Birtist í Fréttablaðinu Ný fjársjóðsleit á hverju hausti Fyrirtækjum sem bjóða jöklaferðir á Vatnajökli hefur fjölgað gríðarlega undanfarin ár. "Þetta er eiginlega eins og að vera við Seljalandsfoss,“ segir einn leiðsögumaður. Ævintýri líkast að leita að hellum að hausti. Innlent 14.2.2018 01:21 Neyðarkall frá Spáni til skoðunar í ráðuneytinu Sunna Elvira Þorkelsdóttir hefur óskað eftir því að íslenska ríkið ábyrgist hana gagnvart spænskum yfirvöldum. Utanríkisþjónustan segist leita allra leiða til að greiða úr málum fyrir Sunnu sem liggur slösuð á Spáni. Innlent 14.2.2018 01:21 Greiddi tvo milljarða til ríkissjóðs Kaupþing innti af hendi vaxtagreiðslu til ríkisins upp á um 1,9 milljarða króna í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:23 Hrörnun sífrera skapar hættu í fjöllum Jarðfræðingur sem rannsakaði orsakir mikillar skriðu sem féll úr Móafellshyrnu segir mikla þörf á að útbreiðsla sífrera í fjallshlíðum landsins verði rannsökuð. Innlent 14.2.2018 01:21 Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. Bílar 14.2.2018 01:21 Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár. Innlent 14.2.2018 01:21 Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu. Innlent 12.2.2018 22:04 Ástandið aldrei verið eldfimara Ísraelar og Íranar berjast við landamæri Sýrlands og Ísraels. Mikil togstreita er á milli Bandaríkjamanna og Tyrkja á landamærum Sýrlands og Tyrklands. Erindreki SÞ segir ástandið í Sýrlandi hafa versnað. Erlent 12.2.2018 22:05 Sér veggi borgarinnar sem striga listamanna Hverju máli skipta lýsing, litir og list í borgum? Menning 12.2.2018 22:03 Það verður að koma ástinni að Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Menning 12.2.2018 22:03 Lélegur daðrari sendir frá sér lag á Valentínusardaginn Tónlistarkonan Árný gefur út nýtt lag á morgun. Lífið 12.2.2018 22:03 Langaði bara að syngja Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum. Menning 12.2.2018 22:04 Laugum neitað um 110 milljóna króna bætur Héraðsdómur Reykjaness segir málefnalegar ástæður fyrir því að tilboði Lauga í líkamsræktaraðstöðu við sundlaugar Kópavogs var hafnað. Innlent 12.2.2018 22:07 Hátt í þúsund leita daglega á heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu Um þessar mundir heimsækja á bilinu sjö til átta hundruð manns vaktlækni og hjúkrunarfræðinga daglega á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 12.2.2018 22:06 Dómari víkur vegna ummæla Kristrún Kristinsdóttir þarf að víkja sæti í forsjársviptingarmáli. Innlent 12.2.2018 22:07 Íslendingar heimsmeistarar í „þetta reddast“-viðhorfinu Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur í þjónustu, segir Íslendinga vera sér á báti. Þeir geta verið svo spes að útlendingar eiga stundum erfitt með að átta sig á þeim. Lífið 12.2.2018 21:38 Fjöldi þingmanna fer ekki að reglum Alþingismenn fara í bága við tilmæli í reglum um þingfararkostnað með því að vera ekki á bílaleigubílum aki þeir meira en 15.000 kílómetra á ári. Taka til sín hagræðingu sem Alþingi hefði notið. Innlent 12.2.2018 22:07 Íbúðir dýrari vegna skilnaða Fjórðungur fasteignasala spáir hækkandi húsnæðisverði í Stokkhólmi Erlent 12.2.2018 22:05 Farage varar við Brexit-svikum Ef Theresa May leyfir ráðamönnum að tefja eða útvatna útgöngu úr ESB veldur það alvarlegustu stjórnarskrárkrísu Bretlands frá seinni heimsstyrjöld. Erlent 12.2.2018 22:05 Borgin að meta hættu á misferli Misferli er skilgreint sem hvers konar ólöglegt atferli sem felur í sér svik, yfirhylmingu eða trúnaðarbrest. Innlent 12.2.2018 22:07 Carlos sveiflar