meira en 15.000 kílómetra á ári. Taka til sín hagræðingu sem Alþingi hefði notið. Innlent 12.2.2018 22:07
Íbúðir dýrari vegna skilnaða Fjórðungur fasteignasala spáir hækkandi húsnæðisverði í Stokkhólmi Erlent 12.2.2018 22:05
Carlos sveiflar töfrasprotanum Carlos Carvalhal hefur snúið gengi Swansea við síðan hann tók við liðinu í afar vondri stöðu um áramótin. Enski boltinn 11.2.2018 21:53
Lagabreytingatillögum frestað til næsta ársþings Sjötugasta og annað ársþing KSÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica á laugardaginn. Íslenski boltinn 11.2.2018 21:51
Óábyrgt að búast við lengsta hagvaxtartíma Að mati SA þarf að tryggja þarf aukinn afgang ríkissjóðs á meðan gott er í ári til að skapa svigrúm þegar halla fer undan fæti. Vísbendingar séu um að það sé að hægjast á hagkerfinu. Viðskipti innlent 11.2.2018 22:08
Stórleikur Helenu dugði skammt gegn Bosníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er enn án stiga í A-riðli undankeppni EM 2019. Íslensku stelpurnar mættu Bosníu í Sarajevo á laugardaginn og töpuðu með 30 stiga mun, 97-67. Körfubolti 11.2.2018 20:33
Skáluðu fyrir nýrri húðmeðferðarstofu Lára G. Sigurðardóttir, læknir og pistlahöfundur, og Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunar- og snyrtifræðingur, opnuðu nýlega húðmeðferðarstofuna HÚÐIN skin clinic. Lífið 11.2.2018 17:21
Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin Innlent 11.2.2018 21:43
Húrra fyrir Strætó-Stellu Árið 2011 var ég fundarstjóri á ráðstefnunni "Hjólum til framtíðar“. Af því tilefni setti ég fram litla áskorun. Skoðun 11.2.2018 22:05
Laun leiðsögumanna og bílstjóra íþyngja varla ferðaþjónustunni Við sem störfum í þessum geira höfum löngum vitað að Ísland er ekki ódýrt ferðamannaland, og Ísland er heldur ekki ódýrt fyrir okkur sem hér búum. Skoðun 11.2.2018 22:06