Bjarni segir grein Benedikts ekki fela í sér ögrun Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, segir stjórnarflokkana starfa eftir sáttmála sem felur í sér áframhaldandi krónu sem gjaldmiðil. 20.7.2017 17:00
Segir fjárfestingarleiðina ekki jafn gagnlega og menn hefðu ætlað Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að menn hefðu eftir á að hyggja vafalaust haft reglurnar á bak við fjárfestingarleið Seðlabankans strangari. 19.7.2017 15:15
Dauður fiskur á botni Varmár vegna mengunar Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis er með mengun í Varmá til skoðunar. 17.7.2017 16:30
Segir að innganga Bretlands í EFTA myndi gerbreyta samtökunum Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor, segir að aðild að innri markaði ESB fylgi aðild að EFTA. Slíkt sé ekki á dagskrá breskra stjórnvalda. 17.7.2017 13:30
Segir bónuskerfið í fjármálageiranum stefna í tóma vitleysu Fimm fyrirframgreiðslur Landsbankans til eignarhaldsfélagsins LBI sem sér um eignir gamla Landsbankans á undanförnum níu mánuðum upp á samtals um 110 milljarða króna tryggðu stjórnendum LBI samanlagt á bilinu 350 til 370 milljónir í bónus. 5.7.2017 14:30
Flýta þurfi gerð aðgerðaráætlunar gegn mansali Þingmaður VG kallar á eftir því að stjórnvöld flýti gerð aðgerðaráætlunar í mansalsmálum. 29.6.2017 13:30
Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, segir að ekkert sé til í vangaveltum um að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. 27.6.2017 13:15
„Gætum hæglega ráðið fleiri en hundrað flugmenn á næstu mánuðum“ Skúli Mogensen, forstjóri WOW air segist vilja bjóða þeim flugmönnum sem sagt verður upp hjá Icelandair í haust að koma í starfsviðtal hjá WOW air. 26.6.2017 14:30
Enn dregur saman á milli flokkanna í Bretlandi Þó benda allar kannanir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni kosningarnar. 6.6.2017 15:15
Óráðið að skylda fyrirtæki til að innleiða staðalinn Framkvæmdastjóri Staðlaráðs segir frumvarp um jafnlaunavottun jafngilda eignaupptöku á höfundarréttarvörðum stöðlum ráðsins. 31.5.2017 13:15