Textahöfundur

Þórdís Lilja Gunnarsdóttir

Þórdís skrifar í Fólk og sérblöð í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vernd fyrir illsku er fegursta gjöfin

Helgi Björns nennir. Hann verður seint talinn með mönnum sem nenna ekki hlutunum. Mætti hann ráða vildi hann frekar syngja "ef hún vill mig“ þar sem segir "ef ég nenni“.

Kveikir á hamingjuhormóni

Hugarfóstur Thelmu Bjarkar Jónsdóttur, jógakennara, fatahönnuðar og listkennara, næsta árið er Slökun í borg. Thelma Björk verður sýnileg á óvæntum stöðum í borginni á erilsamri aðventunni við að veita borgarbúum almenna slökun.

Með bíla í blóðinu

Baldri Arnari Hlöðverssyni þykir gaman að keyra hratt. Líka að sikksakka í gegnum krappar beygjur. Hann er á leið til Noregs í rallýskóla til að geta keyrt bílinn sinn enn hraðar.

Fegurðin gerir mig hamingjusama

Djásn er sérsvið Önnu Völlu Jónsdóttur. Í dag var hún tilnefnd til hinna virtu, dönsku Skt. Loye-verðlauna sem veitt eru gullsmiðum sem vakið hafa eftirtekt fyrir framúrskarandi hönnun í fagi sem byggir á aldagamalli hefð.

Varð óvænt sjö barna systir

Söngkonan Íris Lind Verudóttir hafði í tíu ár verið einkabarn móður sinnar þegar hún komst að því að hún ætti sjö hálfsystkin hér á landi. Hún er sannfærð um að hún eigi þau enn fleiri.

Best af öllu að mega lifa

Söngvarinn Jón Jósep Snæbjörnsson er orkubolti sem elskar tyrkneskan piparbrjóstsykur og venjulegt fjölskyldulíf. Hann ætlar að trylla áhorfendur í kvöld á afmælisballi Í svörtum fötum.

Flúrið lifir og deyr með mér

Suðurnesjamærin Dagný Lind Draupnisdóttir er að læra húðflúrun. Hún segir húðflúr geta verið þokkafull og ögrandi í senn.

Góður mömmustrákur

Vesturbæingurinn og körfuboltastjarnan Kristófer Acox er í senn íslenskur, bandarískur og færeyskur. Hann segist vera kurteist ljúfmenni sem naut tvöfaldrar móðurástar og umhyggju.

Gott að fá ást og heimsóknir

Listakonan Magnea Soffía Hallmundsdóttir situr með fallegar fléttur í græna sófasettinu sínu á hjúkrunarheimlinu Mörk. Andrúmsloftið er heimilislegt og frá því stafar kærleiksríku þeli enda geymir herbergi Magneu sérvalda list- og húsmuni sem henni voru kærir úr búi sínu, lífi og starfi.

Breyting á kynlífi og nánd

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur, vinnur nú að doktorsverkefni sínu um þróun meðferðarúrræða fyrir konur með krabbamein og maka þeirra, tengd kynlífi og nánd.

Sjá meira