Þórdís Valsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikil slysahætta á Skólavörðuholti á áramótum

Íbúasamtök hafa tekið höndum saman og ætla að afmarka skotsvæði bæði á Skólavörðuholti og á Klambratúni. Þá verður einnig lokað fyrir umferð um Skólavörðuholtið á gamlárskvöld.

Göngumaður í vanda við Móskarðshnjúka

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi á þriðja tímanum í dag fjallabíl og einn sjúkrabíl að Móskarðshnjúkum austur af Esjunni til að sækja göngumann sem var í ógöngum.

Bubbi skammar Braga fyrir að skamma Geir

Bubbi, Bragi og Geir hafa allir lagt orð í belg í dag um ummæli Geirs varðandi kjör á íþróttamanni ársins. Bubbi er þó ekki sammála ummælum Geirs.

Áramótaveisla fyrir hælisleitendur í annað sinn

Þórunn Ólafsdóttir stofnandi samtakanna Akkeri standa fyrir áramótafögnuði fyrir hælisleitendur og aðra á gamlárskvöld. Á síðasta ári mættu hátt í fjögur hundruð manns í veisluna.

Sjá meira