töfrasprotanum Carlos Carvalhal hefur snúið gengi Swansea við síðan hann tók við liðinu í afar vondri stöðu um áramótin. Enski boltinn 11.2.2018 21:53 Lagabreytingatillögum frestað til næsta ársþings Sjötugasta og annað ársþing KSÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica á laugardaginn. Íslenski boltinn 11.2.2018 21:51 Óábyrgt að búast við lengsta hagvaxtartíma Að mati SA þarf að tryggja þarf aukinn afgang ríkissjóðs á meðan gott er í ári til að skapa svigrúm þegar halla fer undan fæti. Vísbendingar séu um að það sé að hægjast á hagkerfinu. Viðskipti innlent 11.2.2018 22:08 Stórleikur Helenu dugði skammt gegn Bosníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er enn án stiga í A-riðli undankeppni EM 2019. Íslensku stelpurnar mættu Bosníu í Sarajevo á laugardaginn og töpuðu með 30 stiga mun, 97-67. Körfubolti 11.2.2018 20:33 Laun leiðsögumanna og bílstjóra íþyngja varla ferðaþjónustunni Við sem störfum í þessum geira höfum löngum vitað að Ísland er ekki ódýrt ferðamannaland, og Ísland er heldur ekki ódýrt fyrir okkur sem hér búum. Skoðun 11.2.2018 22:06 Getur verið vesen að vera eineggja tvíburar Lífið 11.2.2018 17:21 Skáluðu fyrir nýrri húðmeðferðarstofu Lára G. Sigurðardóttir, læknir og pistlahöfundur, og Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunar- og snyrtifræðingur, opnuðu nýlega húðmeðferðarstofuna HÚÐIN skin clinic. Lífið 11.2.2018 17:21 Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin Innlent 11.2.2018 21:43 Falleinkunn Það er langt frá því gæfulegt útlitið í menntamálum á Íslandi. Skoðun 11.2.2018 17:23 Húrra fyrir Strætó-Stellu Árið 2011 var ég fundarstjóri á ráðstefnunni "Hjólum til framtíðar“. Af því tilefni setti ég fram litla áskorun. Skoðun 11.2.2018 22:05 « ‹ ›
Ný fjársjóðsleit á hverju hausti Fyrirtækjum sem bjóða jöklaferðir á Vatnajökli hefur fjölgað gríðarlega undanfarin ár. "Þetta er eiginlega eins og að vera við Seljalandsfoss,“ segir einn leiðsögumaður. Ævintýri líkast að leita að hellum að hausti. Innlent 14.2.2018 01:21
Neyðarkall frá Spáni til skoðunar í ráðuneytinu Sunna Elvira Þorkelsdóttir hefur óskað eftir því að íslenska ríkið ábyrgist hana gagnvart spænskum yfirvöldum. Utanríkisþjónustan segist leita allra leiða til að greiða úr málum fyrir Sunnu sem liggur slösuð á Spáni. Innlent 14.2.2018 01:21
Greiddi tvo milljarða til ríkissjóðs Kaupþing innti af hendi vaxtagreiðslu til ríkisins upp á um 1,9 milljarða króna í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:23
Hrörnun sífrera skapar hættu í fjöllum Jarðfræðingur sem rannsakaði orsakir mikillar skriðu sem féll úr Móafellshyrnu segir mikla þörf á að útbreiðsla sífrera í fjallshlíðum landsins verði rannsökuð. Innlent 14.2.2018 01:21
Bílasalar verða helmingi færri Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. Bílar 14.2.2018 01:21
Fjölgar vestanlands og Akranes á meira inni Dósent segir Akranes eiga mikið inni hvað varðar fjölgun íbúa. Hætti ríkið gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin gæti Vesturland tekið við fólki sem flýr fasteignaverð í borginni líkt og Suðurnes síðustu ár. Innlent 14.2.2018 01:21
Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu. Innlent 12.2.2018 22:04
Ástandið aldrei verið eldfimara Ísraelar og Íranar berjast við landamæri Sýrlands og Ísraels. Mikil togstreita er á milli Bandaríkjamanna og Tyrkja á landamærum Sýrlands og Tyrklands. Erindreki SÞ segir ástandið í Sýrlandi hafa versnað. Erlent 12.2.2018 22:05
Sér veggi borgarinnar sem striga listamanna Hverju máli skipta lýsing, litir og list í borgum? Menning 12.2.2018 22:03
