Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Andri Már Rúnarsson átti stórleik fyrir lið Leipzig sem mætti Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Lærisveinum Heiðmars Felixsonar mistókst að koma sér á topp deildarinnar. 6.4.2025 16:09
Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Jón Halldórsson var í gær kjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands til næstu tveggja ára. Hann var einn í framboði á 68. ársþingi sambandsins í dag. 6.4.2025 09:32
„Ég er 100% pirraður“ Arsenal og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og minnkuðu þar með enn frekar vonir Arsenal um að ná toppsæti deildarinnar af Liverpool. Jöfnunarmark Everton kom úr afar umdeildri vítaspyrnu. 6.4.2025 08:00
Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Það er stór sunnudagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þrír leikir fara fram í Bestu deild karla í knattspyrnu og þá heldur úrslitakeppni Bónus-deildar karla áfram. 6.4.2025 06:01
„Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Íþróttamenn sýna oft á tíðum tilfinningar sínar á vellinum, bæði þegar vel og illa gengur. Golfarinn Ryan McCormick er þar engin undantekning en hann hefur nú gripið til örþrifaráða til að halda sjálfum sér réttu megin við línuna. 5.4.2025 23:30
Skelltu sér í jarðarför Hauka Bónus Körfuboltakvöld Extra var á dagskrá í vikunni. Þar fóru þeir félagar Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson á stúfana og kíktu meðal annars við á Ásvöllum. 5.4.2025 22:47
Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum PSG varð í dag franskur meistari í knattspyrnu en þetta er fjórði meistaratitill liðsins í röð. Parísarliðið tryggði titilinn með sigri á Angers í dag. 5.4.2025 21:24
Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem mætti Lyon í afar mikilvægum leik í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið eru í baráttu um sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 5.4.2025 21:05
Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Barcelona mistókst að koma sér í sex stig forystu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið náði aðeins jafntefli gegn Real Betis á heimavelli. 5.4.2025 20:59
Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Valsmenn eru komnir í 1-0 forystu í einvíginu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í öðrum leik liðanna á þriðjudag. 5.4.2025 20:36