Veiðiþjófar hækka verð á leyfum í Elliðaánum Stangveiðifélag Reykjavíkur vill efla veiðivörslu við Elliðaár vegna aukins veiðiþjófnaðar jafnt Íslendinga sem útlendinga. 10.11.2017 07:00
Heilsuspursmál að Sigurbjörg fái að halda hundinum sínum Læknir mælir eindregið með því að Sigurbjörg Hlöðversdóttir fái að halda hundinum Hrolli, heilsu sinnar vegna. 9.11.2017 06:00
Vilja að ÁTVR sæki um nýtt leyfi fyrir vínbúð í Kauptúni Bæjarstjórn Garðabæjar skorar á ÁTVR að sækja um leyfi fyrir nýrri Vínbúð sem til stendur að opna í Kauptúni. ÁTVR sótti ekki um leyfi til bæjarstjórnar fyrir nýrri staðsetningu. 7.11.2017 10:00
Bónus hefur keyrt niður vöruverð eftir komu Costco Bónus hefur lækkað verð á fleiri vörum en Costco úr matarkörfu Fréttablaðsins á umliðnum mánuðum. Costco er með lægra verð á átta vörum en Bónus sjö. Þar sem verð Bónusar er lægra er það þó mun lægra en í tilfellum Costco. 6.11.2017 06:00
Öryrkja hent út fyrir hundahald í Hátúni Sigurbjörg Hlöðversdóttir óttast að enda í tjaldi í Laugardal eftir að Brynja, hússjóður ÖBÍ, tilkynnti henni um mánaðamótin að hún þyrfti að afhenda íbúð sína í Hátúni 10 fyrir 1. desember. 6.11.2017 06:00
Velferðarráðuneytið kaupir nýja Volvo-lúxusjeppa á 19,5 milljónir Velferðarráðuneytið hefur gengið frá kaupum á tveimur nýjum lúxusjeppum fyrir næstu ráðherra þess. 3.11.2017 07:00
Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. 3.11.2017 06:30
Fráfarandi þingmenn eiga rétt á 70 milljónum Sex þingmenn af þeim sextán sem ýmist féllu af þingi eða gáfu ekki kost á sér eiga rétt á sex mánaða biðlaunum. Hinir tíu eiga rétt á þingfararkaupi næstu þrjá mánuði. 31.10.2017 06:00
Kvartanir hrönnuðust upp í vaxtaverkjum hjá WOW air Samgöngustofu hafa borist hátt í 900 erindi vegna flugfélaga það sem af er ári. Fjöldinn hefur tvöfaldast tvö ár í röð. 28.10.2017 06:00
Heimilislausir þjófar herja á Laugarneshverfi Utangarðspar er í sigti lögreglunnar vegna raðar innbrota og þjófnaðarmála í Laugarneshverfi undanfarna viku. 28.10.2017 06:00