Reiknar með allsherjarinnrás Rússa Hvorki Rússar né Úkraínumenn viðurkenna brot á vopnahléssamkomulagi. 5.6.2015 09:00
Hlín leggur fram nauðgunarkæru Malín Brand segir í yfirlýsingu að meint fjárkúgun hafi í raun verið sáttatillaga í kynferðisbrotamáli. Maðurinn sem kærði systurnar Malín og Hlín fyrir fjárkúgun gegn sér tók upp símtal sem hann átti við Malín þar sem hún þrýsti á hann að ganga að boði þ 5.6.2015 07:00
Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Fjölmörgum flugvélum WOW air hefur seinkað um fleiri klukkustundir síðustu tvo daga. 4.6.2015 07:00
Heimspekin án efa drottning vísindanna Tíu ár eru síðan að HHS-námsleiðin leit dagsins ljós í Háskólanum á Bifröst. Námið tekur á undirstöðuatriðum í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. 4.6.2015 07:00
Malín Brand kveðst hafa dregist inn í fjárkúgunina Malín Brand og Hlín Einarsdóttir voru handteknar á föstudag fyrir að reyna að kúga fé af forsætisráðherra. Húsleit var gerð á heimili þeirra beggja en Malín segist hafa dregist inn í atburðarás sem Hlín systir hennar hafi hrundið af stað. 3.6.2015 07:00