Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrír hundar í vinnu hjá Sóltúni

Monsa varði í vikunni þriðji hundurinn til að fá starfsmannakort á Sóltúni, en fyrir eru chihuahua-tíkurnar Móna Lísa og Sunna Dís.

Allir geta ýtt undir sjálfbærari tísku

H&M stefnir að því að nota einungis sjálfbær og endurunnin efni við framleiðslu fatnaðar árið 2030. Áður hefur sænski verslunarrisinn sætt nokkurri gagnrýni fyrir framleiðsluferli sitt, en vill gera betur.

Vonsvikin með rannsókn Stígamóta

"Það kemur mér ekki á óvart að hún hafi afgreitt þetta svona,“ segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, fyrrverandi starfskona Stígamóta, um það að Guðrún Jónsdóttir muni taka aftur við hlutverki talskonu Stígamóta.

Ekki gjaldmiðilsskipti í núverandi ríkisstjórn

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ekki verði breytt um gjaldmiðil nema það eigi sér aðdraganda. Hann talar fyrir lausn sem dregur úr sveiflum á gengi krónunnar, hvort sem það verður myntráð eða eitthvað annað.

Borgarholtsskóli vill nýtt listahús

Listgreinar hafa vaxið að vinsældum hjá Borgarholtsskóla og vill skólinn nú byggja séraðstöðu fyrir greinarnar. Í byrjun sumars sendi skólinn erindi til menntamálaráðuneytisins um uppbyggingu kennsluaðstöðu fyrir skapandi greinar.

Var ekki tilbúin að stimpla sig út strax

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tekur í vikunni við starfi framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, fyrst Íslendinga. Stofnunin sér meðal annars um kosningaeftirlit og berst gegn hatursglæpum.

Fleiri vilja kjósa aftur um Brexit

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Opinium vill 41 prósent Breta kjósa aftur um útgöngu þjóðarinnar úr Evrópusambandinu.

Vill skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa

Samtök atvinnulífsins segja skynsamlegt að stjórnvöld veiti fólki skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa. Óli Björn Kárason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, styður tillöguna en telur sænsku leiðina svokölluðu ekki endilega farsælasta.

Mun oftar leitað að ungmennum

Það sem af er ári hafa borist 66 prósent fleiri óskir um leit að börnum og ungmennum en bárust að meðaltali síðustu tvö ár á undan samkvæmt skýrslu Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu.

Sjá meira