Fréttir Munu brátt geta smíðað kjarnavopn Ísraelsstjórn heldur því fram að aðeins sé hálft ár þar til stjórnvöld í Íran verði búin að koma sér upp allri þeirri þekkingu sem þau skortir nú til að smíða kjarnorkuvopn. Erlent 13.10.2005 18:47 Hundruð flugfarþega biðu í vélunum Hundruð flugfarþega þurftu að bíða tímunum saman úti í vélum við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli í morgun þar sem vélarnar ýmist komust ekki frá flugstöðinni eða ekki að henni vegna veðurofsa. Allt innanlandsflug lá líka niðri í morgun. Innlent 13.10.2005 18:47 Býður Bush á jökul Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, lét hafa það eftir sér við blaðamenn aðspurður um áhrif hlýnandi loftslags á jörðina að George W. Bush, forseta Bandaríkjanna og öðrum leiðtogum heimsins væri velkomið að koma til Íslands eða Grænlands og upplifa af eigin raun bráðnun jökla. Innlent 13.10.2005 18:47 Smástirni fer nærri Jörðu Föstudagurinn þrettándi verður ekki óhappadagur í apríl árið 2029. Þá mun smástirni á stærð við þrjá knattspyrnuvelli fara mjög nærri Jörðinni, án þess þó að rekast á hana. Þetta er mat stjörnufræðinga í Bretlandi. Erlent 13.10.2005 18:47 Ragnhildur ráðin forstjóri Ragnhildur Geirsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarstýringar Icelandair og stjórnarmaður í Flugleiðum, var ráðin forstjóri Flugleiða í dag. Jón Karl Ólafsson var hins vegar ráðinn forstjóri Icelandair. Ragnhildur er þrjátíu og þriggja ára gömul. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Bílvelta við Kambana Ökumaðaur jeppa slapp ómeiddur þegar jeppinn rann út af Suðurlandsvegi rétt ofan við Kamba í gærkvöldi og valt. Hálka var á vettvangi og skemmdist jeppinn talsvert. Innlent 13.10.2005 18:47 Barnið komið til foreldra sinna Litla kraftaverkabarnið frá Srí Lanka, sem fannst undir braki skömmu eftir að flóðbylgjan gekk þar á land annan dag jóla, hefur nú loks fengið að fara til foreldra sinna. Níu pör sögðust vera foreldrar barnsins en nú hefur verið skorið úr um málið með DNA-prófi. Erlent 13.10.2005 18:47 Mynda varnarbandalag Tvö þeirra ríkja sem bandarísk stjórnvöld hafa gagnrýnt hvað harðast ákváðu í gær að bregðast sameiginlega við utanaðkomandi ógnum. Íranar eru í vanda vegna kjarnorkuáætlunar sinnar og Sýrlendingar vegna morðsins á Rafik Hariri. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 18:47 Nýbyggingarnar falli að umhverfinu Þróunarfélag miðborgarinnar fagnar því að lokið sé við deiliskipulag Laugavegar svo að hefjast megi handa við uppbyggingu götunnar. Samtökin leggja ennfremur áherslu á að mikil áhersla verði lögð á að þær nýbyggingar sem rísi í stað eldri húsa við Laugaveg á næstunni verði vel hannaðar og falli sem best að umhverfi sínu. </font /> Innlent 13.10.2005 18:47 Slæmt ástand á Keflavíkurflugvelli Fjöldi manns bíður um borð í millilandaflugvélum við Flugstöðina á Keflavíkurflugvelli þar sem flugmenn leggja ekki í hann vegna vinds og blindu á vellinum. Sjálfar brautirnar eru hins vegar í lagi. Innlent 13.10.2005 18:47 Bandaríkjamenn segjast saklausir Embættismaður í Íran sagði á fjórða tímanum að ástæða sprengingar sem varð í landinu fyrr í dag sé sú að verið sé að byggja stíflu á svæðinu. Vitni á staðnum fullyrtu í fyrstu að sprengju hefði verið skotið úr flugvél á autt svæði nærri borginni Dailam í suðurhluta Írans. Bandaríkjamenn segjast hvergi hafa komið þarna nærri. Erlent 13.10.2005 18:47 Fallið frá einkaleyfi á Iceland Forstjóri bresku verslunarkeðjunnar Iceland Food hefur sent Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra svarbréf vegna umsóknar fyrirtækisins um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland í löndum Evrópusambandsins þar sem hann segir að fallið verði frá umsókn um einkaleyfi á notkun nafnsins í öllum löndum utan Bretlands. