Sigurður Mikael Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Trúnaður yfir annarri sáttargreiðslu RÚV

Sú ákvörðun Ríkisútvarpsins að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir í miskabætur til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla í síðasta mánuði er ekki einsdæmi í seinni tíð.

Engin ákvörðun um lögbann á Ríkisútvarpið

"Það hafa engar ákvarðanir verið teknar um það,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo, aðspurður hvort félagið muni fara fram á lögbann á fréttaflutning Ríkisútvarpsins.

Bankagjöfin álíka stór og Leiðréttingin

Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vill að ríkið eignist Arion banka og gefi almenningi þriðjungshlut í bankanum. Verðmæti hlutarins gæti numið 60-70 milljörðum króna.

Óttarr ákveður framtíð sjúkrahótelsins

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ætlar að tilkynna á næstu dögum hvert rekstrarform nýs sjúkra- og sjúklingahótels á lóð Landspítalans við Hringbraut verður. Framkvæmdir við byggingu hótelsins hafa dregist verulega.

Methagnaður í fyrra hjá Kúkú Campers

Húsbílaleigan Kúkú Campers skilaði 154 milljóna króna hagnaði í fyrra og stækkaði mikið milli ár. Eigandi segir íslenska ferðaþjónustu í fjötrum vegna krónunnar í ár og fyrirtækið ætli að setja aukinn fókus á Ameríkuútrás þar sem tækifærin eru mikil.

Borgin greiddi 4,8 milljónir fyrir hið meinta áróðursrit

Borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna segir vafa leika á því hvort borgarstjóri hafi mátt ráðstafa 4,8 milljónum í kynningarrit um húsnæðismál og uppbyggingu. Tímasetningin var ákveðin í vor þegar ekki var útlit fyrir kosningar á árinu.

Helmingi fleiri karlar en konur oddvitar

Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum. Tólf flokkar skiluðu inn framboðslistum til yfirkjörstjórna kjördæmanna sex áður en frestur til þess rann út í hádeginu í gær.

Sjá meira