Mikil slysahætta á Skólavörðuholti á áramótum Íbúasamtök hafa tekið höndum saman og ætla að afmarka skotsvæði bæði á Skólavörðuholti og á Klambratúni. Þá verður einnig lokað fyrir umferð um Skólavörðuholtið á gamlárskvöld. 30.12.2017 17:45
Tveir enn á gjörgæslu eftir banaslys Stefnt er að því að útskrifa tvo af þeim sex sem enn dvelja á Landspítalanum eftir banaslysið á miðvikudag. 30.12.2017 15:45
Göngumaður í vanda við Móskarðshnjúka Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi á þriðja tímanum í dag fjallabíl og einn sjúkrabíl að Móskarðshnjúkum austur af Esjunni til að sækja göngumann sem var í ógöngum. 30.12.2017 14:50
Í verulegum erfiðleikum með að ganga úr skugga um að mat nefndarinnar sé forsvaranlegt Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar hæfnisnefndinni nokkuð harðort bréf þar sem hann efast um það hvort mat nefndarinnar sé forsvaranlegt. 29.12.2017 21:03
Bubbi skammar Braga fyrir að skamma Geir Bubbi, Bragi og Geir hafa allir lagt orð í belg í dag um ummæli Geirs varðandi kjör á íþróttamanni ársins. Bubbi er þó ekki sammála ummælum Geirs. 29.12.2017 19:54
Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29.12.2017 17:58
Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. 29.12.2017 00:01
Lagt til að 76 einstaklingar fái ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd lagði fram frumvarp þar sem lagt er til að 76 einstaklingar fái ríkisborgararétt. 28.12.2017 15:14
Risastórt málverk af typpi fékk ekki að standa lengi Sænskur listamaður málaði stærðarinnar mynd af typpi á hús í New York. Eigandi byggingarinnar leyfði því ekki að standa lengi og lét mála yfir það örfáum dögum síðar. 28.12.2017 14:35
Áramótaveisla fyrir hælisleitendur í annað sinn Þórunn Ólafsdóttir stofnandi samtakanna Akkeri standa fyrir áramótafögnuði fyrir hælisleitendur og aðra á gamlárskvöld. Á síðasta ári mættu hátt í fjögur hundruð manns í veisluna. 28.12.2017 14:30