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 Myndir Muggs úr höndum lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest úrskurð sýslumanns á Patreksfirði sem felldi niður kæru vegna stuldar á þremur teikningum eftir Mugg. Innlent 13.10.2005 18:47 Þorsteinn situr á eigin forsendum Að undanskildum Þorsteini Pálssyni, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, hefur enginn sendiherra gegnt trúnaðarstarfi fyrir stjórnmálaflokka. Innlent 13.10.2005 18:47 170 milljónir fram úr áætlun R-listinn hefur engar haldbærar skýringar á því af hverju kostnaður við landnámsskálann við Aðalstræti hefur farið að minnsta kosti 170 milljónir króna fram úr kostnaðaráætlun. Þetta segir oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg. Innlent 13.10.2005 18:47 Innanlandsflug liggur enn niðri Allt innanlandsflug liggur enn niðri og verður ekkert flogið fyrr en í fyrsta lagi eftir klukkan fimm en þá verður athugað með skilyrði á nýjan leik. Millilandaflug er aftur á móti komið í fullan gang á nýjan leik eftir miklar tafir vegna vonskuveðurs í morgun. Innlent 13.10.2005 18:47 Ágreiningurinn ekki úr sögunni Kristinn H. Gunnarsson segir allan skoðanaágreining ekki úr sögunni þótt hann tæki aftur sæti í sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd fyrir hönd Framsóknarflokksins. Innlent 13.10.2005 18:47 Óveður á landinu í dag Allt flug til og frá landinu fór úr skorðum, innanlandsflug lá niðri og nánast óökufært var utan þéttbýlis á sunnanverðu landinu í dag þegar mikið hvassviðri og snjókoma gekk yfir. Innlent 13.10.2005 18:47 Holræsin fóðruð Unnið er að fóðrun holræsa í hverfum miðbæjar Reykjavíkur. Fóðrunin lengir endingu þeirra um áratugi. Guðbjartur Sigfússon, yfirverkfræðingur hjá gatnamálastjóra, segir framkvæmdirnar kosta á annað hundrað milljóna króna á ári. Innlent 13.10.2005 18:47 Sýrlensk yfirvöld grunuð um morðið Þúsundir manna fylgdu Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, til grafar í morgun. Líkfylgdin var skipulagslaus og róstusöm og stór hluti syrgjenda hrópaði ókvæðisorð um yfirvöld í Sýrlandi sem eru grunuð um að hafa staðið að baki morðárásinni. Erlent 13.10.2005 18:47 Ríkissaksóknari ósáttur Ríkissaksóknari segir það óásættanlegt að sýslumenn skuli leggja fram ákærur í málum, mörgum mánuðum eftir að rannsókn ljúki. Hann segir það grundvallaratriði að embættin fái nægilegt mannafl og fjármuni til að geta uppfyllt lagakröfur um meðferð opinberra mála. Innlent 13.10.2005 18:47 Milljónahækkanir í hverjum mánuði Formaður félags fasteignasala þvertekur fyrir að fasteignasalar sjálfir haldi íbúðaverði eins háu og þeim er mögulegt. Dæmi er um að íbúðir hafi hækkað um fjórar milljónir á þremur mánuðum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:47 Blóði drifin saga Mikill þrýstingur er nú á Sýrlendingum um að draga hersveitir sínar til baka frá Líbanon og hætta afskiptum af innanríkismálum landsins eftir morðið á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra. Ítök Sýrlendinga í stjórn Líbanon eru margslungin og þau eiga sér langa sögu Erlent 13.10.2005 18:47 Sagði af sér vegna gúmmítékka Henriette Kjær, ráðherra fjölskyldu- og neytendamála í dönsku