Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Togarasjómaður ákærður fyrir að berja kokkinn

Skipverji á frystitogaranum Sigurbjörgu ÓF hefur verið ákærður fyrir líkamsárás, með því að hafa í stakkageymslu togarans slegið annan skipverja hnefahöggi í andlitið með alvarlegum afleiðingum.

Fornminjar fundust á framkvæmdasvæði

Fornleifarannsóknir á Dysnesi, rétt norðan við Akureyri, þar sem stórskipahöfn Eyfirðinga á að rísa benda til fjölda kumla á svæðinu. Fyrsta kumlið fundið með haugfé frá víkingaöld. Til stendur að kanna allt svæðið á næstu dögum.

Stórbruni er bátasmiðja brann til kaldra kola

Iðnaðarhúsnæði sem hýsti bátasmiðjuna Seig á Akureyri brann til grunna í fyrrinótt. Fimmtán slökkviliðsmenn tóku þátt í slökkvistarfi. Tjónið er metið á hundruð milljóna króna. Eldur kom einnig upp í húsinu í janúar síðastliðnum.

Hótelbyggingu á Seyðisfirði slegið á frest

Aðgerðir eða aðgerðaleysi stjórnvalda eru ástæður þess að bygging hótels á Seyðisfirði hefur verið slegið á frest. Átti að skapa 25 ársverk. Til samanburðar væri það um 5.000 manna vinnustaður í Reykjavík.

Sjá meira