Gott mál að spítalinn fái stjórn Landlæknir segist hafa góða reynslu af því að reka sjúkrahús sem hafi stjórn yfir sér. Hann telur hugmyndina vera til bóta fyrir Landspítalann. Stjórnarandstæðingar á Alþingi óttast pólitísk afskipti af stjórn spítalans. 27.5.2017 07:00
Skólabókasöfn hafa ekki notið átaks um eflingu læsis Börnum er mismunað eftir búsetu að mati formanns Félags fagfólks á skólabókasöfnum. Aðgengi að nýjum bókum eykur lestur. 26.5.2017 07:00
Stuðningur við tillögu um spítalastjórn Bæði fjármálaráðherra og formaður fjárlaganefndar telja æskilegt að skipa stjórn yfir Landspítalann. Formaður velferðarnefndar segir hugmyndina á frumstigi en að unnið sé að þingsályktunartillögu. 26.5.2017 07:00
Illa staðsettur kapall á Húsavík olli lífshættu Heppnin ein réð því að starfsmaður Garðvíkur gekk ómeiddur frá því að reka steypustyrktarjárn í gegnum rafmagnskapal RARIK. Kapallinn var á átta sentimetra dýpi. Lá þannig mun grynnra undir malbiki en reglugerðir segja til um. 25.5.2017 07:00
Færumst fjær félagslegu heilbrigðiskerfi Að mati prófessors í heilsufélagsfræði hefur íslenskt heilbrigðiskerfi færst fjær hinu félagslega heilbrigðiskerfi þar sem aðgengi allra er tryggt óháð efnahag. Hann segir stefnumótun skorta og tekur undir með landlækni sem segir ákve 25.5.2017 07:00
Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Íslendingum þvert um geð Þrátt fyrir þróun íslensks heilbrigðiskerfis í átt að einkarekstri síðustu ár hefur skoðun Íslendinga á slíku þróast í þveröfuga átt. 24.5.2017 08:34
Segjast ekki ætla að keppa við Costco Forstjórar N1 og Skeljungs segjast ekki geta keppt við lágt verð Costco. Fyrirtækin séu of ólík. Ein bensínstöð í Garðabæ muni ekki breyta stöðu á íslenskum eldsneytismarkaði. 23.5.2017 07:00
Norðurþing slær met í hagnaði Norðurþing skilaði rúmlega þrjú hundruð milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári og er það besta niðurstaða sveitarfélagsins frá upphafi. 22.5.2017 07:00
Ísabella fær loks að blása aftur Ljósbogaofn United Silicon, sem félagið kallar Ísabellu, var ræstur að nýju í gær undir ströngu eftirliti Umhverfisstofnunar. 22.5.2017 07:00
Fólk hafi val um starfslok sín Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segist ekki leggjast gegn áformum Þorsteins Víglundssonar um að afnema hámarksaldur ríkisstarfsmanna. 22.5.2017 07:00