Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Afli í strandveiðum stóraukinn en fáir fást til að stunda veiðar

Skýrsla sjávarútvegsmiðstöðvar HA sýnir að strandveiðar eru ekki á góðum stað. Aukinn afli fer inn í kerfið en afkoma sjómanna versnar og þeim fækkar. Mikilvægt að bæta kerfið að einhverju leyti. Sjávarútvegsráðherra segir skýrsluna mikilvægt innlegg.

Landspítalinn gæti tafist í tíu ár

Miðflokkurinn vill nýja staðarvalsgreiningu fyrir þjóðarspítala. Myndi fresta verkinu um 10-15 ár að mati sérfræðinga. Flutningsmaður segir engu skipta hvar flugvöllur er svo fremi að sjúkrahúsið sé á góðum stað.

Sakar kjörinn fulltrúa um spillingu í starfi

Hiti er í sveitarstjórn Langanesbyggðar en meirihlutinn hefur sprungið tvisvar á kjörtímabilinu. Nú sakar sveitarstjórinn kjörinn fulltrúa um spillingu og sérhagsmunagæslu. Oddviti minnihlutaflokksins segir mikilvægt að bjóða út verk.

Vissi af máli árið 2014 en gerði ekkert

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vissi árið 2014 af atviki milli séra Ólafs Jóhannssonar og prests í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hins vegar varð það ekki tilefni til rannsóknar á þeim tíma.

Gerir ekki athugun á ráðherra

Umboðsmaður Alþingis skoðar stigagjöf við mat á umsækjendum um opinber störf og áhrif hennar á stjórnsýsluhætti. Hann telur dómstóla hafa svarað álitaefnum um embættisfærslur dómsmálaráðherra.

Brotaþolar segja líkar sögur af sóknarpresti

Séra Ólafur Jóhannsson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur gerst sekur um siðferðisbrot að mati úrskurðarnefndar kirkjunnar. Lýsingar fimm kvenna á háttalagi mannsins óhugnanlegar og keimlíkar í aðalatriðum og ná aftur til 2002.

Sjá meira