Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Lífeyrisréttindi á þriðja þúsund kvenna í hættu

Lífeyrissjóður bænda varar við frumvarpi Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, sem miðar að því að fella úr gildi sérlög um sjóðinn. Munu lífeyrisréttindi á þriðja þúsund kvenna skerðast sem verður ekki við unað.

Skagfirðingar fá engin svör um lokun Háholts

„Í raun vitum við ekkert meira en það sem hefur komið fram í fjölmiðlum. Ráðuneytið eða barnaverndaryfirvöld hafa ekki komið að máli við okkur,“ segir Stefán Vagn.

Telur hjartað í Vatnsmýri gera illt verra

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður frá Akureyri, segir þróun byggðar í Reykjavík þrengja svo að flugvellinum að hann þurfi að víkja.

Sjá meira