Myndband um íslenska hestinn slær í gegn á Facebook Markaðsverkefnið Horses of Iceland gaf út myndband á dögunum sem fjallar um gangtegundir íslenska hestsins. Yfir 600 þúsund manns hafa horft á myndbandið. 18.10.2017 23:40
Trudeau grét þegar hann minntist vinar síns Gord Downie, kanadískur rokkari, lést í gær. Trudeau var mjög tilfinningasamur þegar hann minntist hans í dag. 18.10.2017 23:13
Nítján látnir vegna lifrarbólgu A Flestir þeirra smituðu eru heimilislausir. Yfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi í ríkinu. 18.10.2017 21:46
Leikmyndin innflutt frá Bretlandi fyrir óperuna Tosca TVG-Zimsen og Íslenska óperan hafa undirritað samstarfssamning fyrir næstu misseri. Nýjasta verk Íslensku óperunnar, Tosca, verður frumsýnt á laugardagskvöld. 18.10.2017 20:03
Skaut þrjá til bana og gengur laus Ekki er vitað hvað vakti fyrir árásarmanninum, hinum 37 ára gamla Radee Labeeb Prince. 18.10.2017 19:08
Dýrahræ geymd í tunnu við lögreglustöð Dýrahræ sem verða á vegi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru geymd í tunnu fyrir utan lögreglustöðina þar til meindýraeyðir flytur þau á Dýraspítalann í Víðidal. Formaður Dýraverndarsambandsins segir verklagið ekki forsvaranlegt. 17.10.2017 13:15
Ekkert öðruvísi að leika hinsegin Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna. 16.10.2017 14:30
Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins. 10.10.2017 23:41
Dýrbítur gengur laus á Vatnsleysuströnd Þrjár kindur hafa verið drepnar og sú fjórða er týnd á bænum Efri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Landeigandi telur víst að hundur hafi drepið féð. 10.10.2017 22:46
Vegabréfsáritanir óþarfar vegna HM í Rússlandi Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem leggja leið sína til Rússlands geta sótt um svokallan stuðningsmannapassa, eða "Fan-ID“. 10.10.2017 18:18