ríkisstjórninni, sagði af sér embætti eftir að upp komst að hún og eiginmaður hennar voru í tvígang dæmd fyrir að greiða ekki fyrir húsgögn sem þau keyptu. Erlent 13.10.2005 18:47 Hellisheiðin lokuð Kolvitlaust veður er nú á Hellisheiði og hefur henni verið lokað. Umferðin rétt mjakast áfram og nokkrir bílar hafa farið út af vegum. Innanlandsflug hjá bæði Íslandsflugi og Landsflugi liggur niðri vegna veðurofsans. Innlent 13.10.2005 18:47 Ávísað öðrum ólöglegum lyfjum Sjúklingum sem tóku gigtarlyfið Vioxx áður en það var tekið af markaði hér á landi síðastliðið haust var áfram ávísað Cox-lyfjum sem alþjóðlegar lyfjastofnanir hafa einnig varað við. Innlent 13.10.2005 18:47 Hundruð þúsunda við útförina Hundruð þúsunda manna fylgdu Rafik Hariri, fyrrum forsætisráðherra Líbanons, til grafar. Alls staðar þar sem farið var með kistu forsætisráðherrans fyrrverandi tók fólk sér stöðu, á gangstéttum, úti á götum og í nærliggjandi byggingum. Erlent 13.10.2005 18:47 Skurðstofur opnar í sumar Tryggt verður að ekki þurfi að loka skurðstofum Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum í sumar. Innlent 13.10.2005 18:47 Millilandaflug komið í fullan gang Millilandaflug er komið í fullan gang á nýjan leik eftir miklar tafir vegna vonskuveðurs í morgun. Allar vélar sem áttu að fara í morgun eru nú farnar, ef undan eru skildar vél sem fara á til Kanaríeyja nú um tvöleytið og flugvél Iceland Express sem fer í loftið eftir tæpa klukkustund. Innlent 13.10.2005 18:47 Krónan í fjórða sæti Íslenska krónan er í fjórða sæti yfir þá gjaldmiðla heimsins sem mest hafa hækkað gagnvart dollarnum undanfarið ár. Frá þessu er greint í nýjasta tímariti <em>Economist</em>. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47 « ‹ ›
Munu brátt geta smíðað kjarnavopn Ísraelsstjórn heldur því fram að aðeins sé hálft ár þar til stjórnvöld í Íran verði búin að koma sér upp allri þeirri þekkingu sem þau skortir nú til að smíða kjarnorkuvopn. Erlent 13.10.2005 18:47
Hundruð flugfarþega biðu í vélunum Hundruð flugfarþega þurftu að bíða tímunum saman úti í vélum við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli í morgun þar sem vélarnar ýmist komust ekki frá flugstöðinni eða ekki að henni vegna veðurofsa. Allt innanlandsflug lá líka niðri í morgun. Innlent 13.10.2005 18:47
Býður Bush á jökul Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, lét hafa það eftir sér við blaðamenn aðspurður um áhrif hlýnandi loftslags á jörðina að George W. Bush, forseta Bandaríkjanna og öðrum leiðtogum heimsins væri velkomið að koma til Íslands eða Grænlands og upplifa af eigin raun bráðnun jökla. Innlent 13.10.2005 18:47
Smástirni fer nærri Jörðu Föstudagurinn þrettándi verður ekki óhappadagur í apríl árið 2029. Þá mun smástirni á stærð við þrjá knattspyrnuvelli fara mjög nærri Jörðinni, án þess þó að rekast á hana. Þetta er mat stjörnufræðinga í Bretlandi. Erlent 13.10.2005 18:47
Ragnhildur ráðin forstjóri Ragnhildur Geirsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarstýringar Icelandair og stjórnarmaður í Flugleiðum, var ráðin forstjóri Flugleiða í dag. Jón Karl Ólafsson var hins vegar ráðinn forstjóri Icelandair. Ragnhildur er þrjátíu og þriggja ára gömul. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Bílvelta við Kambana Ökumaðaur jeppa slapp ómeiddur þegar jeppinn rann út af Suðurlandsvegi rétt ofan við Kamba í gærkvöldi og valt. Hálka var á vettvangi og skemmdist jeppinn talsvert. Innlent 13.10.2005 18:47
