Móttaka flóttamanna talin þróunarsamvinna Kostnaður af komu hælisleitenda og móttöku flóttamanna hingað til lands flokkast sem alþjóðleg þróunarsamvinna. Hækkun á framlagi til þróunarmála skýrist að miklu leyti af komu flóttamanna. 20.11.2017 06:00
Fjarri markmiðum um útgjöld til þróunarmála Íslensk stjórnvöld standa sig verst Norðurlanda í fjárframlögum til alþjóðlegra þróunarmála. 0,29 prósentum vergra þjóðartekna varið í þróunarmál en markmiðið 0,7 prósent. 18.11.2017 07:00
Blokkaríbúðir Stapa standa enn ónotaðar Stapi lífeyrissjóður á Akureyri reynir að bakka út úr fasteignabraski. Keyptu heila blokk af byggingaverktaka í ágúst. 35 íbúðir standa enn auðar. Eru í viðræðum við leigufélag um að kaupa eignina í heild. 18.11.2017 07:00
Ostabirgðir í landinu of miklar að mati MS Ostabirgðir Mjólkursamsölunnar hafa aukist um 300 tonn á síðustu tólf mánuðum þrátt fyrir afsetningu á hrakvirði erlendis. Formaður stjórnar Auðhumlu segir heldur of mikið framleitt af próteini hér á landi miðað við sölutölur. 15.11.2017 06:00
Alvarleg trampólínslys mun algengari en áður Alvarlegum trampólínslysum hefur fjölgað gífurlega í haust þar sem börn þurfa á aðgerð að halda og ekki ljóst hvort þau nái sér öll að fullu. Herdís Storgaard hjá Slysavarnahúsi segist hafa fengið fjölda ábendinga foreldra vegna slysa. 15.11.2017 06:00
PCC fær starfsleyfi Umhverfisstofnunar Forstjóri PCC á Íslandi er ánægður með að þessum áfanga er náð. Fimmtán lífeyrissjóðir hér á landi koma að fjármögnun kísilversins á Bakka við Húsavík. Full afköst snemma á næsta ári. 14.11.2017 06:00
Fleiri ásaka sóknarprest Grensáskirkju Sr. Ólafur Jóhannesson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur verið kærður af fimm starfsmönnum kirkjunnar á síðustu mánuðum. 14.11.2017 05:00
Katrín segir líkur á góðum samningi Þrátt fyrir maraþonfund gátu Vinstri græn ekki komist að niðurstöðu um stjórnarmyndunarviðræður við Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk. Áfram verður fundað eftir hádegi í dag. 13.11.2017 06:00
Tæma skúffur á lokametrunum Frá stjórnarslitum hafa ráðherrar nýtt átta milljónir af skúffufé sínu. Þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ekki snert á fénu á þessum vikum. Dómsmálaráðherra hefur yfirhöfuð ekki nýtt skúffufé á kjörtímabilinu. 13.11.2017 06:00
Ríkið tapar stórfé á slugsum er koma sér undan sektardómum Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra afskrifar um 76 milljónir króna í ár vegna sekta sem ekki eru greiddar af brotamönnum. Tæplega tvö þúsund manns boðið að afplána fangelsisvist sem vararefsingu en vegna skorts á rými í fangelsum komas 11.11.2017 07:00