Brátt slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum Aðeins eru um 50 metrar þar til slegið verður í gegn í Vaðlaheiðargöngum. 19.4.2017 07:00
Lífeyrisréttindi á þriðja þúsund kvenna í hættu Lífeyrissjóður bænda varar við frumvarpi Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, sem miðar að því að fella úr gildi sérlög um sjóðinn. Munu lífeyrisréttindi á þriðja þúsund kvenna skerðast sem verður ekki við unað. 15.4.2017 07:00
Skagfirðingar fá engin svör um lokun Háholts „Í raun vitum við ekkert meira en það sem hefur komið fram í fjölmiðlum. Ráðuneytið eða barnaverndaryfirvöld hafa ekki komið að máli við okkur,“ segir Stefán Vagn. 12.4.2017 07:00
Meina keppinaut sínum aðgang að slipp á Húsavík Fyrirtæki í eigu Norðursiglingar á slippinn á Húsavík. Norðursigling og Gentle Giants eru stór fyrirtæki í hvalaskoðun frá Húsavík sem veltir milljörðum á hverju ári. 12.4.2017 07:00
1.400 sumarstörf hjá Icelandair Til samanburðar við 1.400 sumarstörf Icelandair búa um 1.250 manns á Siglufirði. 12.4.2017 07:00
Akureyska lögreglan segir þróunina neikvæða Á annað hundrað mála voru færð í bækur lögreglu þessa helgi sem eru mun fleiri mál en á venjulegri helgi í apríl að mati lögreglu. 11.4.2017 07:00
Gætu þurft að bíða í hálft þriðja ár eftir leikskólaplássi Margir foreldrar barna á Akureyri eru áhyggjufullir þar sem börn fædd í upphafi árs 2016 fá ekki leikskólapláss næsta haust. 11.4.2017 07:00
Telur hjartað í Vatnsmýri gera illt verra Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður frá Akureyri, segir þróun byggðar í Reykjavík þrengja svo að flugvellinum að hann þurfi að víkja. 11.4.2017 07:00
Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11.4.2017 07:00
Horfir grátandi á afa sinn í algjörri óvissu um framtíðina Haraldur Ragnarsson er fæddur 1925 og býr einn á heimili sínu í Reykjavík. Heilsumatsnefnd heilbrigðisráðherra veitir honum ekki leyfi til vistunar á Hrafnistu þar sem konan hans býr. 10.4.2017 07:00