Það verður að koma ástinni að Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Menning 12.2.2018 22:03
Lélegur daðrari sendir frá sér lag á Valentínusardaginn Tónlistarkonan Árný gefur út nýtt lag á morgun. Lífið 12.2.2018 22:03
Langaði bara að syngja Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum. Menning 12.2.2018 22:04
Laugum neitað um 110 milljóna króna bætur Héraðsdómur Reykjaness segir málefnalegar ástæður fyrir því að tilboði Lauga í líkamsræktaraðstöðu við sundlaugar Kópavogs var hafnað. Innlent 12.2.2018 22:07
Hátt í þúsund leita daglega á heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu Um þessar mundir heimsækja á bilinu sjö til átta hundruð manns vaktlækni og hjúkrunarfræðinga daglega á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 12.2.2018 22:06
Dómari víkur vegna ummæla Kristrún Kristinsdóttir þarf að víkja sæti í forsjársviptingarmáli. Innlent 12.2.2018 22:07
Íslendingar heimsmeistarar í „þetta reddast“-viðhorfinu Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur í þjónustu, segir Íslendinga vera sér á báti. Þeir geta verið svo spes að útlendingar eiga stundum erfitt með að átta sig á þeim. Lífið 12.2.2018 21:38
Fjöldi þingmanna fer ekki að reglum Alþingismenn fara í bága við tilmæli í reglum um þingfararkostnað með því að vera ekki á bílaleigubílum aki þeir meira en 15.000 kílómetra á ári. Taka til sín hagræðingu sem Alþingi hefði notið. Innlent 12.2.2018 22:07
Íbúðir dýrari vegna skilnaða Fjórðungur fasteignasala spáir hækkandi húsnæðisverði í Stokkhólmi Erlent 12.2.2018 22:05
Farage varar við Brexit-svikum Ef Theresa May leyfir ráðamönnum að tefja eða útvatna útgöngu úr ESB veldur það alvarlegustu stjórnarskrárkrísu Bretlands frá seinni heimsstyrjöld. Erlent 12.2.2018 22:05
Borgin að meta hættu á misferli Misferli er skilgreint sem hvers konar ólöglegt atferli sem felur í sér svik, yfirhylmingu eða trúnaðarbrest. Innlent 12.2.2018 22:07
Carlos sveiflar töfrasprotanum Carlos Carvalhal hefur snúið gengi Swansea við síðan hann tók við liðinu í afar vondri stöðu um áramótin. Enski boltinn 11.2.2018 21:53
Lagabreytingatillögum frestað til næsta ársþings Sjötugasta og annað ársþing KSÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica á laugardaginn. Íslenski boltinn 11.2.2018 21:51
Óábyrgt að búast við lengsta hagvaxtartíma Að mati SA þarf að tryggja þarf aukinn afgang ríkissjóðs á meðan gott er í ári til að skapa svigrúm þegar halla fer undan fæti. Vísbendingar séu um að það sé að hægjast á hagkerfinu. Viðskipti innlent 11.2.2018 22:08
Stórleikur Helenu dugði skammt gegn Bosníu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er enn án stiga í A-riðli undankeppni EM 2019. Íslensku stelpurnar mættu Bosníu í Sarajevo á laugardaginn og töpuðu með 30 stiga mun, 97-67. Körfubolti 11.2.2018 20:33
Laun leiðsögumanna og bílstjóra íþyngja varla ferðaþjónustunni Við sem störfum í þessum geira höfum löngum vitað að Ísland er ekki ódýrt ferðamannaland, og Ísland er heldur ekki ódýrt fyrir okkur sem hér búum. Skoðun 11.2.2018 22:06
Skáluðu fyrir nýrri húðmeðferðarstofu Lára G. Sigurðardóttir, læknir og pistlahöfundur, og Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunar- og snyrtifræðingur, opnuðu nýlega húðmeðferðarstofuna HÚÐIN skin clinic. Lífið 11.2.2018 17:21
Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin Innlent 11.2.2018 21:43
Húrra fyrir Strætó-Stellu Árið 2011 var ég fundarstjóri á ráðstefnunni "Hjólum til framtíðar“. Af því tilefni setti ég fram litla áskorun. Skoðun 11.2.2018 22:05