Textahöfundur

Þórdís Lilja Gunnarsdóttir

Þórdís skrifar í Fólk og sérblöð í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sautján sortir af hnallþórum

Kökusala í anda fröken Hnallþóru, ráðskonu Jóns Prímuss í Kristnihaldi undir Jökli, verður í Langholtskirkju á morgun til að vekja athygli á tónleikum og átaki til að klæða að nýju sæti kirkjunnar.

Erum allar gullfallegar

Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2

Mannslíf meira virði en hár

Sólborg Guðbrandsdóttir vakti athygli fyrir snoðklipptan koll við gullfallegt andlit sitt í tengslum við undankeppni Eurovision 2018 en hárið fauk fyrir börn á flótta.

Óþolandi jákvæður stuðbolti

Ég og þú og allir vinir mínir. Ég og þú og allir vinir þínir. Gera lífið svo miklum mun skemmtilegra, segir stuðboltinn Sverrir Bergmann sem syngur fyrstu stuðbombu nýársins.

At­hyglis­sjúk glamúr­glimmerskvísa

Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum.

Vill ekki fá nei við bónorði

Daníel Óliver er ástfanginn og hamingjusamur. Samt semur hann tónlist um brostnar vonir og svik í ástum. Hann segir ástarsorg eðlilegan hluta af þroska.

Ísland kom með jólin til mín

Ruth Reginalds segir erfitt og gaman að hafa orðið fræg sem barn. Hún leggst stundum í rúmið af heimþrá til Íslands.

Mamma fríkaði út

Barn eignaðist barn á aðfangadagskvöld í fyrra. Hin unga móðir, Svanhildur Helga Berg, segir barnið vera blessun og hafa fyllt sig lífsgleði. Móðurhlutverkið sé dásamlegt.

Ástalífið skemmtilegra

Líkami og andlit Hlíðars Berg er listaverk í stöðugri mótun og vekur sannarlega athygli og eftirtekt. Hann segir geirvörtur í formalíni og klofna tungu skjóta mörgum skelk í bringu.

Sjá meira