Bæjarstjórn Akureyrar einhuga um mikilvægi Reykjavíkurflugvallar Þrír fulltrúar sátu hjá í afgreiðslu bókunar um völlinn vegna ágreining um hlutverk Alþingis. 18.11.2014 22:58
Tekist á um Reykjavíkurflugvöll í bæjarstjórn Akureyrar Bókun um málefni flugvallarins var samþykkt með átta atkvæðum í kvöld. Óskað var eftir nafnakalli við afgreiðslu málsins. 18.11.2014 21:58
Sorglegt segir borgarstjóri um viðhorf nágranna til sambýlis í Austurbrún Borgarstjórinn í Reykjavík segir sorglegt ef íbúar í Vesturbrún og Austurbrún telji að verðmæti húsa þeirra lækki ef byggt verður hús fyrir fjölfatlaða á svæðinu. Einn íbúinn, Jóhann G. Jóhannsson, segir hins vegar að það sé bygging á þessum stað og skerðin á grænum svæðum sem mótmælt sé enn ekki starfsemin í húsinu. 26.9.2014 07:00