Barnið komið til foreldra sinna Litla kraftaverkabarnið frá Srí Lanka, sem fannst undir braki skömmu eftir að flóðbylgjan gekk þar á land annan dag jóla, hefur nú loks fengið að fara til foreldra sinna. Níu pör sögðust vera foreldrar barnsins en nú hefur verið skorið úr um málið með DNA-prófi. Erlent 13.10.2005 18:47
Mynda varnarbandalag Tvö þeirra ríkja sem bandarísk stjórnvöld hafa gagnrýnt hvað harðast ákváðu í gær að bregðast sameiginlega við utanaðkomandi ógnum. Íranar eru í vanda vegna kjarnorkuáætlunar sinnar og Sýrlendingar vegna morðsins á Rafik Hariri. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 18:47
Nýbyggingarnar falli að umhverfinu Þróunarfélag miðborgarinnar fagnar því að lokið sé við deiliskipulag Laugavegar svo að hefjast megi handa við uppbyggingu götunnar. Samtökin leggja ennfremur áherslu á að mikil áhersla verði lögð á að þær nýbyggingar sem rísi í stað eldri húsa við Laugaveg á næstunni verði vel hannaðar og falli sem best að umhverfi sínu. </font /> Innlent 13.10.2005 18:47
Slæmt ástand á Keflavíkurflugvelli Fjöldi manns bíður um borð í millilandaflugvélum við Flugstöðina á Keflavíkurflugvelli þar sem flugmenn leggja ekki í hann vegna vinds og blindu á vellinum. Sjálfar brautirnar eru hins vegar í lagi. Innlent 13.10.2005 18:47
Bandaríkjamenn segjast saklausir Embættismaður í Íran sagði á fjórða tímanum að ástæða sprengingar sem varð í landinu fyrr í dag sé sú að verið sé að byggja stíflu á svæðinu. Vitni á staðnum fullyrtu í fyrstu að sprengju hefði verið skotið úr flugvél á autt svæði nærri borginni Dailam í suðurhluta Írans. Bandaríkjamenn segjast hvergi hafa komið þarna nærri. Erlent 13.10.2005 18:47
Fallið frá einkaleyfi á Iceland Forstjóri bresku verslunarkeðjunnar Iceland Food hefur sent Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra svarbréf vegna umsóknar fyrirtækisins um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland í löndum Evrópusambandsins þar sem hann segir að fallið verði frá umsókn um einkaleyfi á notkun nafnsins í öllum löndum utan Bretlands. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47
Myndir Muggs úr höndum lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest úrskurð sýslumanns á Patreksfirði sem felldi niður kæru vegna stuldar á þremur teikningum eftir Mugg. Innlent 13.10.2005 18:47
Þorsteinn situr á eigin forsendum Að undanskildum Þorsteini Pálssyni, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, hefur enginn sendiherra gegnt trúnaðarstarfi fyrir stjórnmálaflokka. Innlent 13.10.2005 18:47
170 milljónir fram úr áætlun R-listinn hefur engar haldbærar skýringar á því af hverju kostnaður við landnámsskálann við Aðalstræti hefur farið að minnsta kosti 170 milljónir króna fram úr kostnaðaráætlun. Þetta segir oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg. Innlent 13.10.2005 18:47
Innanlandsflug liggur enn niðri Allt innanlandsflug liggur enn niðri og verður ekkert flogið fyrr en í fyrsta lagi eftir klukkan fimm en þá verður athugað með skilyrði á nýjan leik. Millilandaflug er aftur á móti komið í fullan gang á nýjan leik eftir miklar tafir vegna vonskuveðurs í morgun. Innlent 13.10.2005 18:47
Ágreiningurinn ekki úr sögunni Kristinn H. Gunnarsson segir allan skoðanaágreining ekki úr sögunni þótt hann tæki aftur sæti í sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd fyrir hönd Framsóknarflokksins. Innlent 13.10.2005 18:47
