Veltir því fyrir sér hvort „24 klukkutíma reglan“ lifi af vistaskiptin Thomas Frank er hættur sem knattspyrnustjóri Brentford og tekinn við sama starfi hjá Tottenham. 13.6.2025 12:02
Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sigursælasta handboltakona sögunnar bætti við titli í safnið í gærkvöldi þegar Odense Håndbold varð danskur meistari. 13.6.2025 11:31
Þrjár Guðmundsdætur í liði KR og Albert mætti Þrjár systur voru í liði KR í gær í leik á móti nágrönnunum í Gróttu í Lengjudeild kvenna í fótbolta. 13.6.2025 10:30
Áhorfið minnkaði um 55 prósent eftir að Caitlin Clark meiddist Caitlin Clark er stærsta stjarna bandaríska kvennakörfuboltans og í raun eins stærsta íþróttstjarna landsins. 13.6.2025 10:00
Gamli liðsfélagi Arnars og Bjarka gæti bæst í þjálfarateymi Liverpool Hollendingurinn Giovanni van Bronckhorst er sagður í viðræðum um að verða aðstoðarþjálfari Arne Slot hjá Liverpool. 13.6.2025 09:33
„Barcelona og Real Madrid hefðu rekið mig“ Pep Guardiola segir að Manchester City hafi staðið betur við bakið á sér en félög eins og Barcelona og Real Madrid hefðu gert í sömu sporum. 13.6.2025 09:01
Milljarðamæringur réttir nítján ára íþróttakonu hjálparhönd Sænski milljarðamæringurinn Christer Gardell hefur valið sér nýja íþróttastjörnu til styðja í gegnum súrt og sætt og peningaframlag hans skiptir þessa efnilegu íþróttakonu miklu máli. 13.6.2025 08:31
Íslandsmeistarinn getur orðið NBA meistari Það er sterk Íslandstenging í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta í ár þar sem Indiana Pacers mætir Oklahoma City Thunder. 13.6.2025 08:00
Fer fyrst í frí en semur svo við Liverpool Stuðningsfólk Liverpool þarf að sýna aðeins meiri þolinmæði þegar kemur að Þjóðverjanum Florian Wirtz. 13.6.2025 07:32
Með lögregluna á hælum sér vegna manndrápstilraunar Atvik á hnefaleikbardaga í Flórída í vor gæti endað mjög illa fyrir fyrrum besta útherja NFL deildarinnar. 13.6.2025 06:31