Háþróað og ómannað loftfar í gagnið í sumar Landhelgisgæslan undirbýr að taka í notkun ómannað, háþróað loftfar til gæslustarfa. Loftfarið flýgur í mikilli hæð án þess að nokkur verði þess var og er útbúið ratsjá og hitamyndavélum. Tilraunaverkefni til tveggja mánaða. 27.2.2018 08:00
Segir velferð fiskanna aldrei hafða að leiðarljósi hér á landi Formaður Dýraverndunarsamtaka Íslands segir bæði frístundaveiðimenn og laxeldisfyrirtæki stunda siðlausa hegðun gagnvart fiskum sem synda í kringum landið, bæði frjálsir og í kvíum. Annað væri uppi á teningnum ef fiskar gæfi frá sér sársaukaóp við veiðar. Fimmtíu þúsund fiskar drápust í eldi í Tálknafirði 26.2.2018 09:00
Engin yfirsýn yfir fjölda magaaðgerða Landlæknir veit ekki hversu margar magaermaaðgerðir eru gerðar hér á landi. Nokkrir hafa leitað á bráðamóttöku með alvarleg einkenni eftir aðgerðirnar. 26.2.2018 06:00
Konur í sveitarstjórnum: Karlaheimur og hrútskýringar Kosið er til sveitarstjórna í lok maí. Ný rannsókn sýnir að konur séu líklegri en karlar til að hætta sjálfviljugar eftir tiltölulega stutta setu í sveitarstjórnum. Þrjár konur, Silja Dögg, Esther Ösp og Margrét Gauja lýsa menningunni innan sveitarstjórna landsins. 25.2.2018 11:00
Vilja fjölga menntuðum lögreglumönnum á vakt Formaður Landssambands lögreglumanna segir það ótækt að ómenntaðir lögreglumenn starfi einir við skyldustörf. Útlit er fyrir að það verði staðan í sumar. Þingmaður Miðflokksins segir sveltistefnu hafa ríkt í löggæslumálum. 24.2.2018 06:00
Einir og ófaglærðir í ferðamannavertíð Lögreglumenn víða um land verða einir á vakt á sínum svæðum og margir hverjir ófaglærðir í þokkabót. Þrátt fyrir aukna fjárveitingu til málaflokksins vegna kynferðisbrota er hagræðingarkrafa á lögregluumdæmin. 22.2.2018 06:00
Sækja sér frekari gögn vegna sjókvía Arnarlax Matvælastofnun hefur ekki sent einn tölvupóst til Arnarlax vegna óhappa í sjókvíum fyrirtækisins. Næst ekki í framkvæmdastjórann. Forstjóri Umhverfisstofnunar (UST) gagnrýnir Arnarlax fyrir að tilkynna ekki óhöpp til stofnunarinnar. 21.2.2018 06:00
Ógæfufólki og brennuvörgum bægt í burtu Akureyrarbær hefur fallið frá því að auglýsa tillögu um að setja í barnvænt hverfi þjónustuíbúðir fyrir fólk sem öðrum íbúum er talin stafa hætta af. Eigendur fasteigna í hverfinu mótmæltu skipulagstillögunni kröftuglega og það bar árangur. 21.2.2018 05:44
MAST ekki enn tekið út kvíar Arnarlax Matvælastofnun (MAST) hefur enn ekki rannsakað búnað Arnarlax á Vestfjörðum þrátt fyrir að hafa fengið tilkynningu um tvö óhöpp hjá fyrirtækinu þann 12. febrúar. Segjast ætla að taka kvíarnar út "eins fljótt og unnt er“. 20.2.2018 08:00
Fara fram á að utanaðkomandi rannsaki aksturdagbækurnar Forsætisráðherra vill allt upp á yfirborðið og telur eðlilegt að akstursdagbækur þingmanna séu aðgengilegar landsmönnum. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir þingmenn auðveldlega geta veitt upplýsingar um eigin akstur. 19.2.2018 07:00