Óveður á landinu í dag Allt flug til og frá landinu fór úr skorðum, innanlandsflug lá niðri og nánast óökufært var utan þéttbýlis á sunnanverðu landinu í dag þegar mikið hvassviðri og snjókoma gekk yfir. Innlent 13.10.2005 18:47
Holræsin fóðruð Unnið er að fóðrun holræsa í hverfum miðbæjar Reykjavíkur. Fóðrunin lengir endingu þeirra um áratugi. Guðbjartur Sigfússon, yfirverkfræðingur hjá gatnamálastjóra, segir framkvæmdirnar kosta á annað hundrað milljóna króna á ári. Innlent 13.10.2005 18:47
Sýrlensk yfirvöld grunuð um morðið Þúsundir manna fylgdu Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, til grafar í morgun. Líkfylgdin var skipulagslaus og róstusöm og stór hluti syrgjenda hrópaði ókvæðisorð um yfirvöld í Sýrlandi sem eru grunuð um að hafa staðið að baki morðárásinni. Erlent 13.10.2005 18:47
Ríkissaksóknari ósáttur Ríkissaksóknari segir það óásættanlegt að sýslumenn skuli leggja fram ákærur í málum, mörgum mánuðum eftir að rannsókn ljúki. Hann segir það grundvallaratriði að embættin fái nægilegt mannafl og fjármuni til að geta uppfyllt lagakröfur um meðferð opinberra mála. Innlent 13.10.2005 18:47
Milljónahækkanir í hverjum mánuði Formaður félags fasteignasala þvertekur fyrir að fasteignasalar sjálfir haldi íbúðaverði eins háu og þeim er mögulegt. Dæmi er um að íbúðir hafi hækkað um fjórar milljónir á þremur mánuðum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:47
Blóði drifin saga Mikill þrýstingur er nú á Sýrlendingum um að draga hersveitir sínar til baka frá Líbanon og hætta afskiptum af innanríkismálum landsins eftir morðið á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra. Ítök Sýrlendinga í stjórn Líbanon eru margslungin og þau eiga sér langa sögu Erlent 13.10.2005 18:47
Sagði af sér vegna gúmmítékka Henriette Kjær, ráðherra fjölskyldu- og neytendamála í dönsku ríkisstjórninni, sagði af sér embætti eftir að upp komst að hún og eiginmaður hennar voru í tvígang dæmd fyrir að greiða ekki fyrir húsgögn sem þau keyptu. Erlent 13.10.2005 18:47
Hellisheiðin lokuð Kolvitlaust veður er nú á Hellisheiði og hefur henni verið lokað. Umferðin rétt mjakast áfram og nokkrir bílar hafa farið út af vegum. Innanlandsflug hjá bæði Íslandsflugi og Landsflugi liggur niðri vegna veðurofsans. Innlent 13.10.2005 18:47
Ávísað öðrum ólöglegum lyfjum Sjúklingum sem tóku gigtarlyfið Vioxx áður en það var tekið af markaði hér á landi síðastliðið haust var áfram ávísað Cox-lyfjum sem alþjóðlegar lyfjastofnanir hafa einnig varað við. Innlent 13.10.2005 18:47
Hundruð þúsunda við útförina Hundruð þúsunda manna fylgdu Rafik Hariri, fyrrum forsætisráðherra Líbanons, til grafar. Alls staðar þar sem farið var með kistu forsætisráðherrans fyrrverandi tók fólk sér stöðu, á gangstéttum, úti á götum og í nærliggjandi byggingum. Erlent 13.10.2005 18:47
Skurðstofur opnar í sumar Tryggt verður að ekki þurfi að loka skurðstofum Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum í sumar. Innlent 13.10.2005 18:47
Millilandaflug komið í fullan gang Millilandaflug er komið í fullan gang á nýjan leik eftir miklar tafir vegna vonskuveðurs í morgun. Allar vélar sem áttu að fara í morgun eru nú farnar, ef undan eru skildar vél sem fara á til Kanaríeyja nú um tvöleytið og flugvél Iceland Express sem fer í loftið eftir tæpa klukkustund. Innlent 13.10.2005 18:47
Krónan í fjórða sæti Íslenska krónan er í fjórða sæti yfir þá gjaldmiðla heimsins sem mest hafa hækkað gagnvart dollarnum undanfarið ár. Frá þessu er greint í nýjasta tímariti <em>Economist</em>. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:47