Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Ný fjársjóðsleit á hverju hausti

Fyrirtækjum sem bjóða jöklaferðir á Vatnajökli hefur fjölgað gríðarlega undanfarin ár. "Þetta er eiginlega eins og að vera við Seljalandsfoss,“ segir einn leiðsögumaður. Ævintýri líkast að leita að hellum að hausti.

Innlent
Fréttamynd

Neyðarkall frá Spáni til skoðunar í ráðuneytinu

Sunna Elvira Þorkelsdóttir hefur óskað eftir því að íslenska ríkið ábyrgist hana gagnvart spænskum yfirvöldum. Utanríkisþjónustan segist leita allra leiða til að greiða úr málum fyrir Sunnu sem liggur slösuð á Spáni.

Innlent
Fréttamynd

Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni

Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár.

Innlent
Fréttamynd

Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli

Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu.

Innlent
Fréttamynd

Ástandið aldrei verið eldfimara

Ísraelar og Íranar berjast við landamæri Sýrlands og Ísraels. Mikil togstreita er á milli Bandaríkjamanna og Tyrkja á landamærum Sýrlands og Tyrklands. Erindreki SÞ segir ástandið í Sýrlandi hafa versnað.

Erlent
Fréttamynd

Það verður að koma ástinni að

Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar.

Menning
Fréttamynd

Langaði bara að syngja

Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum.

Menning
Fréttamynd

Fjöldi þingmanna fer ekki að reglum

Alþingismenn fara í bága við tilmæli í reglum um þingfararkostnað með því að vera ekki á bílaleigubílum aki þeir meira en 15.000 kílómetra á ári. Taka til sín hagræðingu sem Alþingi hefði notið.

Innlent
Fréttamynd

Farage varar við Brexit-svikum

Ef Theresa May leyfir ráðamönnum að tefja eða útvatna útgöngu úr ESB veldur það alvarlegustu stjórnarskrárkrísu Bretlands frá seinni heimsstyrjöld.

Erlent
Fréttamynd

Falleinkunn

Það er langt frá því gæfulegt útlitið í menntamálum á Íslandi.

Skoðun