Hafnar ásökunum um ólögmætar embættisfærslur Sigríður Á. Andersen hafnar því að hún leiti heimilda Alþingis til að framkvæmda ólögmæta embættisfærslu vegna skipana við Landsrétt. 30.5.2017 12:30
Taka vel í áskorun Trump um aukin framlög til NATO Forsætisráðherra segist taka vel í áskorun Bandaríkjaforseta um lágmarksframlög bandalagsríkja til Atlantshafsbandalagsins. Hann segir þó að staða Íslands sé sérstök í þeim efnum sem herlaus þjóð. 26.5.2017 15:30
Segir dóminn yfir Jóni Ásgeiri og Tryggva fordæmisgefandi "Það er þannig að samkvæmt þessum dómi þá hefur Jóni Ásgeiri og Tryggva verið refsað tvisvar sinnum fyrir sama atvikið,“ segir Gestur Jónsson, hæstaréttarlögmaður og lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. 18.5.2017 14:30
Segir fyrirslátt ráðherra bitna á aðstöðu hælisleitenda "Það er eins og það sé búið að sætta sig við það að þessi hópur eigi ekki að lifa við mannsæmandi aðstæður,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri Grænna, um svar dómsmálaráðherra við fyrirspurn hans um aðbúnað fólks sem sækir hér um alþjóðlega vernd. 16.5.2017 13:15
Segir það samræmast stefnu Viðreisnar að sameina skólana Þingmaður Viðreisnar segir hugmyndir um sameiningu Fjölbrautaskólans við Ármúla og Tækniskólans samræmast vel stefnu Viðreisnar. 5.5.2017 13:30
Bagalegt að ágreiningur sé á milli landlæknis og ráðuneytisins Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra útilokar ekki að heilbrigðislögum verði breytt. 21.4.2017 13:15
United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21.4.2017 11:50
Segir utanríkisráðherra vera andstæðing þróunarsamvinnu Þingmaður Vinstri Grænna segir óskiljanlegt að Viðreisn og Björt Framtíð skuli samþykkja samdrátt í framlögum til þróunarmála. 19.4.2017 14:00
Umhverfisstofnun fyrirskipar lokun á kísilveri United Silicon Umhverfisstofnun hefur sent United Silicon bréf þess efnis að slökkva skuli á ljósbogaofni verksmiðjunnar. 19.4.2017 13:30
„Skylda mín að standa með almenningi en ekki erlendum stórfyrirtækjum“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, vill að Kísilverksmiðju United Silicon verði lokað tímabundið. 18.4.2017 13:30