Meirihluti plastumbúða skilar sér ekki til endurvinnslu Aðeins rúm 42 prósent af þeim plastumbúðum sem settar voru á markað árið 2016 skiluðu sér til endurvinnslu og magn plastumbúða á markaði jókst um tæplega 1.400 tonn milli áranna 2014 til 2016. 26.2.2018 06:00
Ekki hægt að hringja eftir aðstoð á slysstað Tíu kílómetra kafli við Dritvík og Djúpalónssand á Snæfellsnesi er dautt svæði í fjarskiptum. Á þriðja hundrað þúsund ferðamenn fara um svæðið á ári. Ef eitthvað kemur upp á er ekki hægt að hringja á aðstoð. Tvö slys urðu þar í fyrra. 25.2.2018 15:00
Forlagið vill að efni höfunda sinna verði fjarlægt úr Storytel Innkoma hljóð- og rafbókaþjónustunnar Storytel hefur fallið í grýttan jarðveg meðal hóps rithöfund. 23.2.2018 08:00
Kostnaðarsöm starfslok stjórnenda Skeljungs Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Skeljungs á síðasta ári, sem fólu meðal annars í sér að skipta um forstjóra og fækka framkvæmdastjórum um tvo, kostuðu fyrirtækið á annað hundrað milljónir samkvæmt nýbirtum ársreikningi olíufélagsins. 23.2.2018 06:00
Aukið fé styttir ekki biðlista Einstaklingum sem eru á biðlista eftir því að komast í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi hefur fjölgað um 90 prósent frá árinu 2013 og tæp 30 prósent á síðustu fjórum til fimm mánuðum. 22.2.2018 06:00
Telja bókum sínum streymt í leyfisleysi Mikil ólga er innan Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) vegna tilkomu hljóðbókaveitunnar Storytel. 22.2.2018 06:00
Netflix hljóðbókanna opnað í dag á Íslandi Hljóðbókaveitan Storytel komin til landsins. Veitir áskrifendum ótakmarkaðan aðgang að hundruðum íslenskra hljóðbóka og tugþúsundum enskra titla beint í smáforrit. Tilkoma Storytel gæti þýtt uppgrip hjá raddfögrum við að lesa bækur. 20.2.2018 07:00
Harpa og Sigur Rós skiptu með sér stórkostlegu fjárhagstjóni 35 milljóna króna fyrirframgreiðsla Hörpu ohf. til Kára Sturlusonar stefndi tónleikum Sigur Rósar í desember í hættu. Meðlimir sveitarinnar voru áhyggjufullir. Harpa og hljómsveitin neyddust til að semja um hvernig skipta ætti tapinu. 20.2.2018 07:00
Hafnfirðingar skilað helmingi lóða vegna íþyngjandi skilmála Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafa lýst áhyggjum sínum af hversu mörgum lóðum, sem úthlutað var í Skarðshlíðarhverfi í haust, hefur verið skilað. 19.2.2018 06:00
Lækkun launa afvopni ekki stéttarfélög Forseti ASÍ segir að það sé ekki í andstöðu við hlutverk verkalýðshreyfingarinnar að krefjast launalækkunar tiltekins hóps. Verkalýðsforingi gagnrýnir ASÍ. Telur frekar eiga að krefjast sambærilegrar hækkunar. 17.2.2018 07:30