Þórdís Lilja Gunnarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Heitar og exótískar

Í afrísku búðarhorni í Efra-Breiðholti stendur Ganamær og fléttar litríka lokka og perlur í hár kvenna á öllum aldri og af mörgum þjóðernum. Hún segir íslenskar konur heillaðar af afrófléttum og fögrum hárlen

Alltaf verið stelpustelpa

Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm.

Einn með ballerínum

Þegar Breiðhyltingurinn og efnaverkfræðineminn Hólmgeir Gauti Agnarsson byrjaði í ballettnámi sagði hann engum nema sínum nánustu frá því að hann væri farinn að klæðast sokkabuxum og dansa.

Best að búa til börn og tónlist

Ása á ferskasta lag sumarsins, Always. Nokkuð nýlega komst hún í snertingu við náðargjafirnar sem hún hlaut í vöggugjöf. Komin sjö mánuði á leið ætlar Ása að útdeila fjöri og kynþokka um alla borg á Menningarnótt.

Ljóshærð Birgitta hættir eftir kjörtímabilið

Ljósir lokkar Birgittu Jónsdóttur stálu senunni í ræðustól þingmanna í eldhúsdagsumræðum Alþingis í vor, enda þekkt fyrir svartan makka. Hún segir að hún komist upp með að vera meira utan við sig sem ljóska.

Ástfanginn upp fyrir haus

Rapparinn Arnar Freyr Frostason segist vera úlfur. En fyrst og fremst maður. Hann er góður gaur sem hefur gaman af því að blóta og segist hafa breyst við að elska Sölku Sól.

Vill ekki þóknast öðrum

Stuðmannabarnið Dísa var hin ánægðasta með að heita Bryndís þar til hún flutti til Danmerkur, þar sem Y hljómar sem U. Hún syngur nú glænýtt lag Stuðmanna, á sjálf lag á topplistum og vinnur að draumkenndri sólóplötu.

Giftast á 100 ára afmælinu

Ástfangin hjörtu verða eitt frammi fyrir Guði og mönnum í Lundarreykjadal í dag. Saman hafa þau lifað í heila öld.

Mamma stærsta fyrirmyndin

Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig að koma borgarstjóra Reykvíkinga í heiminn á kvenréttindadaginn 1972. Hann er 45 ára í dag.

Sjá meira