Þórdís Valsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Dýrahræ geymd í tunnu við lögreglustöð

Dýrahræ sem verða á vegi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru geymd í tunnu fyrir utan lögreglustöðina þar til meindýraeyðir flytur þau á Dýraspítalann í Víðidal. Formaður Dýraverndarsambandsins segir verklagið ekki forsvaranlegt.

Ekkert öðruvísi að leika hinsegin

Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna.

Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu

Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins.

Dýrbítur gengur laus á Vatnsleysuströnd

Þrjár kindur hafa verið drepnar og sú fjórða er týnd á bænum Efri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Landeigandi telur víst að hundur hafi drepið féð.

